Sjáðu einhenta CrossFit-stjörnu lyfta ótrúlegri þyngd Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. ágúst 2019 23:15 Victor Assaf Skjámynd/Twitter Victor Assaf var á fullu í CrossFit íþróttinni þegar hann lenti í hryllilegu mótorhjólaslysi fyrir sjö árum síðan. Líkami hans varð aldrei samur á eftir en Victor var ekki tilbúinn að hætta að æfa CrossFit. Victor Assaf var á leiðinni heim eftir Strongman keppni þar sem hann komst á verðlaunapall. Hann var á mótorhjóli en missti stjórn á því á brú. Victor lenti á ljósastaur og slasaðist svo illa að hann skemmdi þrjá hryggjarliði og féll í dásvefn. Victor lifði af tíu klukkutíma aðgerð en myndi bera afleiðingar slysins alls tíð því hann gat ekki lengur hreyft hægri hendina sína. Læknirinn hans sagði honum að gleyma því að æfa CrossFit því nú væri sá tími lífs hans liðinn. Victor Assaf gafst hins vegar ekki upp og var staðráðinn að snúa aftur í CrossFit sem og hann hefur gert. Þetta myndband hér fyrir neðan sýnir líka mann staðráðinn í að láta ekki hryllilegt slys og mikið mótlæti stoppa sig. Victor lyftir þarna ótrúlegri þyngd með því að nota aðeins aðra höndina. Það er ekki hægt annað en að dást af viljastyrk þessa manns og myndband þetta mun örugglega vekja mikla athygli á vefnum á næstunni.Seven years ago, Victor Assaf was a top Crossfit athlete. On the way home from a competition, he got in a horrible motorcycle accident. His body was changed forever. His mind was not. This is Victor Assaf today pic.twitter.com/MBZDOmk6Yx — Darren Rovell (@darrenrovell) August 27, 2019 CrossFit Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjá meira
Victor Assaf var á fullu í CrossFit íþróttinni þegar hann lenti í hryllilegu mótorhjólaslysi fyrir sjö árum síðan. Líkami hans varð aldrei samur á eftir en Victor var ekki tilbúinn að hætta að æfa CrossFit. Victor Assaf var á leiðinni heim eftir Strongman keppni þar sem hann komst á verðlaunapall. Hann var á mótorhjóli en missti stjórn á því á brú. Victor lenti á ljósastaur og slasaðist svo illa að hann skemmdi þrjá hryggjarliði og féll í dásvefn. Victor lifði af tíu klukkutíma aðgerð en myndi bera afleiðingar slysins alls tíð því hann gat ekki lengur hreyft hægri hendina sína. Læknirinn hans sagði honum að gleyma því að æfa CrossFit því nú væri sá tími lífs hans liðinn. Victor Assaf gafst hins vegar ekki upp og var staðráðinn að snúa aftur í CrossFit sem og hann hefur gert. Þetta myndband hér fyrir neðan sýnir líka mann staðráðinn í að láta ekki hryllilegt slys og mikið mótlæti stoppa sig. Victor lyftir þarna ótrúlegri þyngd með því að nota aðeins aðra höndina. Það er ekki hægt annað en að dást af viljastyrk þessa manns og myndband þetta mun örugglega vekja mikla athygli á vefnum á næstunni.Seven years ago, Victor Assaf was a top Crossfit athlete. On the way home from a competition, he got in a horrible motorcycle accident. His body was changed forever. His mind was not. This is Victor Assaf today pic.twitter.com/MBZDOmk6Yx — Darren Rovell (@darrenrovell) August 27, 2019
CrossFit Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Lehmann færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG Fótbolti Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni Fótbolti Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Handbolti Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Golf Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Sport Vildi hvergi annarsstaðar spila Enski boltinn Fleiri fréttir Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Gunnlaugur Árni komst áfram á U.S. Amateur Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Bað kærastann sinn afsökunar Dagskráin í dag: Besta, enski og Ofurbikarinn Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Ævintýralegar lokasekúndur tryggðu Ísland í átta liða úrslit Duplantis bætti heimsmetið enn á ný Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu Dýrasti leikmaður í sögu City lánaður til Everton Enska augnablikið: Forsjáli félaginn sem missti af öllu Úr enska boltanum í eiturlyfjasmygl og sjö ára fangelsi Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin KR fær þýskan varnarmann Isak ætlar aldrei að spila fyrir Newcastle aftur Coote dæmdur í átta vikna bann fyrir ummælin um Klopp Fegin að hvítir leikmenn Englands klikkuðu líka á vítum Ronaldo trúlofaður Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Slóvenskt undrabarn skoraði 23 mörk gegn Noregi Sjá meira