Uppáhalds minning Neymars er þegar hann vann PSG Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 14. júlí 2019 09:57 Neymar fagnar eftir frægan sigur Barcelona á Paris Saint-Germain fyrir tveimur árum. vísir/getty Neymar, framherji Paris Saint-Germain, gaf Barcelona hressilega undir fótinn á samkomu á vegum góðgerðasamtaka sinna á dögunum. Hann var þá spurður um uppáhalds minningar sínar á fótboltaferlinum. Neymar nefndi tvær; þegar Brasilía vann Ólympíugull 2016 og þegar Barcelona vann PSG, 6-1, í frægum leik 2017. Neymar hefur verið orðaður við endurkomu til Barcelona í allt sumar. Brassinn mætti ekki á réttum tíma til æfinga hjá PSG og fékk væna sekt fyrir. Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, sagði síðan að Neymar mætti fara frá félaginu ef gott tilboð bærist í hann. Neymar skoraði tvö mörk í áðurnefndum sigri Barcelona á PSG fyrir tveimur árum. Þetta var seinni leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en PSG vann þann fyrri, 4-0. Neymar kom Börsungum í 4-1 með marki úr beint úr aukaspyrnu á 88. mínútu. Þegar mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma skoraði hann sitt annað mark úr víti. Sergi Roberto skoraði svo sjötta mark Börsunga í blálokin og setti punktinn aftan við magnaða endurkomu þeirra.Barcelona gekk frá kaupunum á Antoine Griezmann í síðustu viku en ekki er loku fyrir það skotið að Spánarmeistararnir nái líka í Neymar. Franski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir „Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30 Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Antoine Griezmann frá Atlético Madrid. Barcelona kaupir upp samning Griezmann við Atlético Madrid. 12. júlí 2019 13:23 Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45 Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. 11. júlí 2019 15:00 Neymar skrópaði á æfingu Brassin heldur áfram að baka vandræði. 8. júlí 2019 17:47 Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 11. júlí 2019 09:30 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Neymar, framherji Paris Saint-Germain, gaf Barcelona hressilega undir fótinn á samkomu á vegum góðgerðasamtaka sinna á dögunum. Hann var þá spurður um uppáhalds minningar sínar á fótboltaferlinum. Neymar nefndi tvær; þegar Brasilía vann Ólympíugull 2016 og þegar Barcelona vann PSG, 6-1, í frægum leik 2017. Neymar hefur verið orðaður við endurkomu til Barcelona í allt sumar. Brassinn mætti ekki á réttum tíma til æfinga hjá PSG og fékk væna sekt fyrir. Leonardo, yfirmaður knattspyrnumála hjá PSG, sagði síðan að Neymar mætti fara frá félaginu ef gott tilboð bærist í hann. Neymar skoraði tvö mörk í áðurnefndum sigri Barcelona á PSG fyrir tveimur árum. Þetta var seinni leikur liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en PSG vann þann fyrri, 4-0. Neymar kom Börsungum í 4-1 með marki úr beint úr aukaspyrnu á 88. mínútu. Þegar mínúta var komin fram yfir venjulegan leiktíma skoraði hann sitt annað mark úr víti. Sergi Roberto skoraði svo sjötta mark Börsunga í blálokin og setti punktinn aftan við magnaða endurkomu þeirra.Barcelona gekk frá kaupunum á Antoine Griezmann í síðustu viku en ekki er loku fyrir það skotið að Spánarmeistararnir nái líka í Neymar.
Franski boltinn Spænski boltinn Tengdar fréttir „Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30 Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Antoine Griezmann frá Atlético Madrid. Barcelona kaupir upp samning Griezmann við Atlético Madrid. 12. júlí 2019 13:23 Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45 Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. 11. júlí 2019 15:00 Neymar skrópaði á æfingu Brassin heldur áfram að baka vandræði. 8. júlí 2019 17:47 Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 11. júlí 2019 09:30 Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Tvö Grindavíkurmörk eftir að þeir misstu mann útaf Íslenski boltinn Garnett tryggði Boston sigur - Ótrúleg tilþrif Kobe (myndband) Körfubolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
„Neymar má fara“ Yfirmaður knattspyrnumála hjá Paris Saint-Germain segir Neymar mega fara frá félaginu eftir að brasilíska stjarnan lét ekki sjá sig á æfingu í gær. 9. júlí 2019 07:30
Griezmann staðfestur sem leikmaður Barcelona Barcelona hefur gengið frá kaupunum á Antoine Griezmann frá Atlético Madrid. Barcelona kaupir upp samning Griezmann við Atlético Madrid. 12. júlí 2019 13:23
Neymar fær himinháa sekt eftir að hafa skrópað á æfingu PSG hefur gripið til ráðstafanna vegna fjarveru Neymar. 9. júlí 2019 18:45
Real sagt ætla í baráttu við Barca um Neymar Real Madrid ætlar að blanda sér í baráttuna um brasilísku stórstjörnuna Neymar í sumar eftir því sem segir í spænskum fjölmiðlum. 11. júlí 2019 15:00
Gerard Pique þarf að borga spænskum yfirvöldum 300 milljónir Varnarmaður Barcelona skuldar spænskum yfirvöldum mikla peninga eftir að hafa gerst sekur um að fara sömu leið og þeir Lionel Messi og Cristiano Ronaldo. 11. júlí 2019 09:30