Crossfit goðsögnin hélt upp á stórafmæli sitt á pítsustað Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. september 2019 12:30 Anníe Mist Þórisdóttir. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Crossfit konan Anníe Mist Þórisdóttir á stórafmæli í vikunni því hún heldur upp á þrítugsafmælið sitt á miðvikudaginn. Anníe Mist hélt hins vegar veisluna sína um helgina. Anníe Mist Þórisdóttir var ekki aðeins fyrsti Íslendingurinn til að vinna heimsleikana í CrossFit heldur var hún fyrsta konan til að vinna þá tvisvar og fyrsta konan til að komast fimm sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit. Anníe Mist Þórisdóttir er sannkölluð goðsögn í crossfit heiminum og vinamörg og það var því góðmennt í afmælisveislunni. Staðsetning veislunnar vakti smá athygli og Anníe Mist hafði húmor fyrir því. Íþróttamenn eins og Anníe Mist Þórisdóttir eiga fáa „svindldaga“ þegar kemur að mataræði enda mega þeir ekkert slaka á ætli þeir að halda sér við toppinn í CrossFit heiminum. Það var því smá mótsögn að CrossFit goðsögn eins og Anníe Mist haldi upp á þrítugsafmælið sitt á pítsustað. Anníe Mist hélt nefnilega veisluna sína á Blackbox Pizzeria í Borgartúninu. Anníe gantaðist með staðsetninguna í færslu á Instagram síðunni sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramAs a kid I always dreamed of having my birthday party at a PIZZA place, at the age of 30 I made it happen @blackboxpizzeria ! I am so RICH!! Thank you from the bottom of my heart to everyone that were a part of making yesterday into what it was This was a night I will never forget... the most incredible performers and friends sang and entertained @jonjonssonmusic and @eythoringimusic omg they are good!! DJ @jonasoli Pizza - Ice cream - candy - games and LOUD sing alongs aaaalll night! I am so incredibly grateful for the people I have in my life! Excited for 100 more years with them A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 15, 2019 at 3:06pm PDT „Þegar ég var krakki þá dreymdi mig um að halda upp á afmælið mitt á pizza stað og ég lét loksins verða að því þegar ég var þrítug. Ég er svo rík. Hjartans þakkir til allra sem tóku þátt í að gera gærdaginn eins góðan og hann var,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta var kvöld sem ég gleymi aldri. Frábærir skemmtikraftar og vinir sem skemmtu sér saman. Jón Jónsson og Eyþór Ingi eru svo svo góðir,“ skrifaði Anníe Mist. Söngvararnir Jón Ragnar Jónsson og Eyþór Ingi Gunnlaugsson skemmtu í veislunni. Hún bauð gestum upp á pizzzu, ís og nammi í veislunni eða sannkallaðan svindl dag fyrir marga í veislunni sem eru á fullu í CrossFit. Þar á meðal var Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Ég er svo þakklát fyrir fólkið í mínu lífi. Spennt fyrir hundrað árum í viðbót með þeim,“ skrifaði Anníe Mist. CrossFit Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Sjá meira
Crossfit konan Anníe Mist Þórisdóttir á stórafmæli í vikunni því hún heldur upp á þrítugsafmælið sitt á miðvikudaginn. Anníe Mist hélt hins vegar veisluna sína um helgina. Anníe Mist Þórisdóttir var ekki aðeins fyrsti Íslendingurinn til að vinna heimsleikana í CrossFit heldur var hún fyrsta konan til að vinna þá tvisvar og fyrsta konan til að komast fimm sinnum á verðlaunapall á heimsleikunum í CrossFit. Anníe Mist Þórisdóttir er sannkölluð goðsögn í crossfit heiminum og vinamörg og það var því góðmennt í afmælisveislunni. Staðsetning veislunnar vakti smá athygli og Anníe Mist hafði húmor fyrir því. Íþróttamenn eins og Anníe Mist Þórisdóttir eiga fáa „svindldaga“ þegar kemur að mataræði enda mega þeir ekkert slaka á ætli þeir að halda sér við toppinn í CrossFit heiminum. Það var því smá mótsögn að CrossFit goðsögn eins og Anníe Mist haldi upp á þrítugsafmælið sitt á pítsustað. Anníe Mist hélt nefnilega veisluna sína á Blackbox Pizzeria í Borgartúninu. Anníe gantaðist með staðsetninguna í færslu á Instagram síðunni sinni eins og sjá má hér fyrir neðan. View this post on InstagramAs a kid I always dreamed of having my birthday party at a PIZZA place, at the age of 30 I made it happen @blackboxpizzeria ! I am so RICH!! Thank you from the bottom of my heart to everyone that were a part of making yesterday into what it was This was a night I will never forget... the most incredible performers and friends sang and entertained @jonjonssonmusic and @eythoringimusic omg they are good!! DJ @jonasoli Pizza - Ice cream - candy - games and LOUD sing alongs aaaalll night! I am so incredibly grateful for the people I have in my life! Excited for 100 more years with them A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Sep 15, 2019 at 3:06pm PDT „Þegar ég var krakki þá dreymdi mig um að halda upp á afmælið mitt á pizza stað og ég lét loksins verða að því þegar ég var þrítug. Ég er svo rík. Hjartans þakkir til allra sem tóku þátt í að gera gærdaginn eins góðan og hann var,“ skrifaði Anníe Mist. „Þetta var kvöld sem ég gleymi aldri. Frábærir skemmtikraftar og vinir sem skemmtu sér saman. Jón Jónsson og Eyþór Ingi eru svo svo góðir,“ skrifaði Anníe Mist. Söngvararnir Jón Ragnar Jónsson og Eyþór Ingi Gunnlaugsson skemmtu í veislunni. Hún bauð gestum upp á pizzzu, ís og nammi í veislunni eða sannkallaðan svindl dag fyrir marga í veislunni sem eru á fullu í CrossFit. Þar á meðal var Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Ég er svo þakklát fyrir fólkið í mínu lífi. Spennt fyrir hundrað árum í viðbót með þeim,“ skrifaði Anníe Mist.
CrossFit Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Fleiri fréttir Guðmundur í grænt Willum lagði upp sigurmark Birmingham Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Uppgjörið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Verður elst á Opna bandaríska í næstum hálfa öld Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Líður eins og hann sé með geimskip á hausnum Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni „Hef hugsað um þetta síðan ég var þrettán ára“ Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Sjá meira