38 milljónir króna í boði fyrir þau sem vinna heimsleikana í CrossFit Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. júlí 2019 13:30 Þrjár helstu CrossFit konur landsins, Sara, Katrín Tanja og Anníe Mist. Fréttablaðið/Eyþór Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. Ísland hefur fjórum sinnum eignast hraustustu konu heims og bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru með í ár. Þar er líka Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem hefur átt frábært ár til þess að hefur sett stefnuna á að verða þriðja íslenska konan til að vinna heimsleikana í CrossFit. CrossFit stjörnurnar eru ekki aðeins að berjast um heiðurinn á leikunum því verðlaunaféð er líka til fyrirmyndar eins og lesa má hér. CrossFit samtökin hafa gefið út hvaða sigurvegararnir fá í verðlaun, bæði fyrir að enda í ákveðnum sætum inn á topp tuttugu en einnig hvað hvað fólk fær fyrir að enda í þremur efstu sætunum í hverri og einni grein. Þau sem tryggja sér titilinn þau hraustustu í heimi í karla- og kvennaflokki fá 300 þúsund dollara í verðlaunafé eða tæpar 38 milljónir króna. Annað sætið skilar 115 þúsund dollurum eða 14,5 milljónum. Þarna munar rúmum 23 milljónum króna. Þriðja sætið skilar síðan 75 þúsund dollurum eða tæpum 9,5 milljónum íslenskra króna. Verðlaunaféð lækkar síðan með hverju sæti en sá sem endar í tuttugasta sæti fær 8 þúsund dollara eða rétt rúma milljón í íslenskum krónum. Keppendurnir geta líka unnið sér inn mun meiri pening því það er einnig verðlaunafé fyrir þrjú efstu sætin í hverri grein. Fyrsta sætið í hverri grein gefur þrjú þúsund dollara eða 380 þúsund krónur. Annað sætið gefur tvö þúsund dollara, 252 þúsund krónur, og þriðja sætið færir viðkomandi þúsund dollara eða 126 þúsund krónur. CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sjá meira
Heimsleikarnir í CrossFit hefjast í Madison í Wisconsin-fylki um næstu mánaðamót og við Íslendingar eigum að venju marga flottar CrossFit-stjörnur á leikunum. Ísland hefur fjórum sinnum eignast hraustustu konu heims og bæði Katrín Tanja Davíðsdóttir og Anníe Mist Þórisdóttir eru með í ár. Þar er líka Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir sem hefur átt frábært ár til þess að hefur sett stefnuna á að verða þriðja íslenska konan til að vinna heimsleikana í CrossFit. CrossFit stjörnurnar eru ekki aðeins að berjast um heiðurinn á leikunum því verðlaunaféð er líka til fyrirmyndar eins og lesa má hér. CrossFit samtökin hafa gefið út hvaða sigurvegararnir fá í verðlaun, bæði fyrir að enda í ákveðnum sætum inn á topp tuttugu en einnig hvað hvað fólk fær fyrir að enda í þremur efstu sætunum í hverri og einni grein. Þau sem tryggja sér titilinn þau hraustustu í heimi í karla- og kvennaflokki fá 300 þúsund dollara í verðlaunafé eða tæpar 38 milljónir króna. Annað sætið skilar 115 þúsund dollurum eða 14,5 milljónum. Þarna munar rúmum 23 milljónum króna. Þriðja sætið skilar síðan 75 þúsund dollurum eða tæpum 9,5 milljónum íslenskra króna. Verðlaunaféð lækkar síðan með hverju sæti en sá sem endar í tuttugasta sæti fær 8 þúsund dollara eða rétt rúma milljón í íslenskum krónum. Keppendurnir geta líka unnið sér inn mun meiri pening því það er einnig verðlaunafé fyrir þrjú efstu sætin í hverri grein. Fyrsta sætið í hverri grein gefur þrjú þúsund dollara eða 380 þúsund krónur. Annað sætið gefur tvö þúsund dollara, 252 þúsund krónur, og þriðja sætið færir viðkomandi þúsund dollara eða 126 þúsund krónur.
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Enski boltinn Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Enski boltinn Fleiri fréttir Maðurinn sem Liverpool leyfði að fara með eitt af mörkum ársins Sonur Dominique Wilkins með vindmyllutroðsluna í blóðinu Yamal hefur þurft að þola tvöfalt meiri rasisma en Vinicius Messi um endurkomu til Barcelona: „Ég vona það einn daginn“ „Algjört bull“ eða „rétt ákvörðun“? Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Sjá meira