Öruggur sigur hjá Max Holloway í nótt Pétur Marinó Jónsson skrifar 28. júlí 2019 06:23 Vísir/Getty UFC 240 fór fram í nótt í Kanada. Max Holloway sigraði Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins en sigurinn var aldrei í hættu. Max Holloway tókst að verja fjaðurvigtarbeltið sitt í nótt með sigri á Frankie Edgar eftir dómaraákvörðun. Holloway lenti fleiri höggum en Edgar yfir loturnar fimm og vann allar loturnar hjá tveimur dómurum. Edgar reyndi margar fellur og varðist Holloway þeim öllum nema einni. Holloway náði nokkrum þungum höggum í Edgar en enginn var sleginn niður í bardaganum. Holloway með fína frammistöðu og kemst aftur á sigurbraut eftir tap í léttvigt fyrr á árinu. Þetta var enn einn sigur Holloway í fjaðurvigt en hann mun að öllum líkindum mæta Alexander Volkanovski síðar á árinu. Frankie Edgar sagði á sama tíma að hann væri ekkert á því að hætta þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. Cris ‘Cyborg’ Justino sigraði Felicia Spencer í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Spencer stóð sig mun betur en flestir bjuggust við og stóð af sér þung högg frá Cyborg. Sigurinn hjá Cyborg var á endanum aldrei í hættu og sigraði Cyborg eftir dómaraákvörðun. Þetta var fyrsta tap Spencer sem sannaði að hún er með þeim bestu í fjaðurvigt kvenna. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér. MMA Tengdar fréttir Kemst Max Holloway aftur á skrið? UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl. 27. júlí 2019 07:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
UFC 240 fór fram í nótt í Kanada. Max Holloway sigraði Frankie Edgar í aðalbardaga kvöldsins en sigurinn var aldrei í hættu. Max Holloway tókst að verja fjaðurvigtarbeltið sitt í nótt með sigri á Frankie Edgar eftir dómaraákvörðun. Holloway lenti fleiri höggum en Edgar yfir loturnar fimm og vann allar loturnar hjá tveimur dómurum. Edgar reyndi margar fellur og varðist Holloway þeim öllum nema einni. Holloway náði nokkrum þungum höggum í Edgar en enginn var sleginn niður í bardaganum. Holloway með fína frammistöðu og kemst aftur á sigurbraut eftir tap í léttvigt fyrr á árinu. Þetta var enn einn sigur Holloway í fjaðurvigt en hann mun að öllum líkindum mæta Alexander Volkanovski síðar á árinu. Frankie Edgar sagði á sama tíma að hann væri ekkert á því að hætta þrátt fyrir að vera orðinn 37 ára gamall. Cris ‘Cyborg’ Justino sigraði Felicia Spencer í næstsíðasta bardaga kvöldsins. Spencer stóð sig mun betur en flestir bjuggust við og stóð af sér þung högg frá Cyborg. Sigurinn hjá Cyborg var á endanum aldrei í hættu og sigraði Cyborg eftir dómaraákvörðun. Þetta var fyrsta tap Spencer sem sannaði að hún er með þeim bestu í fjaðurvigt kvenna. Öll önnur úrslit kvöldsins má sjá á vef MMA Frétta hér.
MMA Tengdar fréttir Kemst Max Holloway aftur á skrið? UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl. 27. júlí 2019 07:00 Mest lesið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Íslenski boltinn Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ Handbolti „Þetta var bara draumi líkast“ Handbolti Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað Sport „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Handbolti Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Fótbolti „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Dagskráin í dag: Ryder-bikarinn fer af stað „Þetta var bara draumi líkast“ Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Úr svartnætti í sólarljós Flautumark í Breiðholti „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Kemst Max Holloway aftur á skrið? UFC 240 fer fram í nótt í Kanada þar sem barist verður um fjaðurvigtartitilinn. Þeir Max Holloway og Frankie Edgar mætast í aðalbardaga kvöldsins en þetta verður fyrsti bardagi Holloway eftir erfitt tap í apríl. 27. júlí 2019 07:00