Geri það sem ég vil, þegar ég vil Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 19. ágúst 2019 20:00 Karín segist eiginlega alltaf vera með Friends í bakgrunni. Miss Universe Iceland Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. Skipulögð, metnaðarfull og drífandi eru orð sem hún segir lýsa henni best. Hún ögri sjálfri sér stöðugt og setji sér há markmið. Lífið yfirheyrði Karín Mist: Morgunmaturinn? Það sem mig langar í þann morguninn. Helsta freistingin? Dettur ekkert í hug. Í rauninni geri ég það sem ég vil, þegar ég vil - innan skynsamlegra marka. Hvað ertu að hlusta á? Er eiginlega alltaf með F riends í bakrunn inum . Hvað sástu síðast í bíó? Escape R oom . Hvaða bók er á náttborðinu? Engin eins og er. Hver er þín fyrirmynd? Er umkringd fyrirmyndum, en ef ég ætti að velja eina væri það mamma. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Hvað er sumarfrí? Uppáhaldsmatur? Tómatsósa stöppuð með fisk og kartöflum . Uppáhaldsdrykkur? Klakavatn . Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ekki hugmynd . Hvað hræðistu mest? Sennilega að missa einhvern náinn. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Kannski ekki „neyðarlegasta“ en fyrsta sem kemur upp í hugann er þegar ég flaug nýlega fram fyrir mig , með fulla matardiska , fyrir framan hálffullt veitingahús. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er komin langt, hvað ég hef þroskast mikið og er orðin sjálfsö rugg. Ekki fyrir svo löngu þ u rfti ég að byrja á „byrjunarreit“ – og þó svo að ég geti sagt ég hefði viljað ver a svona sjálfsörugg miklu fyrr , þá finnst mér miklu betra að muna hvernig m ér leið og þar af leiðandi skilja aðra betur og geta hjálpað þeim að byggja sig upp sem eru á svipuðum stað og ég var fyrir ekki svo löngu síðan. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Hann er þá allavega það vel falinn að ég veit ekki af honum. Hundar eða kettir? Get ekki valið. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ætli það sé ekki að vaska upp . En það skemmtilegasta? Allt annað, ræktin er samt sem áður oftar er ekki uppáhalds tími dagsins . Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Allavega þetta klassíska svar, stærri þæginda hring. Einnig er ég nú þegar búin að kynnast yndislegu fólki og svo er þetta líka bara svo ótrúlega skemmtileg upplifun. Að fá að vera partur af svona mögnuðum hóp og gera hluti sem maður myndi annars kannski aldrei fá tækifæri til að gera. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hugsa yfirleitt ekki svo langt fram í tímann svo á erfitt með að svara þessu.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins. Miss Universe Iceland Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira
Miss Universe Iceland 2019 fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður keppnin í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe en ekki hefur verið staðfest hvar eða hvenær sú keppni fer fram. Karín Mist Kjerúlf tekur þátt í Miss Universe Iceland 2019. Karín ólst upp á Fáskrúðsfirði og stundar laganám við HÍ. Skipulögð, metnaðarfull og drífandi eru orð sem hún segir lýsa henni best. Hún ögri sjálfri sér stöðugt og setji sér há markmið. Lífið yfirheyrði Karín Mist: Morgunmaturinn? Það sem mig langar í þann morguninn. Helsta freistingin? Dettur ekkert í hug. Í rauninni geri ég það sem ég vil, þegar ég vil - innan skynsamlegra marka. Hvað ertu að hlusta á? Er eiginlega alltaf með F riends í bakrunn inum . Hvað sástu síðast í bíó? Escape R oom . Hvaða bók er á náttborðinu? Engin eins og er. Hver er þín fyrirmynd? Er umkringd fyrirmyndum, en ef ég ætti að velja eina væri það mamma. Hvað ætlarðu að gera í sumarfríinu? Hvað er sumarfrí? Uppáhaldsmatur? Tómatsósa stöppuð með fisk og kartöflum . Uppáhaldsdrykkur? Klakavatn . Hver