Anton Ari um bekkjarsetuna, baráttuna við Hannes og að vera settur upp í stúku í síðasta leik Anton Ingi Leifsson skrifar 31. ágúst 2019 08:00 Markvörðurinn Anton Ari Einarsson gengur í raðir Breiðabliks að loknu þessu tímabili eftir að hafa leikið með Val frá árinu 2014. Valsmenn sömdu við Hannes Þór Halldórsson í vor og við það færðist Anton Ari aftar í goggunarröðina. Hann segir að það hafi verið súrt að sitja bekknum í sumar eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Val tvo ár í röð. „Þetta er öðruvísi en ég hafði hugsað það eftir síðustu tvö tímabil. Ég er búinn að vera á bekknum og þetta er allt annað sport þegar maður er varamarkvörður á bekknum,“ sagði Anton við Hörð Magnússon. „Öllum útileikmönnum er hent inn í korter hér, hálftíma og fá svo 90 mínútur á meðan markvörður ertu að spila annað hvort alla leiki eða ekki neitt.“ Anton Ari segir að það sé hægt að líta á þetta á marga vegu en hann skilur þó sjónarmið þeirra sem stjórna Val. „Það er hægt að líta þannig á þetta en svo getum maður sett sig í spor þeirra sem taka þessar ákvarðanir. Þá ertu með landsliðsmarkvörð á lausu sem er búinn að fara á tvö stórmót í röð og það er erfitt að taka hann ekki ef hann býðst.“ „Þetta er ekki virðingarleysi en mjög súrt og maður verður að horfa á þetta frá báðum sjónarhornum.“ Anton Ari var ekki í leikmannahóp Val um síðustu helgi eftir að tilkynnt var að hann myndi ganga í raðir Blika. Mosfellingurinn skilur þá ákvörðun. „Það var ekkert frábær en viðbúið. Ef maður hugsar á þetta frá sjónarhliði Vals þá er þetta skiljanlegt.“ Hjá Blikum mun hann ekki vera einn um markvarðarstöðuna því hjá félaginu er fyrir hinn leikjahæsti leikmaður Íslands, Gunnleifur Gunnleifsson. „Það er bara spennandi og hlakkar mikið til að koma mér að í Kópavoginum. Maður er búinn að læra helling af Hannesi núna og mun eflaust læra mikið af Gulla.“ Markvörðurinn er ekki búinn að gefa atvinnumennsku upp á bátinn. „Ég held að það sé enn möguleiki og ég mun leggja allt í sölurnar til þess að komast út. Það er markmiðið,“ sagði Anton Ari að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Anton Ari til Breiðabliks Markvörðurinn úr Mosfellsbænum fer til Breiðabliks frá Val eftir tímabilið. 21. ágúst 2019 19:12 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Markvörðurinn Anton Ari Einarsson gengur í raðir Breiðabliks að loknu þessu tímabili eftir að hafa leikið með Val frá árinu 2014. Valsmenn sömdu við Hannes Þór Halldórsson í vor og við það færðist Anton Ari aftar í goggunarröðina. Hann segir að það hafi verið súrt að sitja bekknum í sumar eftir að hafa orðið Íslandsmeistari með Val tvo ár í röð. „Þetta er öðruvísi en ég hafði hugsað það eftir síðustu tvö tímabil. Ég er búinn að vera á bekknum og þetta er allt annað sport þegar maður er varamarkvörður á bekknum,“ sagði Anton við Hörð Magnússon. „Öllum útileikmönnum er hent inn í korter hér, hálftíma og fá svo 90 mínútur á meðan markvörður ertu að spila annað hvort alla leiki eða ekki neitt.“ Anton Ari segir að það sé hægt að líta á þetta á marga vegu en hann skilur þó sjónarmið þeirra sem stjórna Val. „Það er hægt að líta þannig á þetta en svo getum maður sett sig í spor þeirra sem taka þessar ákvarðanir. Þá ertu með landsliðsmarkvörð á lausu sem er búinn að fara á tvö stórmót í röð og það er erfitt að taka hann ekki ef hann býðst.“ „Þetta er ekki virðingarleysi en mjög súrt og maður verður að horfa á þetta frá báðum sjónarhornum.“ Anton Ari var ekki í leikmannahóp Val um síðustu helgi eftir að tilkynnt var að hann myndi ganga í raðir Blika. Mosfellingurinn skilur þá ákvörðun. „Það var ekkert frábær en viðbúið. Ef maður hugsar á þetta frá sjónarhliði Vals þá er þetta skiljanlegt.“ Hjá Blikum mun hann ekki vera einn um markvarðarstöðuna því hjá félaginu er fyrir hinn leikjahæsti leikmaður Íslands, Gunnleifur Gunnleifsson. „Það er bara spennandi og hlakkar mikið til að koma mér að í Kópavoginum. Maður er búinn að læra helling af Hannesi núna og mun eflaust læra mikið af Gulla.“ Markvörðurinn er ekki búinn að gefa atvinnumennsku upp á bátinn. „Ég held að það sé enn möguleiki og ég mun leggja allt í sölurnar til þess að komast út. Það er markmiðið,“ sagði Anton Ari að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Anton Ari til Breiðabliks Markvörðurinn úr Mosfellsbænum fer til Breiðabliks frá Val eftir tímabilið. 21. ágúst 2019 19:12 Mest lesið Sá besti í heimi opnar sig: Þetta er ekki fullnægjandi líf Golf Dæmdur fyrir að myrða tengdaföður sinn Sport Meistaramót Golfklúbbs Grindavíkur átti að byrja í dag: „Við hinkrum aðeins“ Golf Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Körfubolti Settur í bann fyrir að hjálpa fátækum krökkum Sport Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Handbolti Steven Gerrard orðinn afi Enski boltinn Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Fótbolti Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Fótbolti Hefur ekki hugmynd hvar Ólympíugullið hans er niðurkomið Golf Fleiri fréttir Elvis snúinn aftur KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Sjáðu mörkin úr Bestu: Hetjudáðir fyrirliðans og alvöru innkoma Uppgjörið: ÍA - KR 1-0 | Skagamenn náðu fram hefndum Uppgjörið: ÍBV - Stjarnan | Nauðsynlegur sigur fyrir Eyjamenn Árni farinn frá Fylki „Mikið undir fyrir bæði lið“ FHL bætir tveimur bandarískum við hópinn Sjáðu hvernig FH rassskellti KA-menn í Krikanum í gær Systkinin leikjahæst: „Heiður að taka fram úr alvöru goðsögnum“ Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Lárus Orri byrjaður að bæta við sig „Við erum að gera eitthvað rétt“ Á góðum stað fyrir mikil átök Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Sjá meira
Anton Ari til Breiðabliks Markvörðurinn úr Mosfellsbænum fer til Breiðabliks frá Val eftir tímabilið. 21. ágúst 2019 19:12