Jói Kalli: Erum komnir á beinu brautina aftur Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 6. júlí 2019 16:19 Jóhannes Karl Guðjónsson. Vísir/Daníel ÍA komst aftur á sigurbraut og fór upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með 2-0 sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í dag. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var að vonum ánægður með sigur sinna manna. „Mikil vinna sem fór í þessa frammistöðu hjá okkur í dag. Við þurftum að eiga við mikið af háum og löngum boltum, Fylkismenn dældu þeim fram á okkur. Við réðum vel við það og gáfum sárafá færi á okkur,“ sagði Jóhannes Karl eftir leikinn. ÍA vann 2-0 sigur í leik þar sem ekki var mikið um færi en Skagamenn nýttu sín. „Liðsheildin fyrst og fremst skilaði þessu en líka frábær einstaklingsgæði í fyrstu mönnum hjá okkur. Það er svona það sem skilur á milli.“ Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði fyrsta mark leiksins þegar rétt tíu mínútur voru liðnar af leiknum sem gaf heimamönnum andrúm. „Það er alltaf gott að skora, við náðum forystunni snemma og náðum að vera þéttir. Við vorum ekkert að taka of mikið af sénsum, strákarnir sýndu mikinn aga í skipulaginu og héldu því rosalega vel.“ „Fylkir er með fullt af góðum fótboltamönnum þannig að við þurftum að hlaupa mikið.“ Eftir frábæra byrjun á mótinu var gengi ÍA ekki nógu gott í síðustu leikjum og Skagamenn höfðu ekki unnið síðustu fjóra þegar kom að leiknum í dag. „Við vorum búnir að svara þessari spurningu oft með þessa leiki sem við töpuðum, auðvitað geta alltaf fótboltaleikir tapast, en það sem við vildum fyrst og fremst spá í var eigin frammistaða og vinnuframlagið hjá leikmönnunum. Við erum komnir aftur á beinu brautina hvað það varðar og það mun alltaf skila okkur fleiri sigrum heldur en ósigrum,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
ÍA komst aftur á sigurbraut og fór upp í þriðja sæti Pepsi Max deildar karla með 2-0 sigri á Fylki á Norðurálsvellinum á Akranesi í dag. Jóhannes Karl Guðjónsson, þjálfari ÍA, var að vonum ánægður með sigur sinna manna. „Mikil vinna sem fór í þessa frammistöðu hjá okkur í dag. Við þurftum að eiga við mikið af háum og löngum boltum, Fylkismenn dældu þeim fram á okkur. Við réðum vel við það og gáfum sárafá færi á okkur,“ sagði Jóhannes Karl eftir leikinn. ÍA vann 2-0 sigur í leik þar sem ekki var mikið um færi en Skagamenn nýttu sín. „Liðsheildin fyrst og fremst skilaði þessu en líka frábær einstaklingsgæði í fyrstu mönnum hjá okkur. Það er svona það sem skilur á milli.“ Tryggvi Hrafn Haraldsson skoraði fyrsta mark leiksins þegar rétt tíu mínútur voru liðnar af leiknum sem gaf heimamönnum andrúm. „Það er alltaf gott að skora, við náðum forystunni snemma og náðum að vera þéttir. Við vorum ekkert að taka of mikið af sénsum, strákarnir sýndu mikinn aga í skipulaginu og héldu því rosalega vel.“ „Fylkir er með fullt af góðum fótboltamönnum þannig að við þurftum að hlaupa mikið.“ Eftir frábæra byrjun á mótinu var gengi ÍA ekki nógu gott í síðustu leikjum og Skagamenn höfðu ekki unnið síðustu fjóra þegar kom að leiknum í dag. „Við vorum búnir að svara þessari spurningu oft með þessa leiki sem við töpuðum, auðvitað geta alltaf fótboltaleikir tapast, en það sem við vildum fyrst og fremst spá í var eigin frammistaða og vinnuframlagið hjá leikmönnunum. Við erum komnir aftur á beinu brautina hvað það varðar og það mun alltaf skila okkur fleiri sigrum heldur en ósigrum,“ sagði Jóhannes Karl Guðjónsson.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira