Hestamennska og skotveiði helstu áhugamálin Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 28. ágúst 2019 20:00 Sólveig ætlar að fá byssuleifi fyrir sumarlok. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Sólveig Ólafsdóttir er 22 ára Reykjavíkurmær en hún ólst upp í Biskupstungum og á Snæfellsnesi. Hún elskar að dansa, þá sérstaklega svokallaðan street dans. Hún trúir því statt og stöðugt að fegurð, kynþokki, siðfágun og persónutöfrar komi að innan og segir það sanna að sjálfsörugg kona sé óstöðvandi. Lífið náði tali af Sólveigu:Morgunmatur? Túnfisksamloka og appelsínHelsta freisting? Túnfisksamloka.Hvað ertu að hlusta á? Ekki neitt, get ekki skrifað og hlustað á tónlist á sama tíma en ég hlusta mikið á íslensk dægurlög þegar ég tek mér göngutúr. Það get ég.Hvað sástu síðast í bíó?Lion kingHvaða bók er á náttborðinu? Það er engin bók á náttborðinu, en ég er með lampa.Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín. Hún er hörku pía sem ól upp 4 hörku píur.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég var aðallega að vinna og keyra um landið. Held ég endi nú sumarfríið á að taka byssuleifið. Uppáhaldsmaður? Lambið stendur alltaf fyrir sínu.Uppáhaldsdrykkur? Einfaldur tónik í ginHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Jennifer Hudson. Hún var góður sessunautur á sýningunni Chicago í Manhattan. Hvað hræðistu mest? Fiðrildi. Þau hafa aldrei vakið upp sérstaka kátínu.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var að dansa á sýningu. Ég var ein á sviðinu með alla þá athygli sem ég gæti möguleika fengið þegar gervibrjóst sem ég var búin að líma á ræfilslegu bringuna hentust á golfið. Mér tókst að sparka þeim til hliðar svo ég mundi nú ekki renna á þessum sílíkon í miðjum snúningi.Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt af því hver ég er og hvert ég hef komist. Ég hef sigrast á þeim áskorunum sem lífið hefur upp á að bjóða og gert það með miklum krafti.aðsendHefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég á enga leynda hæfileika. Ég er svo montin af þeim hæfileikum sem ég hef að allir þurfa að vita af þeim.Hundar eða kettir? HundarHvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ég hef nú aldrei spáð í því.. ætli það sé ekki að fylla bílinn. Og alveg þoli ekki að taka bensín.En það skemmtilegasta? Reiðtúrar í góðum félagsskap.. og skotveiði. Það er nýtt áhugamál sem ég er mjög upptekin af þessa dagana.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég er viss um að það skilji eftir sig góðar minningar, vinasambönd og svo þennan eina dag þar sem maður gengur um í rjómabollukjól, háum hælum, með sterkt bros og glimmer á sveittum augnlokum. Það er upplifun sem festist eflaust vel í mínu minni.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég hef ekki hugmynd! Ég tek skrítnustu u-beygjur á hverju ári og ég ætla mér að halda því áfram.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Sólveig Ólafsdóttir er 22 ára Reykjavíkurmær en hún ólst upp í Biskupstungum og á Snæfellsnesi. Hún elskar að dansa, þá sérstaklega svokallaðan street dans. Hún trúir því statt og stöðugt að fegurð, kynþokki, siðfágun og persónutöfrar komi að innan og segir það sanna að sjálfsörugg kona sé óstöðvandi. Lífið náði tali af Sólveigu:Morgunmatur? Túnfisksamloka og appelsínHelsta freisting? Túnfisksamloka.Hvað ertu að hlusta á? Ekki neitt, get ekki skrifað og hlustað á tónlist á sama tíma en ég hlusta mikið á íslensk dægurlög þegar ég tek mér göngutúr. Það get ég.Hvað sástu síðast í bíó?Lion kingHvaða bók er á náttborðinu? Það er engin bók á náttborðinu, en ég er með lampa.Hver er þín fyrirmynd? Mamma mín. Hún er hörku pía sem ól upp 4 hörku píur.Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Ég var aðallega að vinna og keyra um landið. Held ég endi nú sumarfríið á að taka byssuleifið. Uppáhaldsmaður? Lambið stendur alltaf fyrir sínu.Uppáhaldsdrykkur? Einfaldur tónik í ginHver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Jennifer Hudson. Hún var góður sessunautur á sýningunni Chicago í Manhattan. Hvað hræðistu mest? Fiðrildi. Þau hafa aldrei vakið upp sérstaka kátínu.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Ég var að dansa á sýningu. Ég var ein á sviðinu með alla þá athygli sem ég gæti möguleika fengið þegar gervibrjóst sem ég var búin að líma á ræfilslegu bringuna hentust á golfið. Mér tókst að sparka þeim til hliðar svo ég mundi nú ekki renna á þessum sílíkon í miðjum snúningi.Hverju ertu stoltust af? Ég er mjög stolt af því hver ég er og hvert ég hef komist. Ég hef sigrast á þeim áskorunum sem lífið hefur upp á að bjóða og gert það með miklum krafti.aðsendHefurðu einhvern leyndan hæfileika? Ég á enga leynda hæfileika. Ég er svo montin af þeim hæfileikum sem ég hef að allir þurfa að vita af þeim.Hundar eða kettir? HundarHvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ég hef nú aldrei spáð í því.. ætli það sé ekki að fylla bílinn. Og alveg þoli ekki að taka bensín.En það skemmtilegasta? Reiðtúrar í góðum félagsskap.. og skotveiði. Það er nýtt áhugamál sem ég er mjög upptekin af þessa dagana.Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Ég er viss um að það skilji eftir sig góðar minningar, vinasambönd og svo þennan eina dag þar sem maður gengur um í rjómabollukjól, háum hælum, með sterkt bros og glimmer á sveittum augnlokum. Það er upplifun sem festist eflaust vel í mínu minni.Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Ég hef ekki hugmynd! Ég tek skrítnustu u-beygjur á hverju ári og ég ætla mér að halda því áfram.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira