Birkir: Mjög gott að fá markið í fyrri hálfleik Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. september 2019 19:10 Birkir skorar annað mark Íslands. vísir/daníel „Þetta var mjög fínn leikur. Við byrjuðum frekar illa fyrstu tíu mínúturnar en þegar við byrjuðum að spila gekk þetta mun betur,“ sagði Birkir Bjarnason eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. Birkir skoraði annað mark Íslendinga í leiknum. Kolbeinn Sigþórsson braut ísinn á 31. mínútu. Birkir segir að markið hafi gert íslenska liðinu auðveldara fyrir. „Það var gott að fá markið í fyrri hálfleik sem róaði okkur aðeins. Síðan vorum við traustir í seinni hálfleik,“ sagði Birkir. „Þeir eru með fínt lið og spiluðu ágætlega. Við þurftum að mæta af fullum krafti í þennan leik og gerðum það og fengum þrjú stig.“ Ísland er á toppi H-riðils undankeppninnar með tólf stig af 15 mögulegum. „Við hefðum sennilega tekið þetta fyrir undankeppnina. Við reynum að ná eins mörgum stigum og við getum og svo sjáum við hvort það dugi,“ sagði Birkir. Íslenska liðið mætir því albanska ytra á þriðjudaginn. „Þeir eru með hörkulið og þetta verður gríðarlega erfiður leikur. En við ætlum okkur þrjú stig,“ sagði Birkir að lokum. EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kári: Af hverju að breyta vinningsliði? "Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag. 7. september 2019 18:54 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Munaði litlu að Hamrén reyndist berdreyminn Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands, var afslappaður þegar hann settist niður með blaðamönnum að loknum 3-0 sigri á Moldóvu á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:43 Umfjöllun: Ísland - Moldóva | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Ari Freyr: Skil ekki af hverju það var ekki uppselt Ari Freyr Skúlason átti þátt í tveimur mörkum gegn Moldóvu. 7. september 2019 18:56 Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09 Þjálfari Moldóva hæstánægður með sína menn Semen Altman, hinn 73 ára gamli þjálfari landsliðs Moldóvu, var ánægður með sína menn eftir 3-0 tapið gegn Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:52 Aron Einar: Gerðum allt sem við ætluðum að gera Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var nokkuð sáttur með sína menn eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 19:01 Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52 Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:06 Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:41 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
„Þetta var mjög fínn leikur. Við byrjuðum frekar illa fyrstu tíu mínúturnar en þegar við byrjuðum að spila gekk þetta mun betur,“ sagði Birkir Bjarnason eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í kvöld. Birkir skoraði annað mark Íslendinga í leiknum. Kolbeinn Sigþórsson braut ísinn á 31. mínútu. Birkir segir að markið hafi gert íslenska liðinu auðveldara fyrir. „Það var gott að fá markið í fyrri hálfleik sem róaði okkur aðeins. Síðan vorum við traustir í seinni hálfleik,“ sagði Birkir. „Þeir eru með fínt lið og spiluðu ágætlega. Við þurftum að mæta af fullum krafti í þennan leik og gerðum það og fengum þrjú stig.“ Ísland er á toppi H-riðils undankeppninnar með tólf stig af 15 mögulegum. „Við hefðum sennilega tekið þetta fyrir undankeppnina. Við reynum að ná eins mörgum stigum og við getum og svo sjáum við hvort það dugi,“ sagði Birkir. Íslenska liðið mætir því albanska ytra á þriðjudaginn. „Þeir eru með hörkulið og þetta verður gríðarlega erfiður leikur. En við ætlum okkur þrjú stig,“ sagði Birkir að lokum.
EM 2020 í fótbolta Tengdar fréttir Kári: Af hverju að breyta vinningsliði? "Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag. 7. september 2019 18:54 Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01 Munaði litlu að Hamrén reyndist berdreyminn Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands, var afslappaður þegar hann settist niður með blaðamönnum að loknum 3-0 sigri á Moldóvu á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:43 Umfjöllun: Ísland - Moldóva | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30 Ari Freyr: Skil ekki af hverju það var ekki uppselt Ari Freyr Skúlason átti þátt í tveimur mörkum gegn Moldóvu. 7. september 2019 18:56 Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09 Þjálfari Moldóva hæstánægður með sína menn Semen Altman, hinn 73 ára gamli þjálfari landsliðs Moldóvu, var ánægður með sína menn eftir 3-0 tapið gegn Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:52 Aron Einar: Gerðum allt sem við ætluðum að gera Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var nokkuð sáttur með sína menn eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 19:01 Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52 Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:06 Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:41 Mest lesið „Allir í kringum íþróttir ættu að hafa áhyggjur“ Sport Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Gummi Ben fékk hláturskast ársins Fótbolti Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Íslenski boltinn Er ekki viss um að liðin á suðvesturhorninu væru til í þetta Sport Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Fótbolti María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Fótbolti Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Fótbolti „Menn beita öllum brögðum“ Enski boltinn Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Enski boltinn Fleiri fréttir Arna hélt hreinu og lagði upp sigurmarkið Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Aftur brotist inn til Sterling en núna var hann heima Graham Potter: Það er allt í lagi með Alexander Isak Mamma hans trúði honum ekki Setja rúma fjóra milljarða í það að losa fótboltavelli við allt gúmmikurlið Barcelona fór á bak við spænska sambandið og sendi Yamal í aðgerð FH-stelpurnar sáu um mörkin í sannfærandi sigri Íslands „Menn beita öllum brögðum“ Er framherji Brentford óvænt að banka á landsliðsdyrnar hjá Brasilíu? Þurfa að borga háar fjárhæðir fyrir bílastæði á HM Liverpool-stjarna vill ekki spila fyrir ítalska landsliðið María valin nýliði ársins: Eins óútreiknanleg og Eyjafjallajökull Missa af landsleik af því að þeir eru ekki bólusettir Gummi Ben fékk hláturskast ársins Nagelsmann um Wirtz: Liðsfélagarnir í Liverpool gætu nú aðeins hjálpað honum Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kaldasta fagnið í bransanum orðið að vörumerki Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Sjá meira
Kári: Af hverju að breyta vinningsliði? "Það ætlast allir til þess að við vinnum svona leiki en það er engu að síður erfitt að vinna 3-0, það eru frábær úrslit,“ sagði miðvörðurinn Kári Árnason eftir sigur Íslands gegn Moldóvum í dag. 7. september 2019 18:54
Einkunnir eftir sigurinn á Moldóvu: Kolbeinn bestur Ísland vann sinn þriðja leik í röð þegar liðið bar sigurorð af Moldóvu, 3-0, á Laugardalsvelli í undankeppni EM í dag. 7. september 2019 18:01
Munaði litlu að Hamrén reyndist berdreyminn Erik Hamrén, þjálfari karlaliðs Íslands, var afslappaður þegar hann settist niður með blaðamönnum að loknum 3-0 sigri á Moldóvu á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:43
Umfjöllun: Ísland - Moldóva | Skyldusigur hjá strákunum Strákarnir okkar áttu fullkomið síðdegi í Laugardalnum þar sem allt gekk upp. 7. september 2019 18:30
Ari Freyr: Skil ekki af hverju það var ekki uppselt Ari Freyr Skúlason átti þátt í tveimur mörkum gegn Moldóvu. 7. september 2019 18:56
Gylfi: Styrkleikamerki að þetta sé enn sami hópurinn Gylfi Þór Sigurðsson var sáttur með 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 í dag. 7. september 2019 19:09
Þjálfari Moldóva hæstánægður með sína menn Semen Altman, hinn 73 ára gamli þjálfari landsliðs Moldóvu, var ánægður með sína menn eftir 3-0 tapið gegn Íslandi í undankeppni EM á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:52
Aron Einar: Gerðum allt sem við ætluðum að gera Landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson var nokkuð sáttur með sína menn eftir 3-0 sigur Íslands á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 19:01
Jón Daði: Fannst markið svo ljótt ég gat ekki fagnað Jón Daði Böðvarsson sagði þriðja markið í leik Íslands og Moldóvu í undankeppni EM 2020 hafa verið sitt, en markið var upphaflega skráð sem sjálfsmark hjá UEFA. 7. september 2019 18:52
Twitter eftir sigur Íslands: „Kolbeinn og landsliðið dæmi sem gengur upp“ Íslenska karlalandsliðið í fótbolta vann sannfærandi sigur á Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:06
Kolbeinn: Vildi gefa eitthvað til baka Kolbeinn Sigþórsson þakkaði Erik Hamren traustið síðustu mánuði með því að skora fyrsta mark Íslands gegn Moldóvu í undankeppni EM 2020 á Laugardalsvelli í dag. 7. september 2019 18:41