Rikki harðneitaði að fara í róluna Sylvía Hall skrifar 9. ágúst 2019 19:04 Rikki var ekki sáttur við fyrirhugaða róluferð. Skjáskot Ferðalag Rikka um Ameríku hefst formlega á skjáum landsmanna næsta sunnudag þegar fyrsti þáttur þáttaraðarinnar Rikki fer til Ameríku verður frumsýndur á Stöð 2. Fyrsti áfangastaður Rikka og Auðuns Blöndal er Denver í Colorado.Sjá einnig: Fyrsta sýnishornið frá ferð Rikka um Ameríku Í Colorado er einnig að finna skemmtigarð í Glenwood-gljúfri þar sem er boðið upp á ýmis skemmtitæki sem reyna á taugarnar. Þar ber helst að nefna risarólu sem er um það bil 400 metrum fyrir ofan Colorado-ána. Þegar kom að því að fara í róluna var Rikki hins vegar ekki nægilega spenntur. Hann harðneitaði að láta sig gossa niður gljúfrið og sagði Audda hafa svikið loforð um að hann þyrfti ekki að gera neitt slíkt í þáttunum. Hér í spilaranum að neðan má sjá samskipti þeirra félaga þar sem Auðunn reyndi eftir bestu getu að sannfæra Rikka um að allt myndi fara vel. Bandaríkin Rikki fer til Ameríku Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið frá ferð Rikka um Ameríku Þann 11. ágúst næstkomandi verða þættirnir Rikki fer til Ameríku frumsýndir á Stöð 2. 30. júlí 2019 11:37 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Ferðalag Rikka um Ameríku hefst formlega á skjáum landsmanna næsta sunnudag þegar fyrsti þáttur þáttaraðarinnar Rikki fer til Ameríku verður frumsýndur á Stöð 2. Fyrsti áfangastaður Rikka og Auðuns Blöndal er Denver í Colorado.Sjá einnig: Fyrsta sýnishornið frá ferð Rikka um Ameríku Í Colorado er einnig að finna skemmtigarð í Glenwood-gljúfri þar sem er boðið upp á ýmis skemmtitæki sem reyna á taugarnar. Þar ber helst að nefna risarólu sem er um það bil 400 metrum fyrir ofan Colorado-ána. Þegar kom að því að fara í róluna var Rikki hins vegar ekki nægilega spenntur. Hann harðneitaði að láta sig gossa niður gljúfrið og sagði Audda hafa svikið loforð um að hann þyrfti ekki að gera neitt slíkt í þáttunum. Hér í spilaranum að neðan má sjá samskipti þeirra félaga þar sem Auðunn reyndi eftir bestu getu að sannfæra Rikka um að allt myndi fara vel.
Bandaríkin Rikki fer til Ameríku Tengdar fréttir Fyrsta sýnishornið frá ferð Rikka um Ameríku Þann 11. ágúst næstkomandi verða þættirnir Rikki fer til Ameríku frumsýndir á Stöð 2. 30. júlí 2019 11:37 Mest lesið Eigendaskipti á Kaffi Laugalæk: Breyta til en lofa sömu stemningu Lífið Tekinn fullur, missti fjölskylduna og fékk krabbamein á sama árinu Lífið Ræðst framtíð grínmyndarinnar hér? Aumkunarverð endurvinnsla og ferskt framhald Gagnrýni Leifur Andri og Hugrún trúlofuð Lífið „Við ætlum að hlaupa fyrir hana Birtu okkar“ Lífið Mugison gekk í það heilaga við litla útiathöfn Lífið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Stjörnulífið: Ástin, glimmer og ofurkroppar Lífið Fyrstu skrefin tekin á sama stað og símtalið um fæðinguna barst Lífið Frumsýning á Vísi: Sýnishorn úr nýrri, íslenskri gamanmynd Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Óvænt nöfn á könnu Köngulóarmannsins Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Sjá meira
Fyrsta sýnishornið frá ferð Rikka um Ameríku Þann 11. ágúst næstkomandi verða þættirnir Rikki fer til Ameríku frumsýndir á Stöð 2. 30. júlí 2019 11:37