Hamilton: Erfiðasta keppnin á ferlinum Bragi Þórðarson skrifar 27. maí 2019 22:00 Hörkuslagur var um fyrsta sætið í Mónakó milli Lewis Hamilton og Max Verstappen. Getty Sjötta umferðin í Formúlu 1 fór fram á sögufrægum götum Mónakó um helgina. Kappaksturinn var æsispennandi frá fyrsta hring til hins síðasta. Fimmfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, kom fyrstur í mark á sínum Mercedes eftir að hafa ræst á ráspól. Mercedes liðið gerði þó mistök er Hamilton kom inn á þjónustusvæðið á 11. hring er öryggisbíllinn var kallaður út. Þá setti liðið meðalhörðu dekkin undir bíl Hamilton á meðan að flestir aðrir settu hörðu dekkin undir. ,,Þessi dekk eru búin, það þarf kraftaverk til ef við ætlum okkur að vinna’’ sagði Lewis í talstöðinni til liðsins þegar um 20 hringir voru eftir. Max Verstappen sótti að Hamilton stanslaust síðustu 50 hringi kappakstursins. Bretinn vissi þó vel að erfitt er að taka framúr á þröngum götum Mónakó. Verstappen reyndi þó allt hvað hann gat, sem endaði með að bílarnir skullu saman þegar aðeins tveir hringir voru eftir. Sem betur fer urðu engar skemmdir á bílunum, en Verstappen þurfti þó að sætta sig við annað sætið. Hollendingurinn endaði þó fjórði eftir að hafa verið refsað um fimm sekúndur. Refsingin var fyrir glæfraakstur á þjónustusvæðinu er Max keyrði á Mercedes bíl Valtteri Bottas. Lewis Hamilton tileinkaði Niki Lauda sigurinnGettyMinnst var Niki Lauda um helgina,,Þessi sigur var fyrir Niki’’ sagði Hamilton eftir keppnina. ,,Hann hafði mikil áhrif á minn feril og þetta lið, aðal markmið mitt í dag var að gera hann stoltann’’. Hamilton keppti með rauðan hjálm á sunnudaginn í minningu Niki Lauda, sem lést á mánudaginn. Þá voru einnig öryggishlífar Mercedes bílanna málaðar rauðar til að minna á frægu rauðu derhúfuna sem Lauda var ávalt með. Sebastian Vettel kom annar í mark á sínum Ferrari og liðsfélagi Lewis, Valtteri Bottas, varð að sætta sig við þriðja sætið. Þetta var því í fyrsta skiptið á árinu sem að Mercedes ökuþórarnir enda ekki í fyrsta og öðru sæti. Úrslitin þýða að Hamilton eykur forskot sitt á toppi heimsmeistaramótsins í 17 stig. Liðsfélagi Vettel hjá Ferrari, Charles Leclerc, vill sennilega gleyma þessari helgi sem fyrst. Heimamaðurinn ræsti sexdándi eftir mistök Ferrari liðsins í tímatökum. Leclerc varð frá að hverfa á 15. hring eftir að hafa skemmd bíl sinn í árekstri. Næsta keppni fer fram í Kanada eftir tvær vikur. Hamilton hugsar sér gott til glóðarinnar því hann hefur alls unnið sex sinnum á Montreal brautinni. Formúla Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Sjötta umferðin í Formúlu 1 fór fram á sögufrægum götum Mónakó um helgina. Kappaksturinn var æsispennandi frá fyrsta hring til hins síðasta. Fimmfaldi heimsmeistarinn, Lewis Hamilton, kom fyrstur í mark á sínum Mercedes eftir að hafa ræst á ráspól. Mercedes liðið gerði þó mistök er Hamilton kom inn á þjónustusvæðið á 11. hring er öryggisbíllinn var kallaður út. Þá setti liðið meðalhörðu dekkin undir bíl Hamilton á meðan að flestir aðrir settu hörðu dekkin undir. ,,Þessi dekk eru búin, það þarf kraftaverk til ef við ætlum okkur að vinna’’ sagði Lewis í talstöðinni til liðsins þegar um 20 hringir voru eftir. Max Verstappen sótti að Hamilton stanslaust síðustu 50 hringi kappakstursins. Bretinn vissi þó vel að erfitt er að taka framúr á þröngum götum Mónakó. Verstappen reyndi þó allt hvað hann gat, sem endaði með að bílarnir skullu saman þegar aðeins tveir hringir voru eftir. Sem betur fer urðu engar skemmdir á bílunum, en Verstappen þurfti þó að sætta sig við annað sætið. Hollendingurinn endaði þó fjórði eftir að hafa verið refsað um fimm sekúndur. Refsingin var fyrir glæfraakstur á þjónustusvæðinu er Max keyrði á Mercedes bíl Valtteri Bottas. Lewis Hamilton tileinkaði Niki Lauda sigurinnGettyMinnst var Niki Lauda um helgina,,Þessi sigur var fyrir Niki’’ sagði Hamilton eftir keppnina. ,,Hann hafði mikil áhrif á minn feril og þetta lið, aðal markmið mitt í dag var að gera hann stoltann’’. Hamilton keppti með rauðan hjálm á sunnudaginn í minningu Niki Lauda, sem lést á mánudaginn. Þá voru einnig öryggishlífar Mercedes bílanna málaðar rauðar til að minna á frægu rauðu derhúfuna sem Lauda var ávalt með. Sebastian Vettel kom annar í mark á sínum Ferrari og liðsfélagi Lewis, Valtteri Bottas, varð að sætta sig við þriðja sætið. Þetta var því í fyrsta skiptið á árinu sem að Mercedes ökuþórarnir enda ekki í fyrsta og öðru sæti. Úrslitin þýða að Hamilton eykur forskot sitt á toppi heimsmeistaramótsins í 17 stig. Liðsfélagi Vettel hjá Ferrari, Charles Leclerc, vill sennilega gleyma þessari helgi sem fyrst. Heimamaðurinn ræsti sexdándi eftir mistök Ferrari liðsins í tímatökum. Leclerc varð frá að hverfa á 15. hring eftir að hafa skemmd bíl sinn í árekstri. Næsta keppni fer fram í Kanada eftir tvær vikur. Hamilton hugsar sér gott til glóðarinnar því hann hefur alls unnið sex sinnum á Montreal brautinni.
Formúla Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn Heimir og Dean sendir í sturtu eftir læti á hliðarlínunni Íslenski boltinn „Þá sér maður að það brestur margur og klökknar“ Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
Uppgjörið: KR - Afturelding 2-1 | Mosfellingar í fallsæti eftir tap í Vesturbænum Íslenski boltinn
Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn