„Vettel ætti að yfirgefa Ferrari'' Bragi Þórðarson skrifar 22. júlí 2019 17:15 Vettel hefur ekki enn náð sigri á árinu Getty „Þegar Vettel var hjá Red Bull gerði hann varla mistök, þú gleymir ekki bara hvernig á að keyra. Afhverju gerir hann öll þessi mistök hjá Ferrari?'' sagði Helmut Marko, einn af stjórum Red Bull, í vikunni. Marko þekkir Þjóðverjan vel en saman unnu þeir fjóra heimsmeistaratitla þegar Vettel keyrði fyrir Red Bull. „Hann þarf að skipta um umhverfi, það er að segja skipta um lið'' bætti Marko við. Helmut heldur að Vettel sé ekki að fá sama stuðning hjá Ferrari og hann fékk hjá Red Bull. „Sebastian er blíður og góður maður, ekki eins harður og Michael Schumacher eða Fernando Alonso, sem stóðu sig alltaf vel hjá Ferrari''. Samningur Vettel hjá Ferrari er til ársins 2020. Í undanförnum keppnum hefur Þjóðverjinn tapað fyrir unga og efnilega liðsfélaga sínum, Charles Leclerc, og gæti því farið svo að Vettel vilji yfirgefa liðið eftir tímabilið. Það sama gerðist árið 2014, þá kom Daniel Ricciardo í Red Bull liðið sem liðsfélagi Vettel. Ricciardo stóð sig almennt betur en Þjóðverjinn sem leiddi til þess að Sebastian skipti yfir til Ferrari. Formúla Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
„Þegar Vettel var hjá Red Bull gerði hann varla mistök, þú gleymir ekki bara hvernig á að keyra. Afhverju gerir hann öll þessi mistök hjá Ferrari?'' sagði Helmut Marko, einn af stjórum Red Bull, í vikunni. Marko þekkir Þjóðverjan vel en saman unnu þeir fjóra heimsmeistaratitla þegar Vettel keyrði fyrir Red Bull. „Hann þarf að skipta um umhverfi, það er að segja skipta um lið'' bætti Marko við. Helmut heldur að Vettel sé ekki að fá sama stuðning hjá Ferrari og hann fékk hjá Red Bull. „Sebastian er blíður og góður maður, ekki eins harður og Michael Schumacher eða Fernando Alonso, sem stóðu sig alltaf vel hjá Ferrari''. Samningur Vettel hjá Ferrari er til ársins 2020. Í undanförnum keppnum hefur Þjóðverjinn tapað fyrir unga og efnilega liðsfélaga sínum, Charles Leclerc, og gæti því farið svo að Vettel vilji yfirgefa liðið eftir tímabilið. Það sama gerðist árið 2014, þá kom Daniel Ricciardo í Red Bull liðið sem liðsfélagi Vettel. Ricciardo stóð sig almennt betur en Þjóðverjinn sem leiddi til þess að Sebastian skipti yfir til Ferrari.
Formúla Mest lesið Messi laumaðist inn á leikvang Barcelona og lét engan vita Fótbolti Kominn með einkaleyfi á kaldasta fagnið í bransanum Enski boltinn Slakur undirbúningur hjá Ármanni: „Þær virðast koma bara alveg af fjöllum“ Körfubolti Liverpool kvartar í dómarasamtökunum Enski boltinn Rúmlega þúsund leikmenn til rannsóknar: Liðsfélagi Loga settur í bann Fótbolti Sesko ekki með sjálfstraust og dregur sig úr landsliðshópnum Fótbolti Blikarnir taplausir á toppnum Körfubolti Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Alexandra lagði upp og María fór á kostum í Íslendingaslag Fótbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Norris með aðra höndina á titlinum Norris á ráspól en Verstappen í vandræðum Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira