St. Louis vann Stanley-bikarinn í fyrsta sinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. júní 2019 11:00 Hér er Stanley-bikarinn loksins rifinn á loft í St. Louis. vísir/getty Lengstu bið í sögu NHL-deildarinnar eftir meistaratitli lauk í nótt er St. Louis Blues vann Stanley-bikarinn eftir magnaðan oddaleik gegn Boston Bruins. Blues vann leikinn 4-1 og rimmuna því 4-3. 52 ára bið Blues eftir meistaratitli er því lokið. Það sem gerir það enn magnaðra að liðið sé meistari er sú staðreynd að Blues var lélegasta lið deildarinnar í janúar. Blues-liðið hefur verið svo lélegt að það var að komast í úrslitarimmuna í fyrsta sinn síðan 1970. Það var mjög fallegt að hin 11 ára gamla Laila Anderson gat fagnað með liðinu en hún er með lífshættulegan ónæmissjúkdóm. Hún er einn harðasti stuðningsmaður Blues og sá ekki fram á að komast á oddaleikinn.Stanley, meet Laila. #StanleyCuppic.twitter.com/TScL24otTC — NHL (@NHL) June 13, 2019 Hún fékk svo tíðindin fyrr um daginn að hún mætti fara á leikinn og þá brotnaði hún saman og fór að gráta. Það myndband fór á flug og dagur Anderson var svo fullkomnaður er hún fékk að taka þátt í fagnaðarlátunum á ísnum. Leikmenn sögðu að hún væri lukkutröll liðsins og voru meira en lítið kátir að deila gleðinni með henni.Anderson kyssir hér Stanley-bikarinn.vísir/getty Íshokkí Íþróttir Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Sjá meira
Lengstu bið í sögu NHL-deildarinnar eftir meistaratitli lauk í nótt er St. Louis Blues vann Stanley-bikarinn eftir magnaðan oddaleik gegn Boston Bruins. Blues vann leikinn 4-1 og rimmuna því 4-3. 52 ára bið Blues eftir meistaratitli er því lokið. Það sem gerir það enn magnaðra að liðið sé meistari er sú staðreynd að Blues var lélegasta lið deildarinnar í janúar. Blues-liðið hefur verið svo lélegt að það var að komast í úrslitarimmuna í fyrsta sinn síðan 1970. Það var mjög fallegt að hin 11 ára gamla Laila Anderson gat fagnað með liðinu en hún er með lífshættulegan ónæmissjúkdóm. Hún er einn harðasti stuðningsmaður Blues og sá ekki fram á að komast á oddaleikinn.Stanley, meet Laila. #StanleyCuppic.twitter.com/TScL24otTC — NHL (@NHL) June 13, 2019 Hún fékk svo tíðindin fyrr um daginn að hún mætti fara á leikinn og þá brotnaði hún saman og fór að gráta. Það myndband fór á flug og dagur Anderson var svo fullkomnaður er hún fékk að taka þátt í fagnaðarlátunum á ísnum. Leikmenn sögðu að hún væri lukkutröll liðsins og voru meira en lítið kátir að deila gleðinni með henni.Anderson kyssir hér Stanley-bikarinn.vísir/getty
Íshokkí Íþróttir Mest lesið Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Körfubolti Leysti frá skjóðunni um hvað gerðist í þriðja hring Sport Látinn eftir höfuðhögg í leik Enski boltinn Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Körfubolti Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn „Ég væri dáinn ef hún væri ekki hér“ Enski boltinn Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Sport Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Fótbolti Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Fótbolti Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Fótbolti Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Látinn eftir höfuðhögg í leik Í beinni: Real Oviedo - Barcelona | Vilja ekki missa Real of langt frá sér Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Í beinni: Fram - Haukar | Hörkuleikur á heimavelli meistaranna Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Geta dregið grannana niður í fallbaráttu Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Aldarfjórðungur síðan Vala vann bronsið Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Sérfræðingur ánægður með Frey sem vill íslenska geðveiki Hvenær fær Lammens sénsinn hjá Man. Utd? Mun skrifa undir nýjan fimm ára samning við Arsenal Úr efstu deild í fótbolta á HM í utanvegahlaupum: „Ætla að njóta sársaukans“ Dóttir auðkýfings orðin forseti félags 23 ára gömul Blikar gætu aftur orðið Íslandsmeistarar í kvöld Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Kristófer djarfur í Fantasy: Tuttugu mínusstig í síðustu tveimur umferðum Chiesa græðir á óheppni landa síns Funheitur Messi tryggði Inter Miami í úrslitakeppnina Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn
Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Íslenski boltinn