Jón Þór: „Vil ná að spila liðið saman“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 29. maí 2019 16:02 Jón Þór á blaðamannafundinum í dag. vísir/vilhelm Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða 23 leikmenn fara með til Finnlands þar sem Ísland mætir heimakonum í tveimur vináttulandsleikjunum í næsta mánuði. Fyrri leikurinn fer fram í Turku 13. júní og sá síðari í Espoo fjórum dögum síðar. Þetta eru síðustu leikir íslenska liðsins fyrir undankeppni EM sem hefst í haust. „Þetta er lokaundirbúningurinn fyrir undankeppnina. Ég vil ná að spila liðið saman. Við höfum gert miklar breytingar á milli verkefna og milli leikja,“ sagði Jón Þór. Hann segir ekki ósennilegt að hópurinn í fyrstu leikjunum í undankeppninni verði svipaður og hann er núna. „Við erum hægt og rólega að sigla í þá átt. Við erum að fá fimm leikmenn úr U-19 ára landsliðinu sem var í milliriðli í Hollandi í vor. Ég gat ekki tekið þær með til Algarve eða Suður-Kóreu. Það verður gaman að sjá hvernig þær standa sig og fá tækifæri til að vinna með þeim,“ sagði Jón Þór. Tveir nýliðar eru í landsliðshópnum; Blikarnir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. „Þær eru í hópnum vegna þess að þær hafa staðið sig feykilega vel með U-19 ára landsliðinu og sínu félagsliði. Þetta eru efnilegar fótboltakonur,“ sagði Jón Þór. Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. 29. maí 2019 14:12 Dr. Viðar kemur inn í þjálfarateymið: „Vil hjálpa liðinu að verða besta útgáfan af sjálfu sér“ Dr. Viðar Halldórsson hefur bæst við þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 29. maí 2019 15:13 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, tilkynnti í dag hvaða 23 leikmenn fara með til Finnlands þar sem Ísland mætir heimakonum í tveimur vináttulandsleikjunum í næsta mánuði. Fyrri leikurinn fer fram í Turku 13. júní og sá síðari í Espoo fjórum dögum síðar. Þetta eru síðustu leikir íslenska liðsins fyrir undankeppni EM sem hefst í haust. „Þetta er lokaundirbúningurinn fyrir undankeppnina. Ég vil ná að spila liðið saman. Við höfum gert miklar breytingar á milli verkefna og milli leikja,“ sagði Jón Þór. Hann segir ekki ósennilegt að hópurinn í fyrstu leikjunum í undankeppninni verði svipaður og hann er núna. „Við erum hægt og rólega að sigla í þá átt. Við erum að fá fimm leikmenn úr U-19 ára landsliðinu sem var í milliriðli í Hollandi í vor. Ég gat ekki tekið þær með til Algarve eða Suður-Kóreu. Það verður gaman að sjá hvernig þær standa sig og fá tækifæri til að vinna með þeim,“ sagði Jón Þór. Tveir nýliðar eru í landsliðshópnum; Blikarnir Áslaug Munda Gunnlaugsdóttir og Karólína Lea Vilhjálmsdóttir. „Þær eru í hópnum vegna þess að þær hafa staðið sig feykilega vel með U-19 ára landsliðinu og sínu félagsliði. Þetta eru efnilegar fótboltakonur,“ sagði Jón Þór.
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. 29. maí 2019 14:12 Dr. Viðar kemur inn í þjálfarateymið: „Vil hjálpa liðinu að verða besta útgáfan af sjálfu sér“ Dr. Viðar Halldórsson hefur bæst við þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 29. maí 2019 15:13 Mest lesið Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Golf Ronaldo svaraði Heimi og sagði hann sniðugan Fótbolti Aserbaísjan - Ísland | Strákarnir okkar verða að sækja sigur í Bakú Fótbolti Leiðin á HM: Fjögur þúsund manns hurfu sporlaust Fótbolti Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Íslenski boltinn Sigurmark Glódísar olli sögulegu tapi Arsenal Fótbolti Óli Jó segir að Geir hafi rekið hann þrisvar Fótbolti Heimir spurður hvort að enn stafi ógn af Ronaldo Fótbolti Drap Messi-drauminn í fæðingu: „Ekki raunhæft“ Fótbolti Segir Liverpool „fá ekkert“ út úr því að nota Mo Salah svona Enski boltinn Fleiri fréttir Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Leiðir Breiðabliks og Damir skilja „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Fram líka fljótt að finna nýja ást „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Hermann tekinn við Val Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka FH-ingar kveðja Kjartan Henry Sjá meira
Guðbjörg aftur í landsliðið, reynsluboltar snúa aftur og fullt af ungum Blikum í hópnum Jón Þór Hauksson, þjálfari íslenska kvennlandsliðsins í knattspyrnu, hefur tilkynnt hópinn sinn fyrir vináttulandsleiki við Finna í næsta mánuði. 29. maí 2019 14:12
Dr. Viðar kemur inn í þjálfarateymið: „Vil hjálpa liðinu að verða besta útgáfan af sjálfu sér“ Dr. Viðar Halldórsson hefur bæst við þjálfarateymi íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta. 29. maí 2019 15:13