Aron Einar: Urðum of ákafir þegar við jöfnum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 10. september 2019 21:32 Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var svekktur með allt sem viðkom leik Íslands og Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld. „Við mættum þeim ekki af krafti, vorum slakir í fyrri hálfleik. Kannski aðeins betri í seinni en það segir sig sjálft að þegar þú færð á þig fjögur mörk á útivelli þá ert þú ekki að fara að vinna, svo einfalt er það,“ sagði Aron Einar Gunnarsson við Óskar Ófeig Jónsson í Albaníu. Ísland tapaði leiknum 4-2 eftir að hafa jafnað leikinn í tvígang. „Það er það sem er svo svekkjandi við þetta, að koma til baka tvisvar og eyða miklu púðri í það, svo náum við ekki að halda.“ „Við urðum aðeins of ákafir fannst mér í staðinn fyrir að setjast bara aðeins niður og einblína á varnarleikinn þá förum við að ætla að vinna.“ „Auðvitað vildum við vinna en við vorum aðeins of ákafir þegar við jöfnum í bæði skiptin og þetta var bara lélegt.“ Frakkland og Tyrkland unnu bæði leiki sína í kvöld svo tapið var slæmt fyrir stöðu Íslands í riðlinum. „Þetta er ennþá í okkar höndum bara og það er það góða við það. Þetta var svekkelsi í dag, en við getum verið pirraðir út í okkur sjálfa og engan annan,“ sagð Aron Einar Gunnarsson. EM 2020 í fótbolta Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira
Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var svekktur með allt sem viðkom leik Íslands og Albaníu í undankeppni EM 2020 í kvöld. „Við mættum þeim ekki af krafti, vorum slakir í fyrri hálfleik. Kannski aðeins betri í seinni en það segir sig sjálft að þegar þú færð á þig fjögur mörk á útivelli þá ert þú ekki að fara að vinna, svo einfalt er það,“ sagði Aron Einar Gunnarsson við Óskar Ófeig Jónsson í Albaníu. Ísland tapaði leiknum 4-2 eftir að hafa jafnað leikinn í tvígang. „Það er það sem er svo svekkjandi við þetta, að koma til baka tvisvar og eyða miklu púðri í það, svo náum við ekki að halda.“ „Við urðum aðeins of ákafir fannst mér í staðinn fyrir að setjast bara aðeins niður og einblína á varnarleikinn þá förum við að ætla að vinna.“ „Auðvitað vildum við vinna en við vorum aðeins of ákafir þegar við jöfnum í bæði skiptin og þetta var bara lélegt.“ Frakkland og Tyrkland unnu bæði leiki sína í kvöld svo tapið var slæmt fyrir stöðu Íslands í riðlinum. „Þetta er ennþá í okkar höndum bara og það er það góða við það. Þetta var svekkelsi í dag, en við getum verið pirraðir út í okkur sjálfa og engan annan,“ sagð Aron Einar Gunnarsson.
EM 2020 í fótbolta Mest lesið Syrgja átján ára fimleikakonu Sport Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Körfubolti Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Fótbolti Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Enski boltinn Samþykkja hvern Rússann á fætur öðrum inn á Ólympíuleikana Sport Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Íslenski boltinn Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Enski boltinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum Enski boltinn Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Hafa áhyggjur af notkun gríma sem líkja eftir þjálfun í þunnu lofti Sport Fleiri fréttir Nottingham Forest - Manchester City | Mæta City-menn þungir til leiks? Andri Lucas frá í mánuð Írar ætli að fylgja eftir tillögu Heimis Þjálfar 2. flokk samhliða því að spila fyrir KR Svakalegur derby-dagur fyrir Tómas Bent og félaga Sjáðu dönsku þrumuna sem færði United-mönnum öll þrjú stigin Segir að Arsenal stefni á sögulega fernu á þessu tímabili Sú besta í heimi ætlar sér að koma til baka löngu fyrir Íslandsleikinn Amorim endaði viðtalið á gamansömum nótum „Við eigum heima í Evrópu“ Malí tók stig af heimamönnum Daninn skaut Man. United upp fyrir Liverpool Amorim segir strákinn í frystinum vera framtíðin hjá Man. United Frönsk fótboltagoðsögn lést á jólunum Martinez með fyrirliðabandið og báðir Fletcher-bræðurnir á bekknum Mo Salah tryggði Egyptum sigur annan leikinn í röð Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Óvissa í Indlandi lætur City selja Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Sjá meira