Funheitur Bottas hirti ráspólinn þriðju keppnina í röð Anton Ingi Leifsson skrifar 11. maí 2019 14:09 Bottas á Spáni um helgina. vísir/getty Valtteri Bottas fer vel af stað á keppnistímabilinu í Formúlu 1 en hann er á ráspól þriðju keppnina í röð er Formúlan fer fram á Spáni um helgina. Valtteri Bottas kom rétt á undan félaga sínum frá Mercedes og heimsmeistaranum, Lewis Hamilton, í mark í dag en þriðji er Sebastian Vettel frá Ferrari.BREAKING: @ValtteriBottas takes his third consecutive pole position - beating @LewisHamilton by more than 0.6s in Barcelona #F1#SpanishGPpic.twitter.com/XM1QwaIGF9 — Formula 1 (@F1) May 11, 2019 „Ég naut mín í dag. Adrenalínið keyrði mig áfram svo ég er mjög ánægður. Tímabilið hefur byrjað vel, eins og ég vonaði og mér líður vel í bílnum,“ sagði Bottas en Hamilton hrósaði félaga sínum hjá Mercedes: „Fyrst og fremst var þetta frábærlega gert hjá Valtteri. Ég var ekki nægilega sterkur í þriðja settinu. Þetta var ekki nægilega gott en það er frábært að Mercedes sé númer eitt og tvö. Vonandi náum við að halda því.“ Formúla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Valtteri Bottas fer vel af stað á keppnistímabilinu í Formúlu 1 en hann er á ráspól þriðju keppnina í röð er Formúlan fer fram á Spáni um helgina. Valtteri Bottas kom rétt á undan félaga sínum frá Mercedes og heimsmeistaranum, Lewis Hamilton, í mark í dag en þriðji er Sebastian Vettel frá Ferrari.BREAKING: @ValtteriBottas takes his third consecutive pole position - beating @LewisHamilton by more than 0.6s in Barcelona #F1#SpanishGPpic.twitter.com/XM1QwaIGF9 — Formula 1 (@F1) May 11, 2019 „Ég naut mín í dag. Adrenalínið keyrði mig áfram svo ég er mjög ánægður. Tímabilið hefur byrjað vel, eins og ég vonaði og mér líður vel í bílnum,“ sagði Bottas en Hamilton hrósaði félaga sínum hjá Mercedes: „Fyrst og fremst var þetta frábærlega gert hjá Valtteri. Ég var ekki nægilega sterkur í þriðja settinu. Þetta var ekki nægilega gott en það er frábært að Mercedes sé númer eitt og tvö. Vonandi náum við að halda því.“
Formúla Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Enski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira