Eyjamenn fljótastir að falla í 28 ár Ingvi Þór Sæmundsson og Óskar Ófeigur Jónsson skrifa 24. ágúst 2019 22:31 Ekkert hefur gengið hjá ÍBV í sumar. vísir/daníel Fara þarf aftur til ársins 1991 til að finna dæmi um lið sem féll jafn snemma úr efstu deild og ÍBV í ár.Eyjamenn töpuðu fyrir Skagamönnum, 2-1, á Akranesi í dag og féllu þar með endanlega úr Pepsi Max-deildinni. ÍBV hefur verið samfleytt í efstu deild frá 2009. Frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984 hafa aðeins tvö lið fallið fyrr en ÍBV. Árið 1991 féll Víðir eftir tap fyrir KA, 1-2, í Garðinum 19. ágúst. Fimm árum áður féll ÍBV 23. ágúst eftir tap fyrir Fram, 1-5, á Hásteinsvelli. Eyjamenn voru meira að segja fljótari að falla en Keflvíkingar í fyrra. Keflavík féll 26. ágúst eftir 1-3 tap fyrir FH á heimavelli. Þeir voru fljótastir til að falla í tólf liða deild þar til Eyjamenn slógu það í dag. Þrátt fyrir að vera fallið er ÍBV með fleiri stig þegar fjórir leikir eru eftir (6) en Keflavík endaði með í fyrra (4). Keflavík 2018 og ÍBV 2019 eru einu liðin undanfarin 35 ár sem hafa fallið þrátt fyrir að eiga fjóra leiki eftir. ÍBV féll síðast úr efstu deild 2006, einmitt eftir tap fyrir ÍA á Akranesi, 4-2, 16. september. Andri Ólafsson, núverandi aðstoðarþjálfari ÍBV, skoraði fyrir Eyjamenn í leiknum fyrir 13 árum.Fljótastir til að falla síðan 3ja stiga reglan var tekin upp (1984-2019): 19. ágúst (Víðir - 1991) 23. ágúst (ÍBV - 1986) 24. ágúst (ÍBV - 2019) 26. ágúst (Keflavík - 2018) 29. ágúst (Þróttur - 2005) 31. ágúst (Þróttur - 2009) 1. september (Þór Ak. - 1990) 7. september (Víkingur R. - 1985) 7. september (KA - 1984) 8. september (ÍA - 1990) 8. september (Breiðablik - 2001) 9. september (FH - 1995) 10. september (Leiftur - 2000) 10. september (Stjarnan - 1991) 12. september (Víðir - 1987) 12. september (FH - 1987) 13. september (Breiðablik - 1992) 13. september (KA - 1992) 13. september (Breiðablik - 1986) 13. september (Stjarnan - 1997) 13. september (Skallagrímur - 1997) 13. september (Keflavík - 2015) Pepsi Max-deild karla Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem felldu Eyjamenn ÍA sendi ÍBV niður í Inkasso-deild karla með sigri í leik liðanna á Akranesi. 24. ágúst 2019 21:12 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. 24. ágúst 2019 18:15 Jeffs: Ef þú gefur mörk og skorar ekki nægilega mörg taparðu leikjum Þjálfari ÍBV var nokkuð sáttur með frammistöðu sinna manna gegn ÍA. 24. ágúst 2019 18:49 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira
Fara þarf aftur til ársins 1991 til að finna dæmi um lið sem féll jafn snemma úr efstu deild og ÍBV í ár.Eyjamenn töpuðu fyrir Skagamönnum, 2-1, á Akranesi í dag og féllu þar með endanlega úr Pepsi Max-deildinni. ÍBV hefur verið samfleytt í efstu deild frá 2009. Frá því að þriggja stiga reglan var tekin upp 1984 hafa aðeins tvö lið fallið fyrr en ÍBV. Árið 1991 féll Víðir eftir tap fyrir KA, 1-2, í Garðinum 19. ágúst. Fimm árum áður féll ÍBV 23. ágúst eftir tap fyrir Fram, 1-5, á Hásteinsvelli. Eyjamenn voru meira að segja fljótari að falla en Keflvíkingar í fyrra. Keflavík féll 26. ágúst eftir 1-3 tap fyrir FH á heimavelli. Þeir voru fljótastir til að falla í tólf liða deild þar til Eyjamenn slógu það í dag. Þrátt fyrir að vera fallið er ÍBV með fleiri stig þegar fjórir leikir eru eftir (6) en Keflavík endaði með í fyrra (4). Keflavík 2018 og ÍBV 2019 eru einu liðin undanfarin 35 ár sem hafa fallið þrátt fyrir að eiga fjóra leiki eftir. ÍBV féll síðast úr efstu deild 2006, einmitt eftir tap fyrir ÍA á Akranesi, 4-2, 16. september. Andri Ólafsson, núverandi aðstoðarþjálfari ÍBV, skoraði fyrir Eyjamenn í leiknum fyrir 13 árum.Fljótastir til að falla síðan 3ja stiga reglan var tekin upp (1984-2019): 19. ágúst (Víðir - 1991) 23. ágúst (ÍBV - 1986) 24. ágúst (ÍBV - 2019) 26. ágúst (Keflavík - 2018) 29. ágúst (Þróttur - 2005) 31. ágúst (Þróttur - 2009) 1. september (Þór Ak. - 1990) 7. september (Víkingur R. - 1985) 7. september (KA - 1984) 8. september (ÍA - 1990) 8. september (Breiðablik - 2001) 9. september (FH - 1995) 10. september (Leiftur - 2000) 10. september (Stjarnan - 1991) 12. september (Víðir - 1987) 12. september (FH - 1987) 13. september (Breiðablik - 1992) 13. september (KA - 1992) 13. september (Breiðablik - 1986) 13. september (Stjarnan - 1997) 13. september (Skallagrímur - 1997) 13. september (Keflavík - 2015)
Pepsi Max-deild karla Vestmannaeyjar Tengdar fréttir Sjáðu mörkin sem felldu Eyjamenn ÍA sendi ÍBV niður í Inkasso-deild karla með sigri í leik liðanna á Akranesi. 24. ágúst 2019 21:12 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. 24. ágúst 2019 18:15 Jeffs: Ef þú gefur mörk og skorar ekki nægilega mörg taparðu leikjum Þjálfari ÍBV var nokkuð sáttur með frammistöðu sinna manna gegn ÍA. 24. ágúst 2019 18:49 Mest lesið Allir leikmenn ÍR hættir á einu bretti Fótbolti Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Golf Þrefaldur heimsmeistari í slagsmálum á kebabstað Sport „Ertu að horfa Donald Trump?“ Golf Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Íslenski boltinn Ekki búið að ræða við mögulega eftirmenn Amorim Fótbolti Opnar sig um djammið: „Hjálpaði mér ekki“ Enski boltinn Frá Fram á Hlíðarenda Íslenski boltinn Áhugasamur verði Amorim rekinn Enski boltinn Fleiri fréttir Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Sjá meira
Sjáðu mörkin sem felldu Eyjamenn ÍA sendi ÍBV niður í Inkasso-deild karla með sigri í leik liðanna á Akranesi. 24. ágúst 2019 21:12
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍA - ÍBV 2-1 | Skagamenn negldu síðasta naglann í kistu Eyjamanna ÍBV er fallið úr Pepsi Max-deild karla eftir 2-1 tap fyrir ÍA á Akranesi. 24. ágúst 2019 18:15
Jeffs: Ef þú gefur mörk og skorar ekki nægilega mörg taparðu leikjum Þjálfari ÍBV var nokkuð sáttur með frammistöðu sinna manna gegn ÍA. 24. ágúst 2019 18:49