Zara Larsson og einkakokkur Eds Sheeran prófuðu sýndarveruleikaveiðar og smökkuðu svið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. ágúst 2019 15:39 Zara Larsson fékk að kynnast fiskvinnslu og veiðum í gegnum sýndarveruleikagleraugu. Aðsend/MATÍS Einkakokkur Eds Sheeran, Josh Harte, og söngkonan Zara Larsson heimsóttu eftir tvenna tónleika höfuðstöðvar Matís ohf. til að fræðast um hefðbundin og ný íslensk matvæli og framtíð í matvælagerð með þrívíddarprentun matvæla og sýndarveruleika. Heimsóknin átti sér stað eftir tvenna tónleika sem Sheeran hélt hér á landi. Larsson var á meðal þeirra sem hituðu upp fyrir kappann. Larsson og Harte fengu meðal annars að bragða á salamöndru og fisk úr smjöri, sem var að sjálfsögðu borið fram með flatkökum og harðfiski af gamla skólanum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matís. Þá fengu þau að prófa sérstök sýndarveruleikagleraugu þar sem þau fengu að „upplifa fiskveiðar og fiskvinnslu í návígi.“ „Josh og matarfrumkvöðlarnir áttu síðan langan síðdegisverð saman þar sem íslensk matarmenning var kynnt, ásamt þeim einstöku hráefnum sem landið hefur upp á að bjóða. Mikið var rætt um sjálfbærni og hvað Íslendingar hafa náð langt á því sviði, ásamt matarsóun, en Josh er mjög umhugað um þau málefni. Borið var fyrir Josh gómsætt lambakjöt beint frá bónda frá Fjárhúsinu sem er með aðstöðu í Granda Mathöll,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Eins gæddi Harte sér á sviðakjamma sem vakti undrun hans, en þó einnig lukku. „Heimsóknin gekk vel og vöktu íslensku matvælin mikla lukku. Josh segist hafa fallið fyrir landi og þjóð og getur ekki beðið eftir að koma hingað aftur,“ segir þá í tilkynningunni.Svið voru meðal þess sem boðið var upp á í heimsókninni.Aðsend/Matís Ed Sheeran á Íslandi Íslandsvinir Matur Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira
Einkakokkur Eds Sheeran, Josh Harte, og söngkonan Zara Larsson heimsóttu eftir tvenna tónleika höfuðstöðvar Matís ohf. til að fræðast um hefðbundin og ný íslensk matvæli og framtíð í matvælagerð með þrívíddarprentun matvæla og sýndarveruleika. Heimsóknin átti sér stað eftir tvenna tónleika sem Sheeran hélt hér á landi. Larsson var á meðal þeirra sem hituðu upp fyrir kappann. Larsson og Harte fengu meðal annars að bragða á salamöndru og fisk úr smjöri, sem var að sjálfsögðu borið fram með flatkökum og harðfiski af gamla skólanum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Matís. Þá fengu þau að prófa sérstök sýndarveruleikagleraugu þar sem þau fengu að „upplifa fiskveiðar og fiskvinnslu í návígi.“ „Josh og matarfrumkvöðlarnir áttu síðan langan síðdegisverð saman þar sem íslensk matarmenning var kynnt, ásamt þeim einstöku hráefnum sem landið hefur upp á að bjóða. Mikið var rætt um sjálfbærni og hvað Íslendingar hafa náð langt á því sviði, ásamt matarsóun, en Josh er mjög umhugað um þau málefni. Borið var fyrir Josh gómsætt lambakjöt beint frá bónda frá Fjárhúsinu sem er með aðstöðu í Granda Mathöll,“ segir meðal annars í tilkynningunni. Eins gæddi Harte sér á sviðakjamma sem vakti undrun hans, en þó einnig lukku. „Heimsóknin gekk vel og vöktu íslensku matvælin mikla lukku. Josh segist hafa fallið fyrir landi og þjóð og getur ekki beðið eftir að koma hingað aftur,“ segir þá í tilkynningunni.Svið voru meðal þess sem boðið var upp á í heimsókninni.Aðsend/Matís
Ed Sheeran á Íslandi Íslandsvinir Matur Mest lesið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Tvö ár í stofufangelsi Lífið Blondie verður stjarnan á RIFF um helgina Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Lífið Sópa til sín verðlaunum um heim allan Bíó og sjónvarp Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Ljósavinir fögnuðu í Sjálandi Lífið Fleiri fréttir Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision „Við vitum í raun ekkert hvað bíður okkar“ Finnur fyrir skoðunum fólks á aldursmuninum Öskraði „pegga“ og salurinn grét úr hlátri „Ég vil verða eins og þú þegar ég verð stór“ Yfirgáfu salinn þegar gæslunni var sigað á „heimska“ ungfrú Mexíkó Sjá meira