Hard Knocks á leiðinni í háskólafótboltann Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. september 2019 17:00 Hard Knocks þættirnir eru vinsælir í Bandaríkjunum. Getty/Nick Cammett Hard Knocks þættirnir hafa hingað til fjallað um NFL-lið á undirbúningstímabilinu eins og áhorfendur Stöðvar tvö Sport hafa fengið að sjá síðustu ár. Nú bætast við þættir af Hard Knocks. Hard Knocks var fluga á vegg á undirbúningstímabili Oakland Raiders liðsins í haust og flestir héldu að þátturinn fær nú í ársfrí eins og síðustu ár. Það er hins vegar ekki svo. HBO hefur ákveðið að Hard Knocks þættirnir heimsæki fjögur háskólafótboltalið í næsta mánuði. Vinsældir NFL-þáttanna hafa aukist hægt og rólega í fjórtán ára sögu Hard Knocks og nú ætla menn að færa út kvíarnar.'Hard Knocks' is going to college https://t.co/qcm6DRCTDH — Sports Illustrated (@SInow) September 18, 2019Háskólaliðin sem fá að vera í Hard Knocks að þessu sinni eru Florida, Penn State, Washington State og Arizona State. Þátturinn mun heita fullu nafni „Hard Knocks Style Program 24/7 College Football“ Hvert félag fær einn þátt og verður fyrsti þátturinn um Florida en svo taka við þættir um Penn State, Washington State og Arizona State. Þetta verða því fjórir þættir. HBO er þó ekki fyrsta sjónvarpsstöðin sem fær að fara á bak við tjöldin í háskólafótboltanum því Showtime hefur verið með þætti um Notre Dame, Florida State og Navy í þáttunum sínum „A Season With“ á síðustu árum. Sá þáttur fer aftur á móti ekki í loftið í ár. NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Sjá meira
Hard Knocks þættirnir hafa hingað til fjallað um NFL-lið á undirbúningstímabilinu eins og áhorfendur Stöðvar tvö Sport hafa fengið að sjá síðustu ár. Nú bætast við þættir af Hard Knocks. Hard Knocks var fluga á vegg á undirbúningstímabili Oakland Raiders liðsins í haust og flestir héldu að þátturinn fær nú í ársfrí eins og síðustu ár. Það er hins vegar ekki svo. HBO hefur ákveðið að Hard Knocks þættirnir heimsæki fjögur háskólafótboltalið í næsta mánuði. Vinsældir NFL-þáttanna hafa aukist hægt og rólega í fjórtán ára sögu Hard Knocks og nú ætla menn að færa út kvíarnar.'Hard Knocks' is going to college https://t.co/qcm6DRCTDH — Sports Illustrated (@SInow) September 18, 2019Háskólaliðin sem fá að vera í Hard Knocks að þessu sinni eru Florida, Penn State, Washington State og Arizona State. Þátturinn mun heita fullu nafni „Hard Knocks Style Program 24/7 College Football“ Hvert félag fær einn þátt og verður fyrsti þátturinn um Florida en svo taka við þættir um Penn State, Washington State og Arizona State. Þetta verða því fjórir þættir. HBO er þó ekki fyrsta sjónvarpsstöðin sem fær að fara á bak við tjöldin í háskólafótboltanum því Showtime hefur verið með þætti um Notre Dame, Florida State og Navy í þáttunum sínum „A Season With“ á síðustu árum. Sá þáttur fer aftur á móti ekki í loftið í ár.
NFL Mest lesið Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Sport Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Sport Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Enski boltinn Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Handbolti Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Sport „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Fótbolti Haaland stóðst vigtun eftir jólin Enski boltinn Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Körfubolti United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo Enski boltinn Óvissa í Indlandi lætur City selja Fótbolti Fleiri fréttir Færeysk landsliðskona til liðs við ÍBV Elín Klara atkvæðamikil og sigursæl í jólaleiknum Havertz gæti snúið aftur á næstu dögum Má mæta í bláum gallabuxum: „Skáksambandið gerir bara það sem Magnus biður um“ Alfons og Willum sáu tvö rauð spjöld fara á loft Birgir byrjaði rólega eftir jólafrí en fagnaði sigri Óvissa í Indlandi lætur City selja Stjórnin leyst frá störfum eftir að tólf ára drengur drukknaði Synir Diogo Jota leiða leikmenn út á Anfield Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Tap gegn toppliðinu í síðasta heimaleiknum Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Cunha vill skemmta og Howe treystir leikmönnum Stoltur af stráknum en ætlar ekki að kaupa hann aftur Dagskráin í dag: Íslendingar spila jólabolta á Englandi Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ United horfir til Þýskalands eftir höfnun Semenyo „Þú birtir falsfrétt um mig, þú ert í banni“ Jólagleði í Garðinum Haaland stóðst vigtun eftir jólin Hápunktarnir hingað til í enska boltanum „Ég elska peninga“ Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Sjá meira