Kostuleg túlkun Alberts Inga á Emojional viðtali Makamála Ása Ninna Pétursdóttir skrifar 30. ágúst 2019 15:30 Albert Inga hefur vakið athygli fyrir skemmtileg tíst á samfélagsmiðlinum Twitter. Fyrr í vikunni tók hann upp myndband þar sem hann túlkaði Emojional viðtal Makamála. Albert Ingason hefur slegið í gegn undanfarin misseri fyrir hnyttin og skemmtileg tíst á Twitter. Fyrr í vikunni tísti hann myndbandi á Twitter þar sem hann túlkar Emojional viðtal sem Makamál tóku við Brynju Dan en útkoman er vægast sagt fyndin. Emojional er vikulegur viðtalsliður á Makamálum þar sem viðmælendur fá tíu spurningar og mega aðeins svara í formi emojis (táknmynda). Albert sá sér leik á borði og tók upp stórkostlega fyndið myndband þar sem hann tók að sér að túlka svörin hennar Brynju Dan. Tístið vakti mikla athygli og var Albert í kjölfarið fenginn í viðtal í Brennsluna á FM957 í morgun. Þar tók hann að sér að túlka Emojional viðtal sem tekið var við Rikka G í síðustu viku og má greinilega heyra að þáttastjórnendum er vel skemmt. Hægt er að sjá viðtalið hér fyrir neðan: Makamál skemmtu sér konunglega við þessa nýju túlkun Emojional viðtalsins og hlakka til að fylgjast með þessum skemmtilega tístara í framtíðinni en hægt er að nálgast hann á Twitter undir notendanafninu @snjalli. Hægt er að sjá tístið og myndbandið af túlkun viðtalsins við Brynju Dan hér fyrir neðan: Hahahaha— Jón Ívar Vilhelmsson (@jon_ViOtt) August 28, 2019 Emojional Mest lesið „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Rósa vill unaðsbyltingu:„Sjálfsfróun er hugleiðsla sjálfsástarinnar“ Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Einhleypan: Arnar Eyfells er rómantískur og vinnusamur húmoristi Makamál „Hann er góður pabbi og bara bestur í heimi“ Makamál Spurning vikunnar: Heldur þú upp á sambands- eða brúðkaupsafmælin? Makamál Einhleypan: Hver er Heimir Hallgrímsson? Makamál Aftur í gamla sambandið? Brotin sjálfsmynd eftir skilnað truflar dómgreind Makamál Blint stefnumót Skúla og Birtu endaði með bíómyndakossi Makamál Kennir konum að kveikja aftur upp kynorkuna og snerta sig Makamál
Albert Ingason hefur slegið í gegn undanfarin misseri fyrir hnyttin og skemmtileg tíst á Twitter. Fyrr í vikunni tísti hann myndbandi á Twitter þar sem hann túlkar Emojional viðtal sem Makamál tóku við Brynju Dan en útkoman er vægast sagt fyndin. Emojional er vikulegur viðtalsliður á Makamálum þar sem viðmælendur fá tíu spurningar og mega aðeins svara í formi emojis (táknmynda). Albert sá sér leik á borði og tók upp stórkostlega fyndið myndband þar sem hann tók að sér að túlka svörin hennar Brynju Dan. Tístið vakti mikla athygli og var Albert í kjölfarið fenginn í viðtal í Brennsluna á FM957 í morgun. Þar tók hann að sér að túlka Emojional viðtal sem tekið var við Rikka G í síðustu viku og má greinilega heyra að þáttastjórnendum er vel skemmt. Hægt er að sjá viðtalið hér fyrir neðan: Makamál skemmtu sér konunglega við þessa nýju túlkun Emojional viðtalsins og hlakka til að fylgjast með þessum skemmtilega tístara í framtíðinni en hægt er að nálgast hann á Twitter undir notendanafninu @snjalli. Hægt er að sjá tístið og myndbandið af túlkun viðtalsins við Brynju Dan hér fyrir neðan: Hahahaha— Jón Ívar Vilhelmsson (@jon_ViOtt) August 28, 2019
Emojional Mest lesið „Hann var ekkert eðlilega góður í sleik“ Makamál Rósa vill unaðsbyltingu:„Sjálfsfróun er hugleiðsla sjálfsástarinnar“ Makamál „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Einhleypan: Arnar Eyfells er rómantískur og vinnusamur húmoristi Makamál „Hann er góður pabbi og bara bestur í heimi“ Makamál Spurning vikunnar: Heldur þú upp á sambands- eða brúðkaupsafmælin? Makamál Einhleypan: Hver er Heimir Hallgrímsson? Makamál Aftur í gamla sambandið? Brotin sjálfsmynd eftir skilnað truflar dómgreind Makamál Blint stefnumót Skúla og Birtu endaði með bíómyndakossi Makamál Kennir konum að kveikja aftur upp kynorkuna og snerta sig Makamál