Forstjóri Boeing viðurkennir mistök Kristín Ólafsdóttir skrifar 16. júní 2019 18:31 Dennis Muilenburg, forstjóri Boeing. Vísir/getty Forstjóri flugvélaframleiðandans Boeing viðurkennir að fyrirtækið hafi gert mistök í samskiptum við eftirlitsaðila, flugfélög og flugmenn í tengslum við kyrrsetningu Max 737-flugvéla fyrirtækisins. Þetta kom fram í erindi forstjórans, Dennis Muilenburg, á flugsýningunni í París í dag. Hann lýsti samskiptavanda Boeing sem „óviðunandi“ í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa þar sem 737-þotur fyrirtækisins áttu í hlut. Samtals fórust á fjórða hundrað manns í slysunum tveimur. Eftir seinna slysið, þar sem flugvél Ethiopian airlines brotlenti í grennd við borgina Addis Ababa í Eþíópíu, voru Max-vélarnar kyrrsettar um allan heim, þar á meðal þrjár vélar sem íslenska flugfélagið Icelandair hafði tekið í notkun. Alls hafði félagið pantað sextán flugvélar af þessari gerð. Muilenburg sagðist búast við því að rekstur á MAX-vélunum gæti hafist aftur á þessu ári. Þá lýsti hann yfir vonbrigðum yfir meðhöndlun Boeing á upplýsingum um öryggisgalla í flugstjórnarklefum vélanna. Boeing hefur verið ávítað fyrir að hafa trassað að greina eftirlitsaðilum frá öryggisgallanum í rúmt ár. Þá hefur mikil reiði í garð fyrirtækisins gripið um sig meðal flugmanna MAX-vélanna. Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Boeing sakað um fljótfærni við framleiðslu Max-véla Boeing 737 MAX vélarnar voru gallaðar frá byrjun og kom bilunin snemma upp í framleiðsluferlinu. Samkvæmt afhjúpun New York Times (NYT) fengu reynsluflugmenn, verkfræðingar og eftirlitsaðilar ekki að vita um mikilvægi MCAS-hugbúnaðarins sem átti að koma í veg fyrir að flugvélin myndi ofrísa. 3. júní 2019 07:15 Icelandair leigir Airbus-þotu Icelandair hefur gengið frá leigu á Airbus-þotu og verður hún leigð með áhöfn samkvæmt heimildum Túrista.is. 4. júní 2019 18:24 Varað við galla í vængjum Boeing 737 Bandarísk flugmálayfirvöld ætla að skipa Boeing að fjarlægja og skipta um hluta af vængjabúnaði á þriðja hundrað farþegaþotna. 3. júní 2019 12:34 Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Forstjóri flugvélaframleiðandans Boeing viðurkennir að fyrirtækið hafi gert mistök í samskiptum við eftirlitsaðila, flugfélög og flugmenn í tengslum við kyrrsetningu Max 737-flugvéla fyrirtækisins. Þetta kom fram í erindi forstjórans, Dennis Muilenburg, á flugsýningunni í París í dag. Hann lýsti samskiptavanda Boeing sem „óviðunandi“ í kjölfar tveggja mannskæðra flugslysa þar sem 737-þotur fyrirtækisins áttu í hlut. Samtals fórust á fjórða hundrað manns í slysunum tveimur. Eftir seinna slysið, þar sem flugvél Ethiopian airlines brotlenti í grennd við borgina Addis Ababa í Eþíópíu, voru Max-vélarnar kyrrsettar um allan heim, þar á meðal þrjár vélar sem íslenska flugfélagið Icelandair hafði tekið í notkun. Alls hafði félagið pantað sextán flugvélar af þessari gerð. Muilenburg sagðist búast við því að rekstur á MAX-vélunum gæti hafist aftur á þessu ári. Þá lýsti hann yfir vonbrigðum yfir meðhöndlun Boeing á upplýsingum um öryggisgalla í flugstjórnarklefum vélanna. Boeing hefur verið ávítað fyrir að hafa trassað að greina eftirlitsaðilum frá öryggisgallanum í rúmt ár. Þá hefur mikil reiði í garð fyrirtækisins gripið um sig meðal flugmanna MAX-vélanna.
Boeing Fréttir af flugi Tengdar fréttir Boeing sakað um fljótfærni við framleiðslu Max-véla Boeing 737 MAX vélarnar voru gallaðar frá byrjun og kom bilunin snemma upp í framleiðsluferlinu. Samkvæmt afhjúpun New York Times (NYT) fengu reynsluflugmenn, verkfræðingar og eftirlitsaðilar ekki að vita um mikilvægi MCAS-hugbúnaðarins sem átti að koma í veg fyrir að flugvélin myndi ofrísa. 3. júní 2019 07:15 Icelandair leigir Airbus-þotu Icelandair hefur gengið frá leigu á Airbus-þotu og verður hún leigð með áhöfn samkvæmt heimildum Túrista.is. 4. júní 2019 18:24 Varað við galla í vængjum Boeing 737 Bandarísk flugmálayfirvöld ætla að skipa Boeing að fjarlægja og skipta um hluta af vængjabúnaði á þriðja hundrað farþegaþotna. 3. júní 2019 12:34 Mest lesið Eldsneytisverð lækkar um tæplega hundrað krónur á nýju ári Neytendur Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Viðskipti innlent Gréta María óvænt hætt hjá Prís Viðskipti innlent Allt að 1500 króna munur á jólabókunum milli verslana Neytendur Breyta nafni Ölgerðarinnar Viðskipti innlent Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Viðskipti innlent Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Viðskipti innlent Messenger-forritið heyrir sögunni til Viðskipti erlent Sektað um hundruð þúsunda fyrir nikótínauglýsingar Neytendur Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Fjögurra billjóna hagnaður léttir fyrir fjárfesta Stefna Jóni Þorgrími vegna Rauða heftarans Segir engan óhultan ef gervigreindarbólan springur Trump fellir niður tolla á tugi matvæla Paramount, Comcast og Netflix vilja kaupa Warner Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ PlayStation 5 slær Xbox 360 við Reyna að halda sjaldgæfum málmum frá hernum Jensens Bøfhus lokað Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Græða á tá og fingri á svikum og prettum Fresta reynsluflugi rafmagnsflugvélar Segist engin deili kunna á rafmyntajöfri sem hann náðaði Sjá meira
Boeing sakað um fljótfærni við framleiðslu Max-véla Boeing 737 MAX vélarnar voru gallaðar frá byrjun og kom bilunin snemma upp í framleiðsluferlinu. Samkvæmt afhjúpun New York Times (NYT) fengu reynsluflugmenn, verkfræðingar og eftirlitsaðilar ekki að vita um mikilvægi MCAS-hugbúnaðarins sem átti að koma í veg fyrir að flugvélin myndi ofrísa. 3. júní 2019 07:15
Icelandair leigir Airbus-þotu Icelandair hefur gengið frá leigu á Airbus-þotu og verður hún leigð með áhöfn samkvæmt heimildum Túrista.is. 4. júní 2019 18:24
Varað við galla í vængjum Boeing 737 Bandarísk flugmálayfirvöld ætla að skipa Boeing að fjarlægja og skipta um hluta af vængjabúnaði á þriðja hundrað farþegaþotna. 3. júní 2019 12:34