Líkja því að ná Kawhi Leonard við það þegar Saddam Hussein var handtekinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. júlí 2019 10:30 Kawhi Leonard. Getty/Gregory Shamus Los Angeles Clippers gerir sig líklegt til að vinna NBA-titilinn í körfubolta á næstu leiktíð eftir að félaginu tókst að semja við hinn magnaða Kawhi Leonard. Kawhi Leonard valdi Clippers liðið frekar en að fara til stóru nágranna þeirra í Los Angeles Lakers sem voru líka á eftir honum. Clippers hélt vel á sínum málum í eltingarleiknum við Kawhi Leonard og tryggði sér síðan undirskrift hans þegar liðið fékk til sín góðvin hans Paul George í leikmannaskiptum við Oklahoma City Thunder. NBA aðdáendur geta örugglega flestir verið sammála um að Los Angeles Clippers sé sigurvegari leikmannamarkaðsins í sumar en margir þeirra setja jafnframt spurningarmerki við framsetningu Los Angeles Clippers á undirritun Kawhi Leonard sem sjá má hér fyrir neðan.Clippers compare signing Kawhi Leonard to capturing Saddam Hussein: https://t.co/4y8kLd1H7Bpic.twitter.com/Jv60JQsMQ1 — NY Daily News Sports (@NYDNSports) July 10, 2019 Einhver sniðugur á samfélagsmiðladeild Los Angeles Clippers ákvað að líkja því að ná samningum við Kawhi Leonard við það þegar Saddam Hussein var handtekinn. Saddam Hussein var forseti Íraks frá 1979 fram að árás Bandaríkjamanna inn í landið 2003. Hann var handtekinn af herliði Bandamanna 13. desember 2003 og dæmdur til dauða 5. nóvember 2006 fyrir fyrir fjöldamorð á 148 íröskum Sjíamúslimum. Hussein var alræmdur fyrir harðstjórn sína og hrottaskap gegn andófsmönnum.Ladies and gentlemen, we got him. pic.twitter.com/fQbSnQZVBj — LA Clippers (@LAClippers) July 10, 2019Það var vissulega stór stund fyrir Bandaríkjamenn að ná í skottið á Saddam Hussein og með því gerbreyttist Íraksstríðið. Los Angeles Clippers hefur líka mögulega gerbreytt NBA-deildinni með því að næla í einn allra besta leikmann deildarinnar og ekki síst leikmann sem er þekktur fyrir að spila hvað best í sjálfri úrslitakeppninni.pic.twitter.com/4qYtTTmSHr — LA Clippers (@LAClippers) July 10, 2019 NBA Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Los Angeles Clippers gerir sig líklegt til að vinna NBA-titilinn í körfubolta á næstu leiktíð eftir að félaginu tókst að semja við hinn magnaða Kawhi Leonard. Kawhi Leonard valdi Clippers liðið frekar en að fara til stóru nágranna þeirra í Los Angeles Lakers sem voru líka á eftir honum. Clippers hélt vel á sínum málum í eltingarleiknum við Kawhi Leonard og tryggði sér síðan undirskrift hans þegar liðið fékk til sín góðvin hans Paul George í leikmannaskiptum við Oklahoma City Thunder. NBA aðdáendur geta örugglega flestir verið sammála um að Los Angeles Clippers sé sigurvegari leikmannamarkaðsins í sumar en margir þeirra setja jafnframt spurningarmerki við framsetningu Los Angeles Clippers á undirritun Kawhi Leonard sem sjá má hér fyrir neðan.Clippers compare signing Kawhi Leonard to capturing Saddam Hussein: https://t.co/4y8kLd1H7Bpic.twitter.com/Jv60JQsMQ1 — NY Daily News Sports (@NYDNSports) July 10, 2019 Einhver sniðugur á samfélagsmiðladeild Los Angeles Clippers ákvað að líkja því að ná samningum við Kawhi Leonard við það þegar Saddam Hussein var handtekinn. Saddam Hussein var forseti Íraks frá 1979 fram að árás Bandaríkjamanna inn í landið 2003. Hann var handtekinn af herliði Bandamanna 13. desember 2003 og dæmdur til dauða 5. nóvember 2006 fyrir fyrir fjöldamorð á 148 íröskum Sjíamúslimum. Hussein var alræmdur fyrir harðstjórn sína og hrottaskap gegn andófsmönnum.Ladies and gentlemen, we got him. pic.twitter.com/fQbSnQZVBj — LA Clippers (@LAClippers) July 10, 2019Það var vissulega stór stund fyrir Bandaríkjamenn að ná í skottið á Saddam Hussein og með því gerbreyttist Íraksstríðið. Los Angeles Clippers hefur líka mögulega gerbreytt NBA-deildinni með því að næla í einn allra besta leikmann deildarinnar og ekki síst leikmann sem er þekktur fyrir að spila hvað best í sjálfri úrslitakeppninni.pic.twitter.com/4qYtTTmSHr — LA Clippers (@LAClippers) July 10, 2019
NBA Mest lesið Leik U21 liðs Man United hætt vegna meiðsla leikmanns Enski boltinn Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Labbaði í fjórtán tíma á keppnisstað og vann síðan 63 km ofurhlaup Sport UFC-bardagi í Hvíta húsinu á þjóðhátíðardaginn Sport Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn Fókus á bolta ekki bullur: „Á ekki að sjást í kringum fótboltaleiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Blikar berjast í Evrópu, N1-mótið og upphitun fyrir enska Sport Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira