Óskar orðinn leikjahæstur KR-inga í efstu deild Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 24. maí 2019 13:30 Óskar Örn hefur skorað eitt mark í fimm leikjum í Pepsi Max-deildinni í sumar. vísir/bára Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR, náði merkum áfanga í 3-2 sigri Vesturbæinga á HK-ingum í Pepsi Max-deildinni á mánudaginn var. Hann er orðinn leikjahæsti leikmaður KR í efstu deild en leikurinn á mánudaginn var hans 240. fyrir félagið í efstu deild. Óskar jafnaði leikjamet Þormóðs Egilssonar þegar KR tapaði fyrir Grindavík, 2-1, í 4. umferð Pepsi Max-deildarinnar í síðustu viku og sló það svo á mánudaginn. Óskar hefur leikið alla deildarleiki KR undanfarin fjögur tímabil, alls 60 leiki í röð. Hann missti síðast af leik gegn Víkingi í 11. umferð 2015. Nálgast markamet KRÓskar hefur leikið með KR undanfarin 13 tímabil.vísir/anton brinkÓskar kom til KR frá Grindavík fyrir tímabilið 2007. Hann er á sínu þrettánda ári í KR. Njarðvíkingurinn nálgast markamet KR-inga í efstu deild. Hann hefur skorað 57 mörk og vantar aðeins fimm mörk til að jafna met Ellerts B. Schram. Óskar hefur alls leikið 292 leiki í efstu deild fyrir Grindavík og KR. Hann er í 3. sætinu á listanum yfir leikjahæstu menn í efstu deild karla frá upphafi. Hann vantar bara tvo leiki til að jafna annan Suðurnesjamann, Gunnar Oddsson, í 2. sæti leikjalistans. Birkir Kristinsson er á toppi hans með 321 leik. Óskar hefur alls skorað 69 mörk í efstu deild. Hann hefur skorað a.m.k. eitt mark á 16 tímabilum í röð í efstu deild. KR er í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar með átta stig, fimm stigum á eftir toppliði ÍA. KR sækir Víking heim í 6. umferð deildarinnar annað kvöld. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum KR-ingar virtust ætla að sigla heim þægilegum sigri á HK en nýliðarnir settu tvö mörk undir lok leiksins og hefðu getað stolið stigi í Vesturbænum. 20. maí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu KR á heimavelli í kvöld. Lokatölur urðu 2-1 en tapið er það fyrsta hjá Vesturbæingum í sumar. 16. maí 2019 22:15 Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson náði merkum áfanga í leiknum gegn ÍBV í gær. 6. maí 2019 07:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Óskar Örn Hauksson, fyrirliði KR, náði merkum áfanga í 3-2 sigri Vesturbæinga á HK-ingum í Pepsi Max-deildinni á mánudaginn var. Hann er orðinn leikjahæsti leikmaður KR í efstu deild en leikurinn á mánudaginn var hans 240. fyrir félagið í efstu deild. Óskar jafnaði leikjamet Þormóðs Egilssonar þegar KR tapaði fyrir Grindavík, 2-1, í 4. umferð Pepsi Max-deildarinnar í síðustu viku og sló það svo á mánudaginn. Óskar hefur leikið alla deildarleiki KR undanfarin fjögur tímabil, alls 60 leiki í röð. Hann missti síðast af leik gegn Víkingi í 11. umferð 2015. Nálgast markamet KRÓskar hefur leikið með KR undanfarin 13 tímabil.vísir/anton brinkÓskar kom til KR frá Grindavík fyrir tímabilið 2007. Hann er á sínu þrettánda ári í KR. Njarðvíkingurinn nálgast markamet KR-inga í efstu deild. Hann hefur skorað 57 mörk og vantar aðeins fimm mörk til að jafna met Ellerts B. Schram. Óskar hefur alls leikið 292 leiki í efstu deild fyrir Grindavík og KR. Hann er í 3. sætinu á listanum yfir leikjahæstu menn í efstu deild karla frá upphafi. Hann vantar bara tvo leiki til að jafna annan Suðurnesjamann, Gunnar Oddsson, í 2. sæti leikjalistans. Birkir Kristinsson er á toppi hans með 321 leik. Óskar hefur alls skorað 69 mörk í efstu deild. Hann hefur skorað a.m.k. eitt mark á 16 tímabilum í röð í efstu deild. KR er í 4. sæti Pepsi Max-deildarinnar með átta stig, fimm stigum á eftir toppliði ÍA. KR sækir Víking heim í 6. umferð deildarinnar annað kvöld.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum KR-ingar virtust ætla að sigla heim þægilegum sigri á HK en nýliðarnir settu tvö mörk undir lok leiksins og hefðu getað stolið stigi í Vesturbænum. 20. maí 2019 22:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu KR á heimavelli í kvöld. Lokatölur urðu 2-1 en tapið er það fyrsta hjá Vesturbæingum í sumar. 16. maí 2019 22:15 Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson náði merkum áfanga í leiknum gegn ÍBV í gær. 6. maí 2019 07:00 Mest lesið Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug Körfubolti Heimir um Ronaldo: „Hans kjánaskapur að ráðast á okkar mann“ Fótbolti „Ég skulda tannlækninum afsökunarbeiðni“ Sport Flutt á sjúkrahús eftir höfuðhögg í Meistaradeildinni Fótbolti Frakkar á HM og Íslandi dugar jafntefli Fótbolti Ronaldo sá rautt og óð reiður til Heimis Fótbolti Sögulegt bardagakvöld á Ásbrú: „MMA er ekki ólöglegt“ Sport Gaman í íslenska klefanum eftir leik Fótbolti „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Körfubolti Mætti á völlinn með jólamynd af Stefáni Teiti og frú Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Sjá meira
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KR - HK 3-2 | KR slapp með skrekkinn gegn nýliðunum KR-ingar virtust ætla að sigla heim þægilegum sigri á HK en nýliðarnir settu tvö mörk undir lok leiksins og hefðu getað stolið stigi í Vesturbænum. 20. maí 2019 22:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Grindavík - KR 2-1 | Umdeild vítaspyrna reyndist sigurmarkið Grindavík vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-Max deildinni í sumar þegar þeir lögðu KR á heimavelli í kvöld. Lokatölur urðu 2-1 en tapið er það fyrsta hjá Vesturbæingum í sumar. 16. maí 2019 22:15
Hefur skorað á 16 tímabilum í röð í efstu deild KR-ingurinn Óskar Örn Hauksson náði merkum áfanga í leiknum gegn ÍBV í gær. 6. maí 2019 07:00