Frank Aron Booker fetar í fótspor föðurs síns og spilar með Val í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. ágúst 2019 17:25 Frank Aron Booker í Valstreyjunni og boðinn velkominn af Ágústi Björgvinssyni þjálfara. Mynd/Valur Íslenski landsliðsmaðurnn Frank Aron Booker hefur skrifað undir samning við Val og mun spila með liðinu í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Ágúst Björgvinsson staðfesti þetta við Vísi í dag en áður hafði Valur samið við Pavel Ermolinskij og fyrrum Kentucky leikmanninn Dominique Hawkins. Faðir hans Arons spilaði með Val fyrir 25 árum síðan en Frank Aron Booker yngri fæddist á Íslandi og bjó þar fyrstu ellefu ár ævi sinnar. Frank Aron Booker spilaði á síðasta tímabili með franska félaginu ALM Évreux þar sem hann var með 8,7 stig að meðaltali á 21,6 mínútum í leik. Frank Aron spilaði síðan sína fyrstu A-landsleiki í Evrópukeppninni í haust. Frank Aron Booker er 25 ára og 191 sentímetra skotbakvörður sem spilaði með Oklahoma (2013–2015), Florida Atlantic (2015–2017) og South Carolina (2017–2018) í bandaríska háskólaboltanum áður en hann fór í atvinnumennsku. Frank Aron Booker fetar með þessu í fórspor föðurs síns sem spilað með Val frá 1991 til 1994. Booker var í aðalhlutverki hjá Val þegar liðið fór síðast í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn vorið 1992. Frank Booker eldri skoraði 31,1 stig að meðaltali á síðasta tímabili sínu með Val 1993-94 og var þá einnig með 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Frank eldri var mikil þriggja stiga skytta og Frank Aron er það líka. Dominos-deild karla Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti Fleiri fréttir Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Basile áfram á Króknum „Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Pacers knúðu fram oddaleik Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Sjá meira
Íslenski landsliðsmaðurnn Frank Aron Booker hefur skrifað undir samning við Val og mun spila með liðinu í Domino´s deild karla í körfubolta í vetur. Ágúst Björgvinsson staðfesti þetta við Vísi í dag en áður hafði Valur samið við Pavel Ermolinskij og fyrrum Kentucky leikmanninn Dominique Hawkins. Faðir hans Arons spilaði með Val fyrir 25 árum síðan en Frank Aron Booker yngri fæddist á Íslandi og bjó þar fyrstu ellefu ár ævi sinnar. Frank Aron Booker spilaði á síðasta tímabili með franska félaginu ALM Évreux þar sem hann var með 8,7 stig að meðaltali á 21,6 mínútum í leik. Frank Aron spilaði síðan sína fyrstu A-landsleiki í Evrópukeppninni í haust. Frank Aron Booker er 25 ára og 191 sentímetra skotbakvörður sem spilaði með Oklahoma (2013–2015), Florida Atlantic (2015–2017) og South Carolina (2017–2018) í bandaríska háskólaboltanum áður en hann fór í atvinnumennsku. Frank Aron Booker fetar með þessu í fórspor föðurs síns sem spilað með Val frá 1991 til 1994. Booker var í aðalhlutverki hjá Val þegar liðið fór síðast í lokaúrslitin um Íslandsmeistaratitilinn vorið 1992. Frank Booker eldri skoraði 31,1 stig að meðaltali á síðasta tímabili sínu með Val 1993-94 og var þá einnig með 5,3 stoðsendingar að meðaltali í leik. Frank eldri var mikil þriggja stiga skytta og Frank Aron er það líka.
Dominos-deild karla Mest lesið Besta fótboltakona heims lögð inn á sjúkrahús fimm dögum fyrir EM Fótbolti „Versta hugmynd sem hefur komið fram“ Fótbolti Gæti fengið fjögurra ára bann fyrir að reyna að fá gult spjald Fótbolti „Þvílík vika“ hjá Andreu Sport Forest var búið að kaupa landsliðsmann en hann vildi ekki koma Enski boltinn Hélt að Arnar væri að djóka í sér: „Maður var í smá sjokki“ Fótbolti Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Stelpurnar okkar dönsuðu af gleði inn í klefa eftir leik Fótbolti Stelpurnar unnu Svía Fótbolti FH-ingar flytja Kaplakrika í Laugardalinn Fótbolti Fleiri fréttir Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Kevin Durant fer til Houston Rockets Valur fær öflugan leikmann með gríðarlanga lokka Meistararnir fá góðan liðsstyrk að norðan Benedikt í Fjölni Hilmar Smári og Ægir endursemja við Stjörnuna Snýr aftur á Álftanes með hunangið Bragi semur við nýliðana Basile áfram á Króknum „Ætluðum ekki að leyfa þeim að fagna titli á okkar heimavelli“ Pacers knúðu fram oddaleik Íslensku stelpurnar unnu silfrið á Norðurlandamótinu Fór frá bróður og Keflavík: „Þarf ekkert litla bróður sinn með sér í liði“ Sjá meira