Bayern meistari sjöunda árið í röð Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. maí 2019 15:28 Ribéry lyftir meistaraskildinum. vísir/getty Bayern München varð í dag þýskur meistari sjöunda árið í röð eftir 5-1 sigur á Frankfurt á heimavelli í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern hefur alls 29 sinnu orðið Þýskalandsmeistari, oftast allra liða. Bayern getur unnið tvöfalt en liðið mætir RB Leipzig í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar eftir viku.7 IN A ROW! THANK YOU FOR ALL YOUR SUPPORT!#MEIS7ER#MiaSanMia#FCBayernpic.twitter.com/glbMyhaBpq — FC Bayern English (@FCBayernEN) May 18, 2019 Franck Ribéry og Arjen Robben skoruðu báðir í sínum síðasta heimaleik fyrir Bayern. Ribéry hefur verið hjá Bayern í tólf ár og Robben tíu en þeir yfirgefa félagið í sumar. Ribéry og Robben komu báðir inn á sem varamenn í leiknum. Kingsley Coman, David Alaba og Renato Sanches skoruðu hin mörk Bæjara í leiknum. Borussia Dortmund, sem átti veika von um að verða meistari, vann 0-2 sigur á Borussia Mönchengladbach á útivelli. Jadon Sancho og Marco Reus skoruðu mörk Dortmund. Bayer Leverkusen nýtti sér tap Gladbach og hirti 4. sætið með 1-5 sigri á Herthu Berlin. Fyrir nokkrum vikum var Leverkusen í 9. sæti en liðið tryggði sér Meistaradeildarsæti með því að vinna fimm af síðustu sex deildarleikjum sínum og gera eitt jafntefli. Aron Jóhannsson lék síðustu þrjár mínúturnar í 2-1 sigri Werder Bremen á RB Leipzig. Þetta var síðasti leikur hans fyrir félagið. Liðsfélagar Alfreðs Finnbogasonar í Augsburg fengu skell, 8-1, gegn Wolfsburg. Alfreð er enn á meiðslalistanum. Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Sport David Beckham lagður inn á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Neymar hlustaði á hjartað sitt Sjá meira
Bayern München varð í dag þýskur meistari sjöunda árið í röð eftir 5-1 sigur á Frankfurt á heimavelli í lokaumferð þýsku úrvalsdeildarinnar. Bayern hefur alls 29 sinnu orðið Þýskalandsmeistari, oftast allra liða. Bayern getur unnið tvöfalt en liðið mætir RB Leipzig í úrslitaleik þýsku bikarkeppninnar eftir viku.7 IN A ROW! THANK YOU FOR ALL YOUR SUPPORT!#MEIS7ER#MiaSanMia#FCBayernpic.twitter.com/glbMyhaBpq — FC Bayern English (@FCBayernEN) May 18, 2019 Franck Ribéry og Arjen Robben skoruðu báðir í sínum síðasta heimaleik fyrir Bayern. Ribéry hefur verið hjá Bayern í tólf ár og Robben tíu en þeir yfirgefa félagið í sumar. Ribéry og Robben komu báðir inn á sem varamenn í leiknum. Kingsley Coman, David Alaba og Renato Sanches skoruðu hin mörk Bæjara í leiknum. Borussia Dortmund, sem átti veika von um að verða meistari, vann 0-2 sigur á Borussia Mönchengladbach á útivelli. Jadon Sancho og Marco Reus skoruðu mörk Dortmund. Bayer Leverkusen nýtti sér tap Gladbach og hirti 4. sætið með 1-5 sigri á Herthu Berlin. Fyrir nokkrum vikum var Leverkusen í 9. sæti en liðið tryggði sér Meistaradeildarsæti með því að vinna fimm af síðustu sex deildarleikjum sínum og gera eitt jafntefli. Aron Jóhannsson lék síðustu þrjár mínúturnar í 2-1 sigri Werder Bremen á RB Leipzig. Þetta var síðasti leikur hans fyrir félagið. Liðsfélagar Alfreðs Finnbogasonar í Augsburg fengu skell, 8-1, gegn Wolfsburg. Alfreð er enn á meiðslalistanum.
Þýskaland Þýski boltinn Mest lesið Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Fótbolti Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Körfubolti Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Fótbolti Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Íslenski boltinn Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Fótbolti Færeyingar töpuðu eftir tvíframlengdan leik Handbolti Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ Íslenski boltinn Brentford hafnaði tilboði Manchester United Enski boltinn Dagskráin: Formúla 1, pílukast í Bandaríkjunum og tvö golfmót Sport David Beckham lagður inn á sjúkrahús Fótbolti Fleiri fréttir Olivier Giroud verður liðsfélagi Hákonar Brentford hafnaði tilboði Manchester United Umdeildur öryggisvörður fær stuðning frá Haaland Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Níu ár síðan að strákarnir okkar „slökktu á“ Steve McClaren í beinni á Sky Sports Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Sjáðu stórkostlegt mark Sveindísar í lokaleiknum fyrir EM Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Liverpool semur við fyrrum liðsfélaga Stefáns Teits David Beckham lagður inn á sjúkrahús Heldur ekki áfram með Leicester Uppgjörið: Serbía - Ísland 1-3 | Allt klappað og klárt fyrir EM Glódís byrjar gegn Serbum á þrjátíu ára afmælisdegi sínum Sjáðu ótrúlegt slysamark gegn fyrstu mótherjum Íslands á EM Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Liðsfélagi hjá AGF sannfærði Mikael um að semja við Djurgården „Nú hljóta viðvörunarbjöllur að hringja“ Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Kerkez orðinn leikmaður Liverpool Birkir gæti hætt: Fékk spennandi starf en svo fór allt í skrúfuna Mbappé mættur aftur mun léttari eftir magakveisuna Mikael mættur til Stokkhólms að semja við Djurgården Tvö rauð spjöld og slagsmál er Inter komst áfram Stefán Teitur og félagar auglýsa Tik Tok stjörnur Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Neymar hlustaði á hjartað sitt Sjá meira