er frægasta persóna sem þú hefur hitt? Ekki hugmynd . Hvað hræðistu mest? Sennilega að missa einhvern náinn. Neyðarlegasta atvik sem þú hefur lent í? Kannski ekki „neyðarlegasta“ en fyrsta sem kemur upp í hugann er þegar ég flaug nýlega fram fyrir mig , með fulla matardiska , fyrir framan hálffullt veitingahús. Hverju ertu stoltust af? Hvað ég er komin langt, hvað ég hef þroskast mikið og er orðin sjálfsö rugg. Ekki fyrir svo löngu þ u rfti ég að byrja á „byrjunarreit“ – og þó svo að ég geti sagt ég hefði viljað ver a svona sjálfsörugg miklu fyrr , þá finnst mér miklu betra að muna hvernig m ér leið og þar af leiðandi skilja aðra betur og geta hjálpað þeim að byggja sig upp sem eru á svipuðum stað og ég var fyrir ekki svo löngu síðan. Hefurðu einhvern leyndan hæfileika? Hann er þá allavega það vel falinn að ég veit ekki af honum. Hundar eða kettir? Get ekki valið. Hvað er það leiðinlegasta sem þú gerir? Ætli það sé ekki að vaska upp . En það skemmtilegasta? Allt annað, ræktin er samt sem áður oftar er ekki uppáhalds tími dagsins . Hverju vonastu til að Miss Universe skili þér? Allavega þetta klassíska svar, stærri þæginda hring. Einnig er ég nú þegar búin að kynnast yndislegu fólki og svo er þetta líka bara svo ótrúlega skemmtileg upplifun. Að fá að vera partur af svona mögnuðum hóp og gera hluti sem maður myndi annars kannski aldrei fá tækifæri til að gera. Hvar sérðu þig eftir 5 ár? Hugsa yfirleitt ekki svo langt fram í tímann svo á erfitt með að svara þessu.Lífið kynnir á næstu dögum keppendur til leiks í Miss Universe Iceland 2019. Keppnin fer fram í Hljómahöllinni í Reykjanesbæ 31. ágúst og verður í beinni útsendingu hér á Vísi. Alþjóðleg dómnefnd velur þar fulltrúa Íslands sem tekur síðan þátt í Miss Universe. Hér fyrir neðan má taka þátt í kosningunni Val fólksins.
Miss Universe Iceland Mest lesið Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lífið Ástfangin á ný Lífið Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Lífið Auður í Bæjarbíói: Frá slaufun í standandi fagnaðarlæti Gagnrýni Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Lífið Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Lífið Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Lífið Vaða beint í aðra bók eftir Sigríði Hagalín Bíó og sjónvarp Hollywood-stjarna slær sér upp með prins Lífið „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Lífið Fleiri fréttir Elli Egils hélt að Elli Egils væri grín Framtíð Ísraela í Eurovision ákveðin í nóvember Fargufan nýjasta æðið á Íslandi Selja íbúð í Vesturbænum: „Við eigum of mörg börn til að búa í henni áfram“ Lýsir raunum einhleypra í Reykjavík: „Tilhugalífið minnir á lélegt bókunarkerfi“ Þetta eru uppáhalds barnabækur ráðherranna Ástfangin á ný Hollywood-stjarna slær sér upp með prins „Er ekki hér til að keppast um fegurð“ Þriðja í heiminn hjá Rihönnu og A$AP Rocky Er ekki eðlilegt að stunda kynlíf á afmælinu? Hefur keypt fasteignir fyrir rúman milljarð íslenskra króna á árinu Minntist bróður síns fyrir fullum sal Leiðir skilja hjá Svala og Jóhönnu Stella og Davíð sjóðheitt nýtt par Elín tendrar eldana fyrir Laufeyju Mun aldrei gleyma augnaráði bílstjórans Óvænt stjörnuskipti í jólasýningu Þjóðleikhússins Unnur Birna verður Elma „Þrisvar sinnum hefur mér verið hótað lífláti“ Bragðgóð graskers- og púrrlaukssúpa með karrý og kókosmjólk Claudia Cardinale er látin O (Hringur) hlaut aðalverðlaun leikinna mynda á Nordisk Panorama Framkvæmdastjóri Olís selur glæsihús í Garðabæ Fyrsta Ungfrú Grænland í rúm þrjátíu ár Kynfræðingur, rektor og listakona styrktu tengslin FM Belfast bætir við aukatónleikum Þóttist hafa rekið bróður sinn sem mætti óvænt aftur Fann ástina loksins þegar hann tók sér marga elskhuga „Balí hefur einfaldlega stolið hjarta mínu“ Sjá meira