Gareth Bale skoraði fyrir Real Madrid á móti Arsenal í nótt: „Það breytir engu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. júlí 2019 07:30 Gareth Bale eftir leikinn í nótt. Getty/Matthew Ashton Real Madrid vann Arsenal í vítakeppni í nótt eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Maryland í Bandaríkjunum. Gareth Bale fékk sínar fyrstu mínútur með Real Madrid á undirbúningstímabilinu þegar hann kom inn á í seinni hálfleik og sá velski skoraði mark. „Hann stóð sig vel og ég er ánægður fyrir hans hönd,“ sagði Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid sem vill losna við Bale úr Real Madrid. Þessi frammistaða eða markið mun ekki hafa nein áhrif á framtíð Bale hjá Real Madrid. „Það breytir engu. Ekkert hefur breyst og þið þekkið stöðuna,“ sagði Zidane.Super-sub appearance for Gareth Bale... Arsenal lost a two-goal lead as Real Madrid seal penalty shoot-out victory — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 24, 2019Arsenal komst í 2-0 í leiknum með mörkum frá þeim Alexandre Lacazette og Pierre-Emerick Aubameyang en Real Madrid var manni færri frá níundu mínútu þegar Nacho fékk rautt spjald. Það varð jafnt í liðum á 40. mínútu þegar Grikkinn Sokratis hjá Arsenal fékk líka að líta rauða spjaldið. Eden Hazard var í byrjunarliði Real Madrid en þeir Bale og Marco Asensio skoruðu mörk spænska liðsins og jöfnuðu á fyrstu fimmtán mínútunum í seinni hálfleik. Gareth Bale klikkaði í vítaspyrnukeppninni sem Real Madrid vann þá 3-2. Granit Xhaka, Nacho Monreal og Robbie Burton klikkuðu hjá Arsenal liðinu.Leon Goretzka tryggði Bayern München 1-0 sigur á AC Milan í International Champions Cup æfingarmótinu en markið skoraði hann á þriðju mínútu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Atlético Madrid vann síðan Guadalajara 5-4 í vítakeppni eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli. Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Real Madrid vann Arsenal í vítakeppni í nótt eftir að liðin höfðu gert 2-2 jafntefli í International Champions Cup æfingarmótinu en leikurinn fór fram í Maryland í Bandaríkjunum. Gareth Bale fékk sínar fyrstu mínútur með Real Madrid á undirbúningstímabilinu þegar hann kom inn á í seinni hálfleik og sá velski skoraði mark. „Hann stóð sig vel og ég er ánægður fyrir hans hönd,“ sagði Zinedine Zidane, þjálfari Real Madrid sem vill losna við Bale úr Real Madrid. Þessi frammistaða eða markið mun ekki hafa nein áhrif á framtíð Bale hjá Real Madrid. „Það breytir engu. Ekkert hefur breyst og þið þekkið stöðuna,“ sagði Zidane.Super-sub appearance for Gareth Bale... Arsenal lost a two-goal lead as Real Madrid seal penalty shoot-out victory — Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) July 24, 2019Arsenal komst í 2-0 í leiknum með mörkum frá þeim Alexandre Lacazette og Pierre-Emerick Aubameyang en Real Madrid var manni færri frá níundu mínútu þegar Nacho fékk rautt spjald. Það varð jafnt í liðum á 40. mínútu þegar Grikkinn Sokratis hjá Arsenal fékk líka að líta rauða spjaldið. Eden Hazard var í byrjunarliði Real Madrid en þeir Bale og Marco Asensio skoruðu mörk spænska liðsins og jöfnuðu á fyrstu fimmtán mínútunum í seinni hálfleik. Gareth Bale klikkaði í vítaspyrnukeppninni sem Real Madrid vann þá 3-2. Granit Xhaka, Nacho Monreal og Robbie Burton klikkuðu hjá Arsenal liðinu.Leon Goretzka tryggði Bayern München 1-0 sigur á AC Milan í International Champions Cup æfingarmótinu en markið skoraði hann á þriðju mínútu í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Atlético Madrid vann síðan Guadalajara 5-4 í vítakeppni eftir að liðin gerðu markalaust jafntefli.
Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira