Apple fær engar undanþágur Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 27. júlí 2019 10:45 Bandaríkin hafa átt í tollastríði við Kína að undanförnu og ýmsir nýir tollar verið kynntir til sögunnar. Apple sótti í síðustu viku um undanþágu frá þeim 25 prósenta tolli sem er á fimmtán íhluti sem nýttir eru til þess að framleiða tölvurnar. VÍSIR/GETTY Það kemur ekki til greina að veita bandaríska tæknirisanum Apple undanþágur frá tollum á íhluti fyrir Mac Pro-tölvur sem framleiddir eru í Kína. Þetta sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á Twitter í gær. „Búið þá til í Bandaríkjunum, engir tollar!“ hélt forsetinn áfram. Bandaríkin hafa átt í tollastríði við Kína að undanförnu og ýmsir nýir tollar verið kynntir til sögunnar. Apple sótti í síðustu viku um undanþágu frá þeim 25 prósenta tolli sem er á fimmtán íhluti sem nýttir eru til þess að framleiða tölvurnar. Upplýsingafulltrúar Apple vildu ekki tjá sig um málið við tæknimiðilinn The Verge. Miðillinn greindi frá því að Apple hafi hingað til komist hjá tollum Trump-stjórnarinnar, meðal annars á íhluti fyrir Apple Watch og AirPods. Apple Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Hönnuður MacBook, AirPods og iPhone hættir hjá Apple Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. 27. júní 2019 23:09 iTunes kveður eftir átján ára samfylgd Apple tilkynnti á mánudag að tónlistarforritinu iTunes yrði skipt út fyrir þrjú ný forrit. 4. júní 2019 22:50 Apple virðist vera að hanna samlokusíma Apple hefur að undanförnu fengið fjölda einkaleyfa sem greinilega eru hugsuð fyrir samlokusíma. 31. maí 2019 08:30 Apple ákveður að skipta um lyklaborð á MacBook Bandaríski tæknirisinn Apple ætlar sér að skipta út lyklaborðshönnuninni sem finna hefur mátt á MacBook-fartölvum frá árinu 2015. 6. júlí 2019 07:15 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Það kemur ekki til greina að veita bandaríska tæknirisanum Apple undanþágur frá tollum á íhluti fyrir Mac Pro-tölvur sem framleiddir eru í Kína. Þetta sagði Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, á Twitter í gær. „Búið þá til í Bandaríkjunum, engir tollar!“ hélt forsetinn áfram. Bandaríkin hafa átt í tollastríði við Kína að undanförnu og ýmsir nýir tollar verið kynntir til sögunnar. Apple sótti í síðustu viku um undanþágu frá þeim 25 prósenta tolli sem er á fimmtán íhluti sem nýttir eru til þess að framleiða tölvurnar. Upplýsingafulltrúar Apple vildu ekki tjá sig um málið við tæknimiðilinn The Verge. Miðillinn greindi frá því að Apple hafi hingað til komist hjá tollum Trump-stjórnarinnar, meðal annars á íhluti fyrir Apple Watch og AirPods.
Apple Birtist í Fréttablaðinu Tækni Tengdar fréttir Hönnuður MacBook, AirPods og iPhone hættir hjá Apple Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. 27. júní 2019 23:09 iTunes kveður eftir átján ára samfylgd Apple tilkynnti á mánudag að tónlistarforritinu iTunes yrði skipt út fyrir þrjú ný forrit. 4. júní 2019 22:50 Apple virðist vera að hanna samlokusíma Apple hefur að undanförnu fengið fjölda einkaleyfa sem greinilega eru hugsuð fyrir samlokusíma. 31. maí 2019 08:30 Apple ákveður að skipta um lyklaborð á MacBook Bandaríski tæknirisinn Apple ætlar sér að skipta út lyklaborðshönnuninni sem finna hefur mátt á MacBook-fartölvum frá árinu 2015. 6. júlí 2019 07:15 Mest lesið Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Bird skellt í lás Viðskipti innlent Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Viðskipti innlent Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Viðskipti innlent Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Viðskipti innlent Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Viðskipti innlent Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Viðskipti innlent Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Fleiri fréttir Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Nvidia metið á 615 billjónir króna Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Framkvæmdastjórnin beinir spjótunum að Meta og TikTok Kæra FIFA fyrir miðasölubrask fyrir HM á næsta ári Þrír Kaupþingsstjórar sektaðir í Lúxemborg eftir fimmtán ára málaferli Stjórn Warner Bros. segir félagið til sölu Svona lögðu Kínverjar framtíðina undir sig Snapchat og Duolingo í basli vegna bilunar hjá Amazon Smáríki græða á tá og fingri á þjóðarlénum í lénaleikjum Skoða hvort miðasölubrask FIFA sé ólögleg veðmálastarfsemi Paramount ber víurnar í Warner Bros Kínverjar hóta frekari hefndum, standi Trump við tollana Deila Nóbelnum fyrir að varpa ljósi á tengsl nýsköpunar og hagvaxtar Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? Rafmyntir hrynja í verði eftir tollahótanir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Sjá meira
Hönnuður MacBook, AirPods og iPhone hættir hjá Apple Sir Jony Ive, maðurinn á bakvið hönnunina á helstu vörum tæknirisans Apple hefur ákveðið að stíga til hliðar og einbeita sér að öðrum verkefnum en Apple. 27. júní 2019 23:09
iTunes kveður eftir átján ára samfylgd Apple tilkynnti á mánudag að tónlistarforritinu iTunes yrði skipt út fyrir þrjú ný forrit. 4. júní 2019 22:50
Apple virðist vera að hanna samlokusíma Apple hefur að undanförnu fengið fjölda einkaleyfa sem greinilega eru hugsuð fyrir samlokusíma. 31. maí 2019 08:30
Apple ákveður að skipta um lyklaborð á MacBook Bandaríski tæknirisinn Apple ætlar sér að skipta út lyklaborðshönnuninni sem finna hefur mátt á MacBook-fartölvum frá árinu 2015. 6. júlí 2019 07:15