Tvær nýjar þáttaraðir af Queer Eye á leiðinni Sylvía Hall skrifar 19. júní 2019 13:51 Það eru margir sem fagna því að sjá þessa fimm snúa aftur á skjáinn. Vísir/Getty Netflix hefur staðfest að í það minnsta tvær þáttaraðir af hinum geysivinsælu Queer Eye verði að veruleika. Næsta þáttaröð verður frumsýnd þann 19. júlí á streymisveitunni. Næsta þáttaröð verður sú fjórða í núverandi mynd og munu hinir fimm fræknu aðstoða fólk í Kansas-borg líkt og í síðustu þáttaröð. Æstir aðdáendur munu því aðeins þurfa að bíða í mánuð eftir nýjum þáttum en síðasta þáttaröð kom út í mars síðastliðnum.Have you missed us? (We missed you too. ) We’re back in Kansas City for Season 4, July 19. pic.twitter.com/6H0eIwLg8i — Queer Eye (@QueerEye) June 18, 2019 Þá staðfesti Netflix um leið að framleiðsla á næstu þáttaröð mun hefjast í næstu viku og færa fimmmenningarnir sig um set og ferðast til Philadelphiu. Mun sú þáttaröð vera frumsýnd árið 2020 og eru allir fimm búnir að samþykkja að vera í næstu þáttaröð. Þættirnir hafa vægast sagt slegið í gegn á Netflix og unnu þeir meðal annars tvö Emmy-verðlaun á síðasta ári. Þættirnir eru endurgerð af hinum vinsælu Queer Eye for the Straight Guy sem slógu í gegn árið 2003 og voru sýndir til ársins 2007. Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Fyrsta stikla fyrir þriðju seríu Queer Eye lofar góðu Hinir geysivinsælu Queer Eye snúa aftur á Netflix þann 15. mars næstkomandi. 4. mars 2019 20:46 Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34 Mennirnir á bakvið Queer Eye svara vinsælustu spurningunum um sig Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. 8. apríl 2019 12:30 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
Netflix hefur staðfest að í það minnsta tvær þáttaraðir af hinum geysivinsælu Queer Eye verði að veruleika. Næsta þáttaröð verður frumsýnd þann 19. júlí á streymisveitunni. Næsta þáttaröð verður sú fjórða í núverandi mynd og munu hinir fimm fræknu aðstoða fólk í Kansas-borg líkt og í síðustu þáttaröð. Æstir aðdáendur munu því aðeins þurfa að bíða í mánuð eftir nýjum þáttum en síðasta þáttaröð kom út í mars síðastliðnum.Have you missed us? (We missed you too. ) We’re back in Kansas City for Season 4, July 19. pic.twitter.com/6H0eIwLg8i — Queer Eye (@QueerEye) June 18, 2019 Þá staðfesti Netflix um leið að framleiðsla á næstu þáttaröð mun hefjast í næstu viku og færa fimmmenningarnir sig um set og ferðast til Philadelphiu. Mun sú þáttaröð vera frumsýnd árið 2020 og eru allir fimm búnir að samþykkja að vera í næstu þáttaröð. Þættirnir hafa vægast sagt slegið í gegn á Netflix og unnu þeir meðal annars tvö Emmy-verðlaun á síðasta ári. Þættirnir eru endurgerð af hinum vinsælu Queer Eye for the Straight Guy sem slógu í gegn árið 2003 og voru sýndir til ársins 2007.
Bíó og sjónvarp Netflix Tengdar fréttir Fyrsta stikla fyrir þriðju seríu Queer Eye lofar góðu Hinir geysivinsælu Queer Eye snúa aftur á Netflix þann 15. mars næstkomandi. 4. mars 2019 20:46 Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34 Mennirnir á bakvið Queer Eye svara vinsælustu spurningunum um sig Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. 8. apríl 2019 12:30 Mest lesið Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Lífið 50+: Framhjáhöldum fjölgar Áskorun Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Lífið Hafnar ásökunum um dónamyndir og segir þveröfugt farið Bíó og sjónvarp Umhverfisráðherra á von á barni Lífið GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Lífið Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Lífið Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Lífið Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Lífið Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Lífið Fleiri fréttir Gleðilegan feðradag: „Við verðum fjögur í apríl“ Umhverfisráðherra á von á barni GDRN og Árni Steinn eiga von á sínu öðru barni Stjörnulífið: Uniqlo á Suðurlandi Stór hluti fólks „aumingjar og haugar“ Hefur engan kynferðislegan áhuga á óléttri konu sinni Fékk útskýringu frá ChatGPT eftir áratugaleit að svörum Krakkatían: Skrímslasveitin, söngleikur og framhaldsmynd „Rosalega stórt“ að fá aftur tilnefningu Mótorhjólaði aftur í kringum hnöttinn: „Fólk er gott“ Strákarnir úr Benjamín dúfu sameinuðust á ný Fékk gula spjaldið frá lækninum og reimaði á sig hlaupaskóna Hættir við keppni í Ungfrú alheimi Tvö ár í stofufangelsi Fréttatía vikunnar: Grand Theft Auto, Neyðarkallinn og fjársvik Laufey tilnefnd til Grammy-verðlauna Elskar að bera klúta Valdi fallegasta karlmanninn Algjör óvissa með Söngvakeppnina Ólafur og Hildur selja í Vesturbænum „Ekkert of gott að vera of grannur“ Góð fjölskyldustund öll föstudagskvöld Nýsjálenskur James Bond-leikstjóri látinn Fundaði með rabbína til að biðjast afsökunar á gyðingaandúðinni „Þegar ég var átján ára gömul fæ ég aðra ábendingu“ „Innsýn í djammlífið og hvernig Gugga í gúmmíbát djammar“ Ástin blómstrar hjá Ara Edwald og Ingibjörgu „Veit að pabbi væri stoltur af mér“ Kynþokkafyllstu karlmenn landsins Love Island bomba keppir í Eurovision Sjá meira
Fyrsta stikla fyrir þriðju seríu Queer Eye lofar góðu Hinir geysivinsælu Queer Eye snúa aftur á Netflix þann 15. mars næstkomandi. 4. mars 2019 20:46
Segist hafa orðið fyrir aðkasti vegna kynvitundar sinnar Jonathan Van Ness segist alltaf hafa upplifað sig utan tvíhyggju kynjakerfisins, hann hafi aftur á móti ekki þekkt hugtökin fyrr en nú. 11. júní 2019 14:34
Mennirnir á bakvið Queer Eye svara vinsælustu spurningunum um sig Þeir Jonathan Van Ness, Karamo Brown, Antoni Porowski, Tan France, og Bobby Berk mynda Fab 5 hópinn í þáttunum Queer Eye. 8. apríl 2019 12:30