Sextán ára unglingalandsliðsmaður frá Akranesi semur við FCK Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2019 12:30 Hákon Arnar Haraldsson boðinn velkominn til FCK. Mynd/FCK.DK Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er farinn til danska félagsins FC Kaupmannahafnar en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Hákon Arnar Haraldsson er enn bara sextán ára en hefur leikið ellefu leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim fjögur mörk.Den 16-årige islandske offensivspiller Hákon Arnar Haraldsson fra @ia_akranes bliver en del af F.C. Københavns talentafdeling i den kommende sæson #fcklivehttps://t.co/ivuD5t9oAhpic.twitter.com/rV3OKwOLZb — F.C. København (@FCKobenhavn) June 27, 2019Hákon Arnar, sem er fæddur árið 2003, hefur ekki fengið tækifæri með ÍA í Pepsi Max deildinni og bætist þar með í hóp þeirra stráka sem fara út án þess að spila í efstu deild á Íslandi. Hann var í íslenska sautján ára landsliðinu sem tók þátt í úrslitakeppni EM í Írlandi í maí og spilaði þá í leikjunum á móti Rússlandi og Ungverjalandi. Foreldrar Hákon Arnars náðu miklum árangri í fótboltanum og voru þau bæði margfaldir Íslandsmeistarar og landsliðsfólk. Það eru þau Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir. Eldri bróðir hans, Tryggvi Hrafn Haraldsson, reyndi fyrir sér í atvinnumennsku í Svíþjóð en spilar með ÍA liðinu í Pepsi Max deild karla í sumar. Líkt og Tryggvi Hrafn þá spilar Hákon Arnar framarlega á vellinum. Danski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira
Skagamaðurinn Hákon Arnar Haraldsson er farinn til danska félagsins FC Kaupmannahafnar en þetta er staðfest á heimasíðu félagsins í dag. Hákon Arnar Haraldsson er enn bara sextán ára en hefur leikið ellefu leiki fyrir yngri landslið Íslands og skorað í þeim fjögur mörk.Den 16-årige islandske offensivspiller Hákon Arnar Haraldsson fra @ia_akranes bliver en del af F.C. Københavns talentafdeling i den kommende sæson #fcklivehttps://t.co/ivuD5t9oAhpic.twitter.com/rV3OKwOLZb — F.C. København (@FCKobenhavn) June 27, 2019Hákon Arnar, sem er fæddur árið 2003, hefur ekki fengið tækifæri með ÍA í Pepsi Max deildinni og bætist þar með í hóp þeirra stráka sem fara út án þess að spila í efstu deild á Íslandi. Hann var í íslenska sautján ára landsliðinu sem tók þátt í úrslitakeppni EM í Írlandi í maí og spilaði þá í leikjunum á móti Rússlandi og Ungverjalandi. Foreldrar Hákon Arnars náðu miklum árangri í fótboltanum og voru þau bæði margfaldir Íslandsmeistarar og landsliðsfólk. Það eru þau Haraldur Ingólfsson og Jónína Víglundsdóttir. Eldri bróðir hans, Tryggvi Hrafn Haraldsson, reyndi fyrir sér í atvinnumennsku í Svíþjóð en spilar með ÍA liðinu í Pepsi Max deild karla í sumar. Líkt og Tryggvi Hrafn þá spilar Hákon Arnar framarlega á vellinum.
Danski boltinn Pepsi Max-deild karla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn „Einhver vildi losna við mig“ Fótbolti Fleiri fréttir Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker Uppgjörið: FHL – Fram 3-2 | Fyrsti sigur FHL í hús Uppgjörið: Víkingur R – Breiðablik 2-4 | Meistararnir áfram í stuði Uppgjörið: FH – Þór/KA 5-3 | Markasúpa í Hafnafirði Heimir fær aðeins einn leik og aganefndin hittir illa á Aftureldingu KR fær þýskan varnarmann Ræddu lætin í Krikanum: „Það er helvítis hundur í Heimi“ Sjáðu frábærar afgreiðslur Sigurðar Bjarts, vítavörslur Árna og endurkomu KR-inga „Dóri verður að hætta þessu væli“ „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Sjá meira