Barcelona og Real Madrid með einnar mínútu þögn til minningar um dóttur Enrique Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. ágúst 2019 16:00 Luis og Xana Enrique eftir úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu 2015 þar sem Barcelona vann Juventus, 3-1. vísir/getty Barcelona og Real Madrid voru með einnar mínútu þögn fyrir æfingu í dag til minningar um dóttur Luis Enrique, Xana, sem lést eftir baráttu við krabbamein, aðeins níu ára að aldri. Enrique greindi frá andláti Xana á Twitter í gær. Hún barðist við beinkrabbamein í fimm mánuði.Minuto de silencio en recuerdo de Xana, hija de Luis Enrique, antes de comenzar el entrenamiento de esta tarde pic.twitter.com/wuLsojEIy8 — FC Barcelona (@FCBarcelona_es) August 30, 2019Minuto de silencio por el fallecimiento de la hija de @LUISENRIQUE21. pic.twitter.com/AumERETwmk — Real Madrid C.F. (@realmadrid) August 30, 2019 Enrique stýrði Barcelona á árunum 2014-17. Undir hans stjórn unnu Börsungar þrefalt 2015. Enrique gerði Barcelona tvisvar sinnum að spænskum meisturum og þrisvar sinnum að bikarmeisturum. Enrique lék einnig með Barcelona á árunum 1996-2004. Hann kom til liðsins frá Real Madrid þar sem hann lék í fimm ár. Hinn 49 ára Enrique sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Spánar lausu í sumar vegna veikinda dóttur sinnar. Enrique hafa borist fjölmargar samúðarkveðjur á samfélagsmiðlum, m.a. frá Pau Gasol, Sergio Ramos, Rafael Nadal, Gareth Bale, Sergio Busquets og Luis Suárez.Mucha fuerza y apoyo para ti y toda tu familia en estos momentos tan difíciles. Os mando un abrazo muy fuerte. DEP Xana — Pau Gasol (@paugasol) August 29, 2019Míster, todo nuestro apoyo y cariño para ti y para tu familia. No hay palabras, pero nos tienes a tu lado siempre. — Sergio Ramos (@SergioRamos) August 29, 2019Acabo de enterarme de la terrible noticia del fallecimiento de Xana. Estoy muy triste y no puedo ni imaginar el dolor de la familia. Un abrazo enorme a Luis enrique y toda la familia desde la distancia. Mucha fuerza y ánimos en estos momentos tan duros! — Rafa Nadal (@RafaelNadal) August 29, 2019So sorry for your loss. Sending my love to your family in this difficult moment. Rest in peace, Xana. — Gareth Bale (@GarethBale11) August 30, 2019Sin palabras... Mucho ánimo y fuerza para ti y toda tu familia mister. DEP Xana — Sergio Busquets (@5sergiob) August 29, 2019Momento de mucho dolor y tristeza. Descansa en paz XANITA. Mucha fuerza @LUISENRIQUE21, Elena y FAMILIA!!!!! pic.twitter.com/84Svh90w5Y — Luis Suarez (@LuisSuarez9) August 29, 2019 Spánn Spænski boltinn Tengdar fréttir Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. 29. ágúst 2019 22:45 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Barcelona og Real Madrid voru með einnar mínútu þögn fyrir æfingu í dag til minningar um dóttur Luis Enrique, Xana, sem lést eftir baráttu við krabbamein, aðeins níu ára að aldri. Enrique greindi frá andláti Xana á Twitter í gær. Hún barðist við beinkrabbamein í fimm mánuði.Minuto de silencio en recuerdo de Xana, hija de Luis Enrique, antes de comenzar el entrenamiento de esta tarde pic.twitter.com/wuLsojEIy8 — FC Barcelona (@FCBarcelona_es) August 30, 2019Minuto de silencio por el fallecimiento de la hija de @LUISENRIQUE21. pic.twitter.com/AumERETwmk — Real Madrid C.F. (@realmadrid) August 30, 2019 Enrique stýrði Barcelona á árunum 2014-17. Undir hans stjórn unnu Börsungar þrefalt 2015. Enrique gerði Barcelona tvisvar sinnum að spænskum meisturum og þrisvar sinnum að bikarmeisturum. Enrique lék einnig með Barcelona á árunum 1996-2004. Hann kom til liðsins frá Real Madrid þar sem hann lék í fimm ár. Hinn 49 ára Enrique sagði starfi sínu sem landsliðsþjálfari Spánar lausu í sumar vegna veikinda dóttur sinnar. Enrique hafa borist fjölmargar samúðarkveðjur á samfélagsmiðlum, m.a. frá Pau Gasol, Sergio Ramos, Rafael Nadal, Gareth Bale, Sergio Busquets og Luis Suárez.Mucha fuerza y apoyo para ti y toda tu familia en estos momentos tan difíciles. Os mando un abrazo muy fuerte. DEP Xana — Pau Gasol (@paugasol) August 29, 2019Míster, todo nuestro apoyo y cariño para ti y para tu familia. No hay palabras, pero nos tienes a tu lado siempre. — Sergio Ramos (@SergioRamos) August 29, 2019Acabo de enterarme de la terrible noticia del fallecimiento de Xana. Estoy muy triste y no puedo ni imaginar el dolor de la familia. Un abrazo enorme a Luis enrique y toda la familia desde la distancia. Mucha fuerza y ánimos en estos momentos tan duros! — Rafa Nadal (@RafaelNadal) August 29, 2019So sorry for your loss. Sending my love to your family in this difficult moment. Rest in peace, Xana. — Gareth Bale (@GarethBale11) August 30, 2019Sin palabras... Mucho ánimo y fuerza para ti y toda tu familia mister. DEP Xana — Sergio Busquets (@5sergiob) August 29, 2019Momento de mucho dolor y tristeza. Descansa en paz XANITA. Mucha fuerza @LUISENRIQUE21, Elena y FAMILIA!!!!! pic.twitter.com/84Svh90w5Y — Luis Suarez (@LuisSuarez9) August 29, 2019
Spánn Spænski boltinn Tengdar fréttir Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. 29. ágúst 2019 22:45 Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Sjá meira
Níu ára dóttir Luis Enrique lést eftir baráttu við krabbamein Sorgarfréttir frá Spáni í kvöld en Luis Enrique greindi frá þessu á Twitter síðu sinni í kvöld. 29. ágúst 2019 22:45