Vill láta lemja sig á æfingum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. ágúst 2019 07:00 Bell hefur fengið að klæða sig í búninginn á undirbúningstímabilinu en ekkert spilað. vísir/getty Þjálfari NY Jets fer mjög sparlega með stórstjörnu sína, Le'Veon Bell, fyrir tímabilið en hlauparinn vill að félagar sínir láti hann finna fyrir því á æfingum. Bell kom til félagsins frá Pittsburgh Steelers og fékk risasamning enda einn besti hlaupari deildarinnar. Hann var aftur á móti í verkfalli í fyrra og hefur ekki spilað leik í 19 mánuði. Þjálfarinn hans neitar að nota hann á undirbúningstímabilinu og Bell biðlar því til félaga sinna að láta hann finna fyrir því á æfingum sem alla jafna er stranglega bannað. „Þeir verða að gefa mér eitthvað. Láta mig finna fyrir því svo ég geti undirbúið mig fyrir tímabilið,“ sagði Bell. „Ef þeir ætla að gefa mér mikinn afslátt þá mun ég keyra í þá. Ég verð að finna almennilega fyrir snertingu aftur. Ég reyni að pirra þá svo þeir lemji mig á móti. Það er nákvæmlega það sem mig vantar.“ Bell tók þó fram að hann væri að sjálfsögðu ekki að ætlast til þess að vera tæklaður í lappirnar eða keyrður í grasið. Hann vill fá að finna fyrir því á efri líkamanum. NFL Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira
Þjálfari NY Jets fer mjög sparlega með stórstjörnu sína, Le'Veon Bell, fyrir tímabilið en hlauparinn vill að félagar sínir láti hann finna fyrir því á æfingum. Bell kom til félagsins frá Pittsburgh Steelers og fékk risasamning enda einn besti hlaupari deildarinnar. Hann var aftur á móti í verkfalli í fyrra og hefur ekki spilað leik í 19 mánuði. Þjálfarinn hans neitar að nota hann á undirbúningstímabilinu og Bell biðlar því til félaga sinna að láta hann finna fyrir því á æfingum sem alla jafna er stranglega bannað. „Þeir verða að gefa mér eitthvað. Láta mig finna fyrir því svo ég geti undirbúið mig fyrir tímabilið,“ sagði Bell. „Ef þeir ætla að gefa mér mikinn afslátt þá mun ég keyra í þá. Ég verð að finna almennilega fyrir snertingu aftur. Ég reyni að pirra þá svo þeir lemji mig á móti. Það er nákvæmlega það sem mig vantar.“ Bell tók þó fram að hann væri að sjálfsögðu ekki að ætlast til þess að vera tæklaður í lappirnar eða keyrður í grasið. Hann vill fá að finna fyrir því á efri líkamanum.
NFL Mest lesið Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjá meira