Víkingur og Breiðablik mega ekki nota nýju leikmennina sína í næstu umferð Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 27. júní 2019 14:30 Kári og Heimir Gunnlaugsson, varaformaður knattspyrnudeildar Víkings, handsala samninginn. Kári spilar ekki fyrsta leik sinn með Víkingsliðinu fyrr en á móti FH 8. júlí. vísir/vilhelm Félagsskiptagluggi Pepsi Max deildar karla opnar á ný 1. júlí en liðin sem spila seinna þann dag geta samt sem áður ekki notað nýjustu leikmenn sína í leikjum sínum. Kári Árnason hjá Víkingi og Gísli Eyjólfsson hjá Breiðabliki verða því ekki löglegir með sínum félögum í 11. umferð Pepsi Max-deildarinnar en lið þeirra spila mánudaginn, 1. júlí. Báðir eru þeir að koma heim úr atvinnumennsku, Kári frá tyrkneska félaginu Genclerbirligi en Gísli frá sænska félaginu Mjallby. Helmingur 11. umferðarinnar fer fram 1. júlí en hinn helmingurinn en spilaður daginn áður. Það leit því út um tíma eins og helmingur liðanna gæti notað nýju mennina. Haukur Hinriksson, lögfræðingur KSÍ, staðfesti í samtali við Fótbolta.net að svo væri ekki. Víkingur og Breiðablik geta í fyrsta lagi gengið frá félagsskipunum 1. júlí og verða þessir leikmenn því aldrei löglegir fyrr en í fyrsta lagi daginn eftir. „Þegar kemur að félagaskiptum leikmanna erlendis frá í gegnum FIFA TMS kerfið, þá eru engar aðgerðir af okkar hálfu opnar fyrr en 1. júlí, þ.e. þegar glugginn opnar. Það þýðir að ekki er hægt að gefa út leikheimild fyrr en í fyrsta lagi 2. júlí en til þess að leikmaður geti fengið leikheimild 2. júlí þá þurfa félagaskiptin að hafa borist okkur erlendis frá 1. júlí. Þetta er í takt við grein 15.3. í reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga," sagði lögfræðingur KSÍ, Haukur Hinriksson í samtali við Fótbolta.net. Víkingur R. tekur á móti ÍA í Víkinni í 11. umferðinni en Breiðablik fer aftur á móti í Vesturbæinn og spilar við heimamenn í KR í toppslag Pepsi Max deildar karla. Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira
Félagsskiptagluggi Pepsi Max deildar karla opnar á ný 1. júlí en liðin sem spila seinna þann dag geta samt sem áður ekki notað nýjustu leikmenn sína í leikjum sínum. Kári Árnason hjá Víkingi og Gísli Eyjólfsson hjá Breiðabliki verða því ekki löglegir með sínum félögum í 11. umferð Pepsi Max-deildarinnar en lið þeirra spila mánudaginn, 1. júlí. Báðir eru þeir að koma heim úr atvinnumennsku, Kári frá tyrkneska félaginu Genclerbirligi en Gísli frá sænska félaginu Mjallby. Helmingur 11. umferðarinnar fer fram 1. júlí en hinn helmingurinn en spilaður daginn áður. Það leit því út um tíma eins og helmingur liðanna gæti notað nýju mennina. Haukur Hinriksson, lögfræðingur KSÍ, staðfesti í samtali við Fótbolta.net að svo væri ekki. Víkingur og Breiðablik geta í fyrsta lagi gengið frá félagsskipunum 1. júlí og verða þessir leikmenn því aldrei löglegir fyrr en í fyrsta lagi daginn eftir. „Þegar kemur að félagaskiptum leikmanna erlendis frá í gegnum FIFA TMS kerfið, þá eru engar aðgerðir af okkar hálfu opnar fyrr en 1. júlí, þ.e. þegar glugginn opnar. Það þýðir að ekki er hægt að gefa út leikheimild fyrr en í fyrsta lagi 2. júlí en til þess að leikmaður geti fengið leikheimild 2. júlí þá þurfa félagaskiptin að hafa borist okkur erlendis frá 1. júlí. Þetta er í takt við grein 15.3. í reglugerð KSÍ um félagaskipti, samninga og stöðu leikmanna og félaga," sagði lögfræðingur KSÍ, Haukur Hinriksson í samtali við Fótbolta.net. Víkingur R. tekur á móti ÍA í Víkinni í 11. umferðinni en Breiðablik fer aftur á móti í Vesturbæinn og spilar við heimamenn í KR í toppslag Pepsi Max deildar karla.
Pepsi Max-deild karla Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Sjá meira