„Var í hjólastól en núna er ég hjá Real Madrid“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. júní 2019 10:00 Mendy var formlega kynntur til leiks hjá Real Madrid í gær. vísir/getty Fyrir níu árum síðan var Ferland Mendy í hjólastól. Í gær var hann kynntur sem leikmaður Real Madrid. Eftir tvö góð tímabil hjá Lyon keypti Real Madrid Mendy fyrir rúmar 47 milljónir punda í síðustu viku. Líf Mendys hefur ekki alltaf verið dans á rósum. Þegar hann var unglingur gekkst hann undir stóra aðgerð á mjöðm. „Um tíma var ég í hjólastól og var í endurhæfingu í 6-7 mánuði svo ég gæti gengið aftur. Mér var sagt að ég myndi aldrei spila fótbolta aftur en núna er ég hjá Real Madrid,“ sagði Mendy sem hefur leikið þrjá A-landsleiki fyrir Frakkland. Hinn 24 ára Mendy segist vera himinlifandi að orðinn leikmaður Real Madrid. „Fyrst ætlaði ég ekki að trúa þessu. Þetta er frábært félag og það er stórkostlegt fyrir mig að vera kominn hingað. Ég er í skýjunum og vonandi gengur allt vel,“ sagði Mendy.Auk Mendys hefur Real Madrid keypt Eden Hazard, Éder Militao, Rodrygo og Luka Jovic í sumar. Spænski boltinn Tengdar fréttir Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Fjölmargar stjörnur úr fótboltaheiminum voru viðstaddar brúðkaup Sergio Ramos og Pilar Rubio. 16. júní 2019 13:00 Real Madrid heldur áfram að kaupa leikmenn Ferland Mendy er nýjasti leikmaður Real Madrid. 12. júní 2019 19:01 Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15 Real Madrid búið að kaupa leikmenn fyrir 344 milljónir punda og júní er ekki hálfnaður Real Madrid ætlar ekki að standa uppi titlalaust eftir næsta tímabil ef marka má sumarkaup félagsins. 13. júní 2019 07:00 Umboðsmaður Bale: „Kjaftæði“ að hann sé á förum til Bayern Umboðsmaður Gareth Bale segir engan fót fyrir þeim sögusögnum að velski kantmaðurinn sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. 18. júní 2019 06:00 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Sjá meira
Fyrir níu árum síðan var Ferland Mendy í hjólastól. Í gær var hann kynntur sem leikmaður Real Madrid. Eftir tvö góð tímabil hjá Lyon keypti Real Madrid Mendy fyrir rúmar 47 milljónir punda í síðustu viku. Líf Mendys hefur ekki alltaf verið dans á rósum. Þegar hann var unglingur gekkst hann undir stóra aðgerð á mjöðm. „Um tíma var ég í hjólastól og var í endurhæfingu í 6-7 mánuði svo ég gæti gengið aftur. Mér var sagt að ég myndi aldrei spila fótbolta aftur en núna er ég hjá Real Madrid,“ sagði Mendy sem hefur leikið þrjá A-landsleiki fyrir Frakkland. Hinn 24 ára Mendy segist vera himinlifandi að orðinn leikmaður Real Madrid. „Fyrst ætlaði ég ekki að trúa þessu. Þetta er frábært félag og það er stórkostlegt fyrir mig að vera kominn hingað. Ég er í skýjunum og vonandi gengur allt vel,“ sagði Mendy.Auk Mendys hefur Real Madrid keypt Eden Hazard, Éder Militao, Rodrygo og Luka Jovic í sumar.
Spænski boltinn Tengdar fréttir Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Fjölmargar stjörnur úr fótboltaheiminum voru viðstaddar brúðkaup Sergio Ramos og Pilar Rubio. 16. júní 2019 13:00 Real Madrid heldur áfram að kaupa leikmenn Ferland Mendy er nýjasti leikmaður Real Madrid. 12. júní 2019 19:01 Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15 Real Madrid búið að kaupa leikmenn fyrir 344 milljónir punda og júní er ekki hálfnaður Real Madrid ætlar ekki að standa uppi titlalaust eftir næsta tímabil ef marka má sumarkaup félagsins. 13. júní 2019 07:00 Umboðsmaður Bale: „Kjaftæði“ að hann sé á förum til Bayern Umboðsmaður Gareth Bale segir engan fót fyrir þeim sögusögnum að velski kantmaðurinn sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. 18. júní 2019 06:00 Mest lesið Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Fótbolti Gæti átt yfir höfði sér þrjátíu ára fangelsi Sport Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Fótbolti Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Fótbolti Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Enski boltinn Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Fleiri fréttir Leikmennirnir skipta 375 milljónum króna á milli sín Orðaður við Liverpool og með 65 milljóna punda riftunarákvæði í janúar Er undankeppni HM í fótbolta ósanngjörn fyrir Ísland og hinar þjóðir Evrópu? Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Sjá meira
Stjörnufans í brúðkaupi Sergio Ramos Fjölmargar stjörnur úr fótboltaheiminum voru viðstaddar brúðkaup Sergio Ramos og Pilar Rubio. 16. júní 2019 13:00
Real Madrid heldur áfram að kaupa leikmenn Ferland Mendy er nýjasti leikmaður Real Madrid. 12. júní 2019 19:01
Nýr leikmaður Real Madrid líkir sér við Neymar og Robinho Rodrygo segir að leikstíll sinn minni á tvo aðra fyrrverandi leikmenn Santos. 19. júní 2019 11:15
Real Madrid búið að kaupa leikmenn fyrir 344 milljónir punda og júní er ekki hálfnaður Real Madrid ætlar ekki að standa uppi titlalaust eftir næsta tímabil ef marka má sumarkaup félagsins. 13. júní 2019 07:00
Umboðsmaður Bale: „Kjaftæði“ að hann sé á förum til Bayern Umboðsmaður Gareth Bale segir engan fót fyrir þeim sögusögnum að velski kantmaðurinn sé á leið til Þýskalandsmeistara Bayern München. 18. júní 2019 06:00