Breiðablik kallar Ólaf Íshólm til baka úr láni Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 7. júlí 2019 12:00 Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks. vísir/bára Breiðablik hefur kallað markvörðinn Ólaf Íshólm Ólafsson til baka úr láni frá Fram. Gunnleifur Gunnleifsson fór meiddur af velli þegar Breiðablik tapaði fyrir KR, 2-0, í Pepsi Max-deild karla á mánudaginn. Hlynur Örn Hlöðversson kom inn á í stað Gunnleifs og gerði sig sekan um slæm mistök í öðru marki KR-inga.Í samtali við Vísi á þriðjudaginn bjóst Gunnleifur við að vera orðinn klár fyrir leikinn gegn HK í kvöld. Blikar hafa samt sem áður kallað Ólaf Íshólm til baka úr láni. Hann hefur leikið alla tíu leiki Fram í Inkasso-deildinni í sumar. Ólafur Íshólm kom til Breiðabliks frá Fylki 2017. Hann lék einn leik með liðinu í Pepsi-deildinni í fyrra. Ólafur Íshólm er kominn með leikheimild með Breiðabliki og gæti því staðið á milli stanganna gegn HK í kvöld ef Gunnleifur er enn meiddur. Leikur Breiðabliks og HK hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Breiðablik skoðar markmannsmálin vegna meiðsla: Buðu í Anton Ara en tilboðinu hafnað Íslandsmeistararnir vilja ekki selja Anton Ara Einarsson. 3. júlí 2019 20:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 2-0 | KR-ingar unnu toppslaginn KR vann Breiðablik, 2-0, og náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla. 1. júlí 2019 22:00 Pepsi Max mörkin: Sofandi Blikar og klókir KR-ingar Pepsi Max mörkin fóru yfir mörkin tvö sem færðu KR-ingum 2-0 sigur á Blikum í toppslagnum og um leið fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 2. júlí 2019 09:30 Breiðablik samþykkir tilboð frá Ungverjalandi í Aron Breiðablik gæti verið að missa einn sinn besta mann. 3. júlí 2019 18:58 Gunnleifur: Er fíkill í fótbolta og dettur ekki til hugar að missa af næsta leik Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, varð að fara af velli snemma leiks í toppslagnum gegn KR í gær þar sem hann var meiddur í baki. 2. júlí 2019 10:05 Helsingborg vill fá Brynjólf Darra í stað Andra Rúnars Leikmenn Breiðabliks vekja athygli utan landssteinanna. 6. júlí 2019 11:20 Ágúst: Hlynur átti að verja þetta Breiðablik tapaði fyrir KR í toppslag Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 1. júlí 2019 21:37 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Breiðablik hefur kallað markvörðinn Ólaf Íshólm Ólafsson til baka úr láni frá Fram. Gunnleifur Gunnleifsson fór meiddur af velli þegar Breiðablik tapaði fyrir KR, 2-0, í Pepsi Max-deild karla á mánudaginn. Hlynur Örn Hlöðversson kom inn á í stað Gunnleifs og gerði sig sekan um slæm mistök í öðru marki KR-inga.Í samtali við Vísi á þriðjudaginn bjóst Gunnleifur við að vera orðinn klár fyrir leikinn gegn HK í kvöld. Blikar hafa samt sem áður kallað Ólaf Íshólm til baka úr láni. Hann hefur leikið alla tíu leiki Fram í Inkasso-deildinni í sumar. Ólafur Íshólm kom til Breiðabliks frá Fylki 2017. Hann lék einn leik með liðinu í Pepsi-deildinni í fyrra. Ólafur Íshólm er kominn með leikheimild með Breiðabliki og gæti því staðið á milli stanganna gegn HK í kvöld ef Gunnleifur er enn meiddur. Leikur Breiðabliks og HK hefst klukkan 19:15 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Breiðablik skoðar markmannsmálin vegna meiðsla: Buðu í Anton Ara en tilboðinu hafnað Íslandsmeistararnir vilja ekki selja Anton Ara Einarsson. 3. júlí 2019 20:42 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 2-0 | KR-ingar unnu toppslaginn KR vann Breiðablik, 2-0, og náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla. 1. júlí 2019 22:00 Pepsi Max mörkin: Sofandi Blikar og klókir KR-ingar Pepsi Max mörkin fóru yfir mörkin tvö sem færðu KR-ingum 2-0 sigur á Blikum í toppslagnum og um leið fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 2. júlí 2019 09:30 Breiðablik samþykkir tilboð frá Ungverjalandi í Aron Breiðablik gæti verið að missa einn sinn besta mann. 3. júlí 2019 18:58 Gunnleifur: Er fíkill í fótbolta og dettur ekki til hugar að missa af næsta leik Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, varð að fara af velli snemma leiks í toppslagnum gegn KR í gær þar sem hann var meiddur í baki. 2. júlí 2019 10:05 Helsingborg vill fá Brynjólf Darra í stað Andra Rúnars Leikmenn Breiðabliks vekja athygli utan landssteinanna. 6. júlí 2019 11:20 Ágúst: Hlynur átti að verja þetta Breiðablik tapaði fyrir KR í toppslag Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 1. júlí 2019 21:37 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti „Kom fyrstur út úr leikmannagöngunum með augnaráð sem hefði getað drepið“ Fótbolti Notaði eiginmanninn sem héra og vann sitt fyrsta maraþon Sport Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti „Ég var bara millimetrum frá því að lamast“ Sport Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Breiðablik skoðar markmannsmálin vegna meiðsla: Buðu í Anton Ara en tilboðinu hafnað Íslandsmeistararnir vilja ekki selja Anton Ara Einarsson. 3. júlí 2019 20:42
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - Breiðablik 2-0 | KR-ingar unnu toppslaginn KR vann Breiðablik, 2-0, og náði fjögurra stiga forskoti á toppi Pepsi Max-deildar karla. 1. júlí 2019 22:00
Pepsi Max mörkin: Sofandi Blikar og klókir KR-ingar Pepsi Max mörkin fóru yfir mörkin tvö sem færðu KR-ingum 2-0 sigur á Blikum í toppslagnum og um leið fjögurra stiga forystu á toppi deildarinnar. 2. júlí 2019 09:30
Breiðablik samþykkir tilboð frá Ungverjalandi í Aron Breiðablik gæti verið að missa einn sinn besta mann. 3. júlí 2019 18:58
Gunnleifur: Er fíkill í fótbolta og dettur ekki til hugar að missa af næsta leik Gunnleifur Gunnleifsson, markvörður Breiðabliks, varð að fara af velli snemma leiks í toppslagnum gegn KR í gær þar sem hann var meiddur í baki. 2. júlí 2019 10:05
Helsingborg vill fá Brynjólf Darra í stað Andra Rúnars Leikmenn Breiðabliks vekja athygli utan landssteinanna. 6. júlí 2019 11:20
Ágúst: Hlynur átti að verja þetta Breiðablik tapaði fyrir KR í toppslag Pepsi Max-deildar karla í kvöld. 1. júlí 2019 21:37