Foreldrar Anníe Mistar hafa fylgt henni á öll CrossFit mótin hennar á ferlinum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. ágúst 2019 16:00 Anníe Mist Þórisdóttir fagnar góðum árangri á CrossFit móti. Mynd/Instagram/anniethorisdottir Anníe Mist Þórisdóttir tók þátt í sínum tíundu heimsleikum í CrossFit á dögunum. Hún hefur gert mótið upp á Instagram síðu sinni og þar kom fram mjög athyglisverð staðreynd. Anníe Mist tók fyrst þátt á heimsleikunum árið 2009 og hefur tekið þátt allar götur síðan fyrir utan árið 2013 þegar hún gat ekki keppt vegna meiðsla. Anníe Mist þakkaði mörgum fyrir stuðninginn í pistil sínum og byrjaði á foreldrum sínum, þeim Þóri Magnússyni og Agnesi Viðarsdóttur. „Ég vil þakka foreldrum mínum sem hafa farið á öll CrossFit mótin sem ég hef tekið þátt í á ferlinum. Ég vil þakka kærasta mínum, æfingafélaga og þjálfara, Frederik Ægidiuus fyrir síðustu átta ár. Þakkir líka til þjálfara míns og kírópraktors, Jami Tikkanen og Andrew Martin,“ skrifaði Anníe Mist. Það er magnað stuðningur sem Anníe Mist hefur fengið frá sínum foreldrum enda hefur nú ekki aðeins keppt erlendis á þessum tíu heimsleikum heldur einnig á fleiri CrossFit mótum út um allan heim. Þetta eru ótal ferðalög og þeim hefur fylgt mikið kostnaður. Foreldrar Anníe geta líka verið stolt af stelpunni sinni sem er fyrir löngu orðin goðsögn í CrossFit heiminum hér og erlendis enda tvöfaldur heimsmeistari sem hefur komist alls fimm sinnum upp á verðlaunapall á heimsleikunum. Það var aðeins mjög ósanngjarn niðurskurður á heimsleikunum í ár sem kom í veg fyrir að hún barðist enn á ný um verðlaun á leikunum í ár. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Anníe Mist þakkaði fyrir sig eftir heimsleikana í ár þar sem hún endaði í tólfta sæti. View this post on InstagramI know we are all doing our THANK YOU posts right now but the thing is, we wouldn’t be here if it wasn’t for our team. Also the team makes it worth it.. win or not I wouldn’t want to do it if I didn’t get to share it with the people I love?? ?? So here we go! THANK YOU to my parents that have gone to every single competition I have done in CF, THANK YOU to my boyfriend, training partner and coach @frederikaegidius for 8 years THANK YOU to my coach and chiropractor @jamitikkanen @andrewmartindc ?? ?? ? THANK YOU to my sponsors who make this all possible and share this vision and journey with me ?? @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @kingkongapparel @polarglobalfitness @nuunhydration @rehband ?? ?? THANK YOU to all CrossFit HQ staff that make this happen, all judges, volunteers and last but certainly not the least all spectators and supporters of this incredible sport!! We share the passion for fitness and healthy lifestyle Can’t wait to see what comes next - Photo by @bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 9, 2019 at 9:42am PDT CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sjá meira
Anníe Mist Þórisdóttir tók þátt í sínum tíundu heimsleikum í CrossFit á dögunum. Hún hefur gert mótið upp á Instagram síðu sinni og þar kom fram mjög athyglisverð staðreynd. Anníe Mist tók fyrst þátt á heimsleikunum árið 2009 og hefur tekið þátt allar götur síðan fyrir utan árið 2013 þegar hún gat ekki keppt vegna meiðsla. Anníe Mist þakkaði mörgum fyrir stuðninginn í pistil sínum og byrjaði á foreldrum sínum, þeim Þóri Magnússyni og Agnesi Viðarsdóttur. „Ég vil þakka foreldrum mínum sem hafa farið á öll CrossFit mótin sem ég hef tekið þátt í á ferlinum. Ég vil þakka kærasta mínum, æfingafélaga og þjálfara, Frederik Ægidiuus fyrir síðustu átta ár. Þakkir líka til þjálfara míns og kírópraktors, Jami Tikkanen og Andrew Martin,“ skrifaði Anníe Mist. Það er magnað stuðningur sem Anníe Mist hefur fengið frá sínum foreldrum enda hefur nú ekki aðeins keppt erlendis á þessum tíu heimsleikum heldur einnig á fleiri CrossFit mótum út um allan heim. Þetta eru ótal ferðalög og þeim hefur fylgt mikið kostnaður. Foreldrar Anníe geta líka verið stolt af stelpunni sinni sem er fyrir löngu orðin goðsögn í CrossFit heiminum hér og erlendis enda tvöfaldur heimsmeistari sem hefur komist alls fimm sinnum upp á verðlaunapall á heimsleikunum. Það var aðeins mjög ósanngjarn niðurskurður á heimsleikunum í ár sem kom í veg fyrir að hún barðist enn á ný um verðlaun á leikunum í ár. Hér fyrir neðan má sjá hvernig Anníe Mist þakkaði fyrir sig eftir heimsleikana í ár þar sem hún endaði í tólfta sæti. View this post on InstagramI know we are all doing our THANK YOU posts right now but the thing is, we wouldn’t be here if it wasn’t for our team. Also the team makes it worth it.. win or not I wouldn’t want to do it if I didn’t get to share it with the people I love?? ?? So here we go! THANK YOU to my parents that have gone to every single competition I have done in CF, THANK YOU to my boyfriend, training partner and coach @frederikaegidius for 8 years THANK YOU to my coach and chiropractor @jamitikkanen @andrewmartindc ?? ?? ? THANK YOU to my sponsors who make this all possible and share this vision and journey with me ?? @reebok @roguefitness @foodspring_athletics @rpstrength @kingkongapparel @polarglobalfitness @nuunhydration @rehband ?? ?? THANK YOU to all CrossFit HQ staff that make this happen, all judges, volunteers and last but certainly not the least all spectators and supporters of this incredible sport!! We share the passion for fitness and healthy lifestyle Can’t wait to see what comes next - Photo by @bownmedia A post shared by Annie Thorisdottir (@anniethorisdottir) on Aug 9, 2019 at 9:42am PDT
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Blikarnir taplausir á toppnum Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Ingibjörg fagnaði langþráðum sigri Konráð Valur valinn knapi ársins Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Rekinn úr starfi í annað sinn á þessu ári Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sjá meira