Vill víkka sjóndeildarhringinn og takast á við krefjandi verkefni Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 29. ágúst 2019 20:00 Hugrún æfir brasilískt jiu-jitsu og er þegar komin með bláa beltið. Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Hugrún Birta Egilsdóttir er meðal keppenda. Hún er yngst fimm systkina. Hún er stúdent í markaðsfræði og vinnur sem framkvæmdarstjóri snyrtivörumerkis. Í frítíma sínum æfir hún brasilískt jiu-jitsu og er þegar komin með bláa beltið. Hún varð nýlega þjálfari í íþróttinni. Hugrún nýtur þess að ferðast, borða hollan mat og læra ný tungumál. Lífið náði tali af Hugrúnu:Morgunmaturinn?Egg og léttur smoothie.Helsta freistingin?NammipokiHvað ertu að hlusta á?Normið, þær eru æði.Hvað sástu síðast í bíó?Once Upon a time In Hollywood.Hvaða bók er á náttborðinu?Leggðu rækt á sjálfan þig og Sigraðu sjálfan þig. Báðar mjög góðar.Hver er þín fyrirmynd?Vigdís Finnbogadóttir.Hugrún segir að það skemmtilegasta sem hún geri sé að hugsa um heilsuna.Uppáhaldsmatur?Grænmetissúpa með mexíkósku ívafi.Uppáhaldsdrykkur?Matcha smoothie.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Serena Williams.Hvað hræðistu mest?Hvað lífið er hverfult.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Þegar ég hélt að ókunnugur maður í búðinni væri afi minn og ég stökk á hann og faðmaði.Hverju ertu stoltust af?Að hafa unnið úr erfiðleikum í æsku. Mikilvægi þess að vinna í sjálfum sér er alltaf lærdómsríkt og þroskandi.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Góð eftirherma.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Vakna extra snemma á veturna og skafa bílinn í snjónum og kuldanum. Samt sem áður bráðnauðsynlegt.En það skemmtilegasta?Hugsa vel um heilsuna, ferðast, vera úti í náttúrunni, upplifa og læra nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Ég sé þátttöku mína í þessari keppni sem góða upplifun, þroskaferli og reynslu í átt minni að markmiðum mínum. Markmiðin mín eru m.a. að halda áfram að þroska mig sem einstakling, að breikka sjóndeildarhringinn minn og að takast á við bæði ólík og krefjandi verkefni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Eftir 5 ár sé ég mig sem ákaflega hamingjusama konu sem er búin að ferðast til ólíkra landa, upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum og verkefnum sem bæði hafa mótað mig í að vera besta útgáfan af sjálfri mér. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Hugrún Birta Egilsdóttir er meðal keppenda. Hún er yngst fimm systkina. Hún er stúdent í markaðsfræði og vinnur sem framkvæmdarstjóri snyrtivörumerkis. Í frítíma sínum æfir hún brasilískt jiu-jitsu og er þegar komin með bláa beltið. Hún varð nýlega þjálfari í íþróttinni. Hugrún nýtur þess að ferðast, borða hollan mat og læra ný tungumál. Lífið náði tali af Hugrúnu:Morgunmaturinn?Egg og léttur smoothie.Helsta freistingin?NammipokiHvað ertu að hlusta á?Normið, þær eru æði.Hvað sástu síðast í bíó?Once Upon a time In Hollywood.Hvaða bók er á náttborðinu?Leggðu rækt á sjálfan þig og Sigraðu sjálfan þig. Báðar mjög góðar.Hver er þín fyrirmynd?Vigdís Finnbogadóttir.Hugrún segir að það skemmtilegasta sem hún geri sé að hugsa um heilsuna.Uppáhaldsmatur?Grænmetissúpa með mexíkósku ívafi.Uppáhaldsdrykkur?Matcha smoothie.Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt?Serena Williams.Hvað hræðistu mest?Hvað lífið er hverfult.Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í?Þegar ég hélt að ókunnugur maður í búðinni væri afi minn og ég stökk á hann og faðmaði.Hverju ertu stoltust af?Að hafa unnið úr erfiðleikum í æsku. Mikilvægi þess að vinna í sjálfum sér er alltaf lærdómsríkt og þroskandi.Hefurðu einhvern leyndan hæfileika?Góð eftirherma.Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir?Vakna extra snemma á veturna og skafa bílinn í snjónum og kuldanum. Samt sem áður bráðnauðsynlegt.En það skemmtilegasta?Hugsa vel um heilsuna, ferðast, vera úti í náttúrunni, upplifa og læra nýja hluti. Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér?Ég sé þátttöku mína í þessari keppni sem góða upplifun, þroskaferli og reynslu í átt minni að markmiðum mínum. Markmiðin mín eru m.a. að halda áfram að þroska mig sem einstakling, að breikka sjóndeildarhringinn minn og að takast á við bæði ólík og krefjandi verkefni. Hvar sérðu þig eftir 5 ár?Eftir 5 ár sé ég mig sem ákaflega hamingjusama konu sem er búin að ferðast til ólíkra landa, upplifa fullt af skemmtilegum og lærdómsríkum hlutum og verkefnum sem bæði hafa mótað mig í að vera besta útgáfan af sjálfri mér. Lífið kynnir þessa dagana keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe.Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Lífið Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Lífið Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Lífið „Með rauf á rassi ef mér verður brátt í brók“ Tíska og hönnun Segir sig frá hlutverkinu vegna óánægju með upprunann Bíó og sjónvarp Dragi úr trúverðugleika Eddunnar og útiloki fagfólk Bíó og sjónvarp Ellefu milljónir fyrir óskrifaða óperu Menning Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Lífið Catherine O'Hara er látin Lífið Óbilandi trú á eigin ágæti Gagnrýni Fleiri fréttir Í krabbameinsmeðferð og fæðingarorlofi á sama tíma Höfðu loks efni á uppsetningu eftir íbúðarkaupin Fréttatía vikunnar: Handboltinn, SA og tvífarar Catherine O'Hara er látin Brotist inn til sjónvarpsstjörnu og fótboltakappa „Ég er femínisti“ Kossaflens hjá Degi og Ásu í króatískri sigurvímu Búinn að fullkomna geltið og að drepast í bakinu Fólk velji einföldustu leiðina og útiloki foreldra sína Djammaði með feðgunum Kára og Agli Útskýrir hvers vegna hún eyddi myndum af Meghan og Harry „Konur í jakkafötum í ruglinu er geðveikt fyndið konsept“ Þess vegna ættir þú frekar að fara í partí en borða brokkolí Gert til að efla hvatberana og frumurnar Sló í gegn sem barn en nú fyrsta konan á toppi listans frá aldamótum „Ég er óléttur“ „Pabbi hefði snúið sér við í gröfinni hefði ég hætt við” Bullandi stemning hjá Blikum Elskaði Elvis áður en hann byrjaði að labba Palli og Edgar fagna sambandsafmæli Steinunn Ólína í „friðarinnlögn“ með kæró Kepptu í því að kveikja eld og klifra upp klifurturn Ráðherrann brunar af þingfundi til að horfa á leikinn Á móti vasapeningum og gæfi barni aldrei debetkort Sweeney í vanda fyrir að klæða Hollywood-skiltið í brjóstahaldara Í öndunarvél eftir blóðeitrun Eins og gangandi beinagrindur með húðflygsur á sér Draugur Lilju svífur yfir vötnum Þórdís og Júlí eiga von á öðru barni Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“ Sjá meira
Gengst við geðhvarfasýki og biðst afsökunar: „Hlutirnir urðu verri því lengur sem ég hundsaði vandamálið“