Coutinho kynntur hjá Bayern á morgun? Arnar Geir Halldórsson skrifar 18. ágúst 2019 23:30 Stutt stopp í Barcelona vísir/getty Allt bendir til þess að brasilíski knattspyrnumaðurinn Philippe Coutinho verði kynntur sem nýr leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern Munchen á morgun. Coutinho yfirgaf Liverpool til að ganga í raðir Barcelona í ársbyrjun 2018 og talaði þá um Barcelona sem félag drauma sinna. Nú virðist hann hins vegar vera að yfirgefa Katalóniurisann fyrir þýsku meistarana.Philippe Coutinho leaving the Barmherzige Brüder Hospital in Munich today after his Bayern medical [ @itstheicebird] pic.twitter.com/1EJ0iFmdc6 — Bayern & Germany (@iMiaSanMia) August 18, 2019Coutinho var ekki í leikmannahópi Barcelona þegar liðið beið lægri hlut fyrir Athletic Bilbao í 1.umferð La Liga á föstudagskvöld og var mættur til Munchen í morgun. Samkvæmt fréttum frá Þýskalandi gekkst Coutinho undir læknisskoðun í dag og ef ekkert slæmt hefur komið í ljós þar má ætla að hann verði kynntur til leiks hjá Þýskalandsmeisturunum á morgun. Coutinho hefur skorað 21 mark í 76 leikjum með Barcelona en hann mun verða lánaður fyrst um sinn með ákvæði um forkaupsrétt Bayern á þessum 27 ára gamla leikmanni. Þýski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira
Allt bendir til þess að brasilíski knattspyrnumaðurinn Philippe Coutinho verði kynntur sem nýr leikmaður Þýskalandsmeistara Bayern Munchen á morgun. Coutinho yfirgaf Liverpool til að ganga í raðir Barcelona í ársbyrjun 2018 og talaði þá um Barcelona sem félag drauma sinna. Nú virðist hann hins vegar vera að yfirgefa Katalóniurisann fyrir þýsku meistarana.Philippe Coutinho leaving the Barmherzige Brüder Hospital in Munich today after his Bayern medical [ @itstheicebird] pic.twitter.com/1EJ0iFmdc6 — Bayern & Germany (@iMiaSanMia) August 18, 2019Coutinho var ekki í leikmannahópi Barcelona þegar liðið beið lægri hlut fyrir Athletic Bilbao í 1.umferð La Liga á föstudagskvöld og var mættur til Munchen í morgun. Samkvæmt fréttum frá Þýskalandi gekkst Coutinho undir læknisskoðun í dag og ef ekkert slæmt hefur komið í ljós þar má ætla að hann verði kynntur til leiks hjá Þýskalandsmeisturunum á morgun. Coutinho hefur skorað 21 mark í 76 leikjum með Barcelona en hann mun verða lánaður fyrst um sinn með ákvæði um forkaupsrétt Bayern á þessum 27 ára gamla leikmanni.
Þýski boltinn Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjáðu alla dramatíkina og mörkin í enska í gær Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Sjáðu Messi skjóta Inter Miami áfram í fyrsta sinn Hvetur Napólí til að sækja óánægðan Mainoo Parma nældi í stig gegn toppliði AC Milan Sjá meira