Bæði Stjarnan og Valur í beinni í kvöld Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 25. júlí 2019 10:15 Patrick Pedersen í leik Vals og Maribor í þarsíðustu viku. vísir/bára Báðir leikir íslensku liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar verða sýndir á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld. Stjarnan sækir Espanyol heim og hefst leikurinn klukkan 19:00. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18:55. Valur fær Ludogorets í heimsókn. Leikurinn hefst einnig klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Útsendingin hefst klukkan 18:45. Seinni leikir liðanna, sem fara fram eftir viku, verða einnig sýndir beint á sportstöðvum Stöðvar 2. Bæði Stjarnan og Valur eiga erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld. Espanyol lenti í 7. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2006-07. Þá komst Espanyol alla leið í úrslit UEFA-bikarsins þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítaspyrnukeppni. Ludogorets, sem hefur orðið búlgarskur meistari átta ár í röð, hefur náð góðum árangri í Evrópukeppnum á undanförnum ár. Ludogorets hefur m.a. tvisvar komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Líkt og Valur tók Ludogorets þátt í 1. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þar féll liðið úr leik fyrir Ferencváros frá Ungverjalandi, 5-3 samanlagt. Valur tapaði fyrir Maribor frá Slóveníu, 5-0 samanlagt. Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ólafur Jóh: Lengja þarf Íslandsmótið Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að íslensku liðin séu ekki samkeppnishæf við sterk lið í Evrópu. 24. júlí 2019 19:30 Stjörnumenn æfðu á heimavelli Espanyol | Myndband Bikarmeistarar Stjörnunnar eru mættir til Barcelona þar sem þeir mæta Espanyol í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 24. júlí 2019 20:18 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Báðir leikir íslensku liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar verða sýndir á sportstöðvum Stöðvar 2 í kvöld. Stjarnan sækir Espanyol heim og hefst leikurinn klukkan 19:00. Hann verður sýndur beint á Stöð 2 Sport og hefst útsending klukkan 18:55. Valur fær Ludogorets í heimsókn. Leikurinn hefst einnig klukkan 19:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Útsendingin hefst klukkan 18:45. Seinni leikir liðanna, sem fara fram eftir viku, verða einnig sýndir beint á sportstöðvum Stöðvar 2. Bæði Stjarnan og Valur eiga erfitt verkefni fyrir höndum í kvöld. Espanyol lenti í 7. sæti spænsku úrvalsdeildarinnar á síðasta tímabili og tryggði sér þátttökurétt í Evrópukeppni í fyrsta sinn frá tímabilinu 2006-07. Þá komst Espanyol alla leið í úrslit UEFA-bikarsins þar sem liðið tapaði fyrir Sevilla í vítaspyrnukeppni. Ludogorets, sem hefur orðið búlgarskur meistari átta ár í röð, hefur náð góðum árangri í Evrópukeppnum á undanförnum ár. Ludogorets hefur m.a. tvisvar komist í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Líkt og Valur tók Ludogorets þátt í 1. umferð forkeppni Meistaradeildarinnar. Þar féll liðið úr leik fyrir Ferencváros frá Ungverjalandi, 5-3 samanlagt. Valur tapaði fyrir Maribor frá Slóveníu, 5-0 samanlagt.
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Ólafur Jóh: Lengja þarf Íslandsmótið Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að íslensku liðin séu ekki samkeppnishæf við sterk lið í Evrópu. 24. júlí 2019 19:30 Stjörnumenn æfðu á heimavelli Espanyol | Myndband Bikarmeistarar Stjörnunnar eru mættir til Barcelona þar sem þeir mæta Espanyol í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 24. júlí 2019 20:18 Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Goðsögn fallin frá Enski boltinn Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Fótbolti Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Kærður af knattspyrnusambandinu Enski boltinn Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Fleiri fréttir Goðsögn fallin frá Zidane sá soninn spila á Afríkumótinu Hótað brottrekstri ef hann færi ekki á börurnar Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Sjá meira
Ólafur Jóh: Lengja þarf Íslandsmótið Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að íslensku liðin séu ekki samkeppnishæf við sterk lið í Evrópu. 24. júlí 2019 19:30
Stjörnumenn æfðu á heimavelli Espanyol | Myndband Bikarmeistarar Stjörnunnar eru mættir til Barcelona þar sem þeir mæta Espanyol í fyrri leik liðanna í 2. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar. 24. júlí 2019 20:18