Segir að dómarinn hafi sagt leikmönnum Fylkis „að halda kjafti og hætta þessu væli“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. september 2019 07:30 Kjartan Stefánsson á hliðarlínunni fyrr í sumar. vísir/bára Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, lét athyglisverð ummæli falla eftir að Fylkir tapaði 1-0 gegn Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Eina mark leiksins skoraði Hólmfríður Magnúsdóttir strax á 3. mínútu en Fylkir er í fimmta sæti deildarinnar með 22 stig. Selfoss er í þriðja sætinu með 28 stig. Hin ungi og efnilegi markvörður Fylkis, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, var send í sturtu eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald í síðari hálfleik. Kjartan vandaði dómara leiksins, Atla Hauk Arnarssyni ekki kveðjurnar, og sagði að hann hafi svarað stelpunum með fullum hálsi. Kjartan greinir frá þessu í samtali við Morgunblaðið. „Ég held bara að stelpurnar hafi verið gríðarlega ósáttar við dómarann og það vorum við líka. Þær voru ósáttar við hvernig hann svaraði þeim; sagði þeim að halda kjafti og hætta þessu væli og slíkt. Ég ætla ekki að segja neitt meira en stelpurnar voru gríðarlega ósáttar,“ sagði Kjartan. „En eigum við ekki bara að segja að það sé gott að hafa góð samskipti manna á milli? Mér fannst hann dæma þetta ágætlega, en rétt eins og ég og aðrir þá þurfum við að haga okkur og segja fallega hluti,“ sagði Kjartan að lokum. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira
Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, lét athyglisverð ummæli falla eftir að Fylkir tapaði 1-0 gegn Selfossi í Pepsi Max-deild kvenna í gær. Eina mark leiksins skoraði Hólmfríður Magnúsdóttir strax á 3. mínútu en Fylkir er í fimmta sæti deildarinnar með 22 stig. Selfoss er í þriðja sætinu með 28 stig. Hin ungi og efnilegi markvörður Fylkis, Cecilía Rán Rúnarsdóttir, var send í sturtu eftir að hafa fengið sitt annað gula spjald í síðari hálfleik. Kjartan vandaði dómara leiksins, Atla Hauk Arnarssyni ekki kveðjurnar, og sagði að hann hafi svarað stelpunum með fullum hálsi. Kjartan greinir frá þessu í samtali við Morgunblaðið. „Ég held bara að stelpurnar hafi verið gríðarlega ósáttar við dómarann og það vorum við líka. Þær voru ósáttar við hvernig hann svaraði þeim; sagði þeim að halda kjafti og hætta þessu væli og slíkt. Ég ætla ekki að segja neitt meira en stelpurnar voru gríðarlega ósáttar,“ sagði Kjartan. „En eigum við ekki bara að segja að það sé gott að hafa góð samskipti manna á milli? Mér fannst hann dæma þetta ágætlega, en rétt eins og ég og aðrir þá þurfum við að haga okkur og segja fallega hluti,“ sagði Kjartan að lokum.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Enski boltinn „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Íslenski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn Dagný ólétt að sínu þriðja barni Fótbolti „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni „Þær eru hræddar við hana“ Sjá meira