Kyssti fréttakonu og dæmdur til að fara á námskeið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. maí 2019 16:45 Kubrat Pulev horfir hér á fréttakonuna Jennifer Ravalo. Stuttu seinna kyssti hann hana beint á muninn. Skjámynd/Youtube Búlgarski boxarinn sem kyssti fjölmiðlakonu í lok sjónvarpsviðtals er enn að glíma við eftirmála kossins en myndbandið af kossinum fór á flug á netinu enda þótti hann sýna fréttakonunni mikla óvirðingu. Þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev hefur nú verið dæmdur til að fara á sérstakt námskeið þar sem fólki eru kenndar aðferðir til að fyrirbyggja kynferðislega áreitni. Hinn 38 ára gamli Kubrat Pulev kyssti sjónvarpskonuna Jennifer Ravalo beint á muninn eftir bardaga sinn í Kaliforníu í mars. Lögmaður Jennifer Ravalo sagði að framkoma boxarans hafi verið óvelkomin og ólögleg.Kubrat Pulev has been ordered to take sexual harassment prevention classes after kissing a female journalist, according to reports in the US. Full story: https://t.co/USVt3q6TIApic.twitter.com/JohSFQ6qCR — BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2019 Kubrat Pulev var þarna nýbúinn að vinna sigur á Rúmenanum Bogdan Dinu og var tekinn í viðtal hjá Vegas Sports Daily. Kubrat Pulev gerði lítið úr kossinum á sínum tíma og sagði þau vera vinir og hafi síðan meira að segja hitt hvort annað í partý seinna um kvöldið. Ravalo var ekki alveg eins sátt við kosinn og Búlgarinn hélt fram. Jennifer Ravalo sagði hann einnig hafa gripið í báðar rasskinnar hennar á leiðinni úr viðtalinu en það náðist ekki á mynd.Kubrat Pulev and Jenny Ravalo, you might remember Jenny after the famous kiss, today the pair had their California Commission hearing regarding the kiss. Pulev licence has been suspended until July 22nd, then he can re-apply if he completes a four day sexual harassment course. pic.twitter.com/YL5buQ0hXJ — BoxingTribeUK (@BoxingTribeUK) May 14, 2019Bandaríska blaðið LA Times segir að Kubrat Pulev, sem var dæmdur í bann eftir atvikið, hafi nú beðið Jennifer Ravalo afsökunar á kossinum. Hann sleppur úr banninu ef hann borgar sektina og fer í þessa meðferð fyrir 22. júlí næstkomandi. Hann fékk líka viðvörun um ævilangt bann yrði hann uppvís að slíku aftur. Það er mikið undir hjá Kubrat Pulev að þetta mál leysist því hann á möguleika á að fá bardaga á móti heimsþekktum boxurum eins og þeim Anthony Joshua og Tyson Fury. Box Búlgaría Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira
Búlgarski boxarinn sem kyssti fjölmiðlakonu í lok sjónvarpsviðtals er enn að glíma við eftirmála kossins en myndbandið af kossinum fór á flug á netinu enda þótti hann sýna fréttakonunni mikla óvirðingu. Þungavigtarboxarinn Kubrat Pulev hefur nú verið dæmdur til að fara á sérstakt námskeið þar sem fólki eru kenndar aðferðir til að fyrirbyggja kynferðislega áreitni. Hinn 38 ára gamli Kubrat Pulev kyssti sjónvarpskonuna Jennifer Ravalo beint á muninn eftir bardaga sinn í Kaliforníu í mars. Lögmaður Jennifer Ravalo sagði að framkoma boxarans hafi verið óvelkomin og ólögleg.Kubrat Pulev has been ordered to take sexual harassment prevention classes after kissing a female journalist, according to reports in the US. Full story: https://t.co/USVt3q6TIApic.twitter.com/JohSFQ6qCR — BBC Sport (@BBCSport) May 15, 2019 Kubrat Pulev var þarna nýbúinn að vinna sigur á Rúmenanum Bogdan Dinu og var tekinn í viðtal hjá Vegas Sports Daily. Kubrat Pulev gerði lítið úr kossinum á sínum tíma og sagði þau vera vinir og hafi síðan meira að segja hitt hvort annað í partý seinna um kvöldið. Ravalo var ekki alveg eins sátt við kosinn og Búlgarinn hélt fram. Jennifer Ravalo sagði hann einnig hafa gripið í báðar rasskinnar hennar á leiðinni úr viðtalinu en það náðist ekki á mynd.Kubrat Pulev and Jenny Ravalo, you might remember Jenny after the famous kiss, today the pair had their California Commission hearing regarding the kiss. Pulev licence has been suspended until July 22nd, then he can re-apply if he completes a four day sexual harassment course. pic.twitter.com/YL5buQ0hXJ — BoxingTribeUK (@BoxingTribeUK) May 14, 2019Bandaríska blaðið LA Times segir að Kubrat Pulev, sem var dæmdur í bann eftir atvikið, hafi nú beðið Jennifer Ravalo afsökunar á kossinum. Hann sleppur úr banninu ef hann borgar sektina og fer í þessa meðferð fyrir 22. júlí næstkomandi. Hann fékk líka viðvörun um ævilangt bann yrði hann uppvís að slíku aftur. Það er mikið undir hjá Kubrat Pulev að þetta mál leysist því hann á möguleika á að fá bardaga á móti heimsþekktum boxurum eins og þeim Anthony Joshua og Tyson Fury.
Box Búlgaría Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Körfubolti Fleiri fréttir Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Sjá meira