Ágúst: Gulli var í HK og gaf þeim aðeins Guðlaugur Valgeirsson skrifar 30. maí 2019 21:31 Ágúst og félagar eru komnir í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. vísir/bára Ágúst Þór Gylfason þjálfari Breiðabliks var ánægður með sigur sinna manna gegn HK í kvöld. Sigurinn þýðir að liðið er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Ég var ánægður með þetta. Komumst áfram sem var mikilvægast af öllu og skorum þrjú mörk sem er flott. Fáum eitt mark á okkur úr föstu leikatriði sem var fúlt en í þessum bikar snýst þetta bara um að komast áfram og það gerðum við í dag,“ sagði Ágúst eftir leik. „Grannaslagur og mikið undir. Það var allt annað að sjá okkur í dag frá því í Kórnum um daginn og ég er bara sáttur með strákana.“ Gunnleifur Gunnleifsson gaf klaufalega hornspyrnu sem HK skoraði upp úr en Gústi var svosem ekkert svo ósáttur með markvörðinn sinn. „Menn eru að gefa hér og þar. Gulli var í HK og gaf þeim aðeins en auðvitað fúlt að fá á sig mark úr föstu leikatriði og við fengum 1 eða 2 á okkur á móti þeim í seinasta leik og við þurfum að loka fyrir það.“ Gústi segist ekki getað kvartað yfir neinu varðandi byrjun Blikaliðsins en þeir sitja í 2.sæti Pepsi Max deildarinnar og eru komnir í 8-liða úrslit bikarsins. „Það er að engu að kvarta, við erum með góðan og stóran hóp og við erum búnir að standa okkur nokkuð vel fram að þessu.“ Hann var næst spurður út í leik liðsins næstkomandi sunnudag þegar FH kemur í heimsókn á Kópavogsvöll. „Það leggst bara vel í mig. Ég hlakka til að fá FH hingað í heimsókn fyrir framan troðfulla stúku og geggjaða stemningu. Það er númer 1,2 og 3 að spila okkar leik og það verður erfiður toppslagur.“ Gústi sagði að lokum að hann hefði engan óskamótherja þegar kemur að 8-liða úrslitunum. Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - HK 3-1 | Blikar í 8-liða úrslit eftir sigur í grannaslag Breiðablik vann sanngjarnan sigur á HK, 3-1, í Kópavogsslag í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. 30. maí 2019 21:45 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Ágúst Þór Gylfason þjálfari Breiðabliks var ánægður með sigur sinna manna gegn HK í kvöld. Sigurinn þýðir að liðið er komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikarsins. „Ég var ánægður með þetta. Komumst áfram sem var mikilvægast af öllu og skorum þrjú mörk sem er flott. Fáum eitt mark á okkur úr föstu leikatriði sem var fúlt en í þessum bikar snýst þetta bara um að komast áfram og það gerðum við í dag,“ sagði Ágúst eftir leik. „Grannaslagur og mikið undir. Það var allt annað að sjá okkur í dag frá því í Kórnum um daginn og ég er bara sáttur með strákana.“ Gunnleifur Gunnleifsson gaf klaufalega hornspyrnu sem HK skoraði upp úr en Gústi var svosem ekkert svo ósáttur með markvörðinn sinn. „Menn eru að gefa hér og þar. Gulli var í HK og gaf þeim aðeins en auðvitað fúlt að fá á sig mark úr föstu leikatriði og við fengum 1 eða 2 á okkur á móti þeim í seinasta leik og við þurfum að loka fyrir það.“ Gústi segist ekki getað kvartað yfir neinu varðandi byrjun Blikaliðsins en þeir sitja í 2.sæti Pepsi Max deildarinnar og eru komnir í 8-liða úrslit bikarsins. „Það er að engu að kvarta, við erum með góðan og stóran hóp og við erum búnir að standa okkur nokkuð vel fram að þessu.“ Hann var næst spurður út í leik liðsins næstkomandi sunnudag þegar FH kemur í heimsókn á Kópavogsvöll. „Það leggst bara vel í mig. Ég hlakka til að fá FH hingað í heimsókn fyrir framan troðfulla stúku og geggjaða stemningu. Það er númer 1,2 og 3 að spila okkar leik og það verður erfiður toppslagur.“ Gústi sagði að lokum að hann hefði engan óskamótherja þegar kemur að 8-liða úrslitunum.
Mjólkurbikarinn Tengdar fréttir Leik lokið: Breiðablik - HK 3-1 | Blikar í 8-liða úrslit eftir sigur í grannaslag Breiðablik vann sanngjarnan sigur á HK, 3-1, í Kópavogsslag í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. 30. maí 2019 21:45 Mest lesið Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ Íslenski boltinn Bale af golfvellinum og á skjáinn Enski boltinn Hákon Rafn gæti fengið sénsinn Enski boltinn „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ Íslenski boltinn „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Íslenski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Donnarumma skilinn eftir heima Enski boltinn Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Íslenski boltinn Tap setur Ísland í erfiða stöðu Handbolti Fleiri fréttir „Óreyndir dómarar sem falla í þessa gryfju“ „Leyfa því að koma og nýta það á góðan hátt sem orku“ „Var farinn að krampa upp í öllum vöðvum líkamans“ Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Uppgjörið: FH - ÍA 3-2 | Ótrúleg endurkoma heimamanna í Kaplakrika Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum „Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ „Rýr stigasöfnun í deildinni vissulega áhyggjuefni“ Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Hallgrímur: Ef þú slakar á 1-3% er þetta fljótt að breytast Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Uppgjörið: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild McLagan framlengir við Framara Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Galdur orðinn leikmaður KR Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Sjá meira
Leik lokið: Breiðablik - HK 3-1 | Blikar í 8-liða úrslit eftir sigur í grannaslag Breiðablik vann sanngjarnan sigur á HK, 3-1, í Kópavogsslag í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í kvöld. 30. maí 2019 21:45
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn