„Þetta er óþolandi fullyrðing og hún er ekki sönn“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. júlí 2019 19:30 Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og starfsmaður hjá íslenskum Toppfótbolta, segir ásakanir Leikmannasamtaka Íslands um samningsbrot mjög alvarlegar og segir könnun samtakanna um launagreiðslur sé illa unnin.Í gær birtist frétt um að ítrekað væri brotið á samningum leikmanna en um þetta ræddi Hafdís Inga Hinriksdóttir sem situr í stjórn Leikmannasamtakanna. Þórir vísar þessu á bug. „Ég get ekki talað um hvernig þetta er í handboltahreyfingunni því ég þekki það minna. Ég þekki þetta mjög vel í knattspyrnunni,“ sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Mér finnst þetta mjög alvarlegar ásakanir og fullyrðingar um það að félögin fari með leikmenn eins og rusl gagnist þeir ekki félaginu eins og því sýnist.“ „Þetta er óþolandi fullyrðing og hún er ekki sönn.“Í morgun birtist svo frétt um könnun áðurnefnda leikmannasamtaka þar sem fjallað er um laun til íslenskra knattspyrnumanna. Þar kemur fram að þrír leikmenn á Íslandi séu með yfir þrjár milljónir á mánuði í laun. „Það var könnun birt í dag og þetta tengist allt saman. Það eru örfá mál sem fara fyrir félagaskiptanefnd knattspyrnusambandsins á hverju ári. Það er hægt að telja það á fingrum annarar handar svo ekki er mikill ágreiningur þar.“ „Um þessi himinháu laun held ég að þessi könnun hafi verið illa unnin og hún er það. Það kemur augljóslega í ljós. Að leikmenn á Íslandi séu með yfir 3 milljónir á mánuði er fjarstæða,“ sagði Þórir. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan rifti samningi við Guðrúnu Ósk sem glímir við höfuðmeiðsli Einn besti handboltamarkvörður seinna ára á Íslandi vill að leikmenn séu meðvitaðir um hvað stendur í samningum sem þeir skrifa undir. 27. júlí 2019 19:00 Samningsbrot í íþróttum algeng: Dæmi um að samningum barnshafandi kvenna sé rift Stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands segir virðingarleysi fyrir leikmönnum mikið. 29. júlí 2019 19:30 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Þórir Hákonarson, fyrrum framkvæmdarstjóri KSÍ og starfsmaður hjá íslenskum Toppfótbolta, segir ásakanir Leikmannasamtaka Íslands um samningsbrot mjög alvarlegar og segir könnun samtakanna um launagreiðslur sé illa unnin.Í gær birtist frétt um að ítrekað væri brotið á samningum leikmanna en um þetta ræddi Hafdís Inga Hinriksdóttir sem situr í stjórn Leikmannasamtakanna. Þórir vísar þessu á bug. „Ég get ekki talað um hvernig þetta er í handboltahreyfingunni því ég þekki það minna. Ég þekki þetta mjög vel í knattspyrnunni,“ sagði Þórir í samtali við Guðjón Guðmundsson. „Mér finnst þetta mjög alvarlegar ásakanir og fullyrðingar um það að félögin fari með leikmenn eins og rusl gagnist þeir ekki félaginu eins og því sýnist.“ „Þetta er óþolandi fullyrðing og hún er ekki sönn.“Í morgun birtist svo frétt um könnun áðurnefnda leikmannasamtaka þar sem fjallað er um laun til íslenskra knattspyrnumanna. Þar kemur fram að þrír leikmenn á Íslandi séu með yfir þrjár milljónir á mánuði í laun. „Það var könnun birt í dag og þetta tengist allt saman. Það eru örfá mál sem fara fyrir félagaskiptanefnd knattspyrnusambandsins á hverju ári. Það er hægt að telja það á fingrum annarar handar svo ekki er mikill ágreiningur þar.“ „Um þessi himinháu laun held ég að þessi könnun hafi verið illa unnin og hún er það. Það kemur augljóslega í ljós. Að leikmenn á Íslandi séu með yfir 3 milljónir á mánuði er fjarstæða,“ sagði Þórir.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Stjarnan rifti samningi við Guðrúnu Ósk sem glímir við höfuðmeiðsli Einn besti handboltamarkvörður seinna ára á Íslandi vill að leikmenn séu meðvitaðir um hvað stendur í samningum sem þeir skrifa undir. 27. júlí 2019 19:00 Samningsbrot í íþróttum algeng: Dæmi um að samningum barnshafandi kvenna sé rift Stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands segir virðingarleysi fyrir leikmönnum mikið. 29. júlí 2019 19:30 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Stjarnan rifti samningi við Guðrúnu Ósk sem glímir við höfuðmeiðsli Einn besti handboltamarkvörður seinna ára á Íslandi vill að leikmenn séu meðvitaðir um hvað stendur í samningum sem þeir skrifa undir. 27. júlí 2019 19:00
Samningsbrot í íþróttum algeng: Dæmi um að samningum barnshafandi kvenna sé rift Stjórnarformaður Leikmannasamtaka Íslands segir virðingarleysi fyrir leikmönnum mikið. 29. júlí 2019 19:30