Úlfarnir í Evrópu í fyrsta skipti í nærri fjörutíu ár Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 18. maí 2019 21:45 Úlfarnir gætu mætt til Íslands í sumar vísir/getty Stuðningsmenn Manchester City fögnuðu ákaft þegar þeirra menn unnu öruggan sigur á Watford í bikarúrslitunum á Wembley í dag. Þeir voru hins vegar ekki þeir einu sem fögnuðu sigri City. Stuðningsmenn bæði Wolves og Manchester United hafa haldið með City í þessum leik, þeir síðarnefndu kannski með aðeins meiri trega þar sem nágrannaástin er ekki mikil. Bikarúrslitaleikurinn hafði nefnilega mikil áhrif á dreifingu Evrópusætanna í Englandi. Efstu fjögur liðin í úrvalsdeildinni fara í Meistaradeild Evrópu, liðin sem lenda í fimmta og sjötta sæti fara í Evrópudeildina. Það gerir bikarmeistarinn líka. Þar sem Manchester City er nú þegar búið að tryggja sig inn í Meistaradeildina sem Englandsmeistari fær liðið í sjöunda sæti í deildinni einnig sæti í Evrópudeildinni. Úlfarnir lentu í sjöunda sæti eftir mjög gott tímabil og þeir fengu því Evrópusæti í dag. Þetta verður í fyrsta skipti síðan árið 1980 sem Úlfarnir spila í Evrópu. Ástæða þess að Manchester United fagnar sigri bláu nágrannanna er að núna kemur United inn í Evrópudeildina seinna en þeir hefðu gert ef Watford hefði hirt bikarmeistaratitilinn. Síðasta enska liðið inn í Evrópudeildina, sem núna er Wolves, byrjar strax í annari umferð forkeppninnar. Hún er leikin í júlí og hefði sett stórt strik í reikninginn á undirbúningstímabili United, en United er búið að skipuleggja æfingaleik við Tottenham sama dag og önnur umferð forkeppni Evrópudeildarinnar hefst. Íslenskir stuðningsmenn Manchester United gætu þó haft blendnar tilfinningar um þessi úrslit. Síðustu ár hafa íslensk lið verið í pottinum í annari umferð forkeppninnar og því hefði verið möguleiki á að fá Ole Gunnar Solskjær og lærisveina í heimsókn í sumar. Þar sem United fer beint inn í riðlakeppnina miðað við úrslit dagsins þýðir ekkert annað fyrir íslensku liðin en að komast þangað inn til þess að eiga möguleikann á að etja kappi við rauðu djöflana. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Stuðningsmenn Manchester City fögnuðu ákaft þegar þeirra menn unnu öruggan sigur á Watford í bikarúrslitunum á Wembley í dag. Þeir voru hins vegar ekki þeir einu sem fögnuðu sigri City. Stuðningsmenn bæði Wolves og Manchester United hafa haldið með City í þessum leik, þeir síðarnefndu kannski með aðeins meiri trega þar sem nágrannaástin er ekki mikil. Bikarúrslitaleikurinn hafði nefnilega mikil áhrif á dreifingu Evrópusætanna í Englandi. Efstu fjögur liðin í úrvalsdeildinni fara í Meistaradeild Evrópu, liðin sem lenda í fimmta og sjötta sæti fara í Evrópudeildina. Það gerir bikarmeistarinn líka. Þar sem Manchester City er nú þegar búið að tryggja sig inn í Meistaradeildina sem Englandsmeistari fær liðið í sjöunda sæti í deildinni einnig sæti í Evrópudeildinni. Úlfarnir lentu í sjöunda sæti eftir mjög gott tímabil og þeir fengu því Evrópusæti í dag. Þetta verður í fyrsta skipti síðan árið 1980 sem Úlfarnir spila í Evrópu. Ástæða þess að Manchester United fagnar sigri bláu nágrannanna er að núna kemur United inn í Evrópudeildina seinna en þeir hefðu gert ef Watford hefði hirt bikarmeistaratitilinn. Síðasta enska liðið inn í Evrópudeildina, sem núna er Wolves, byrjar strax í annari umferð forkeppninnar. Hún er leikin í júlí og hefði sett stórt strik í reikninginn á undirbúningstímabili United, en United er búið að skipuleggja æfingaleik við Tottenham sama dag og önnur umferð forkeppni Evrópudeildarinnar hefst. Íslenskir stuðningsmenn Manchester United gætu þó haft blendnar tilfinningar um þessi úrslit. Síðustu ár hafa íslensk lið verið í pottinum í annari umferð forkeppninnar og því hefði verið möguleiki á að fá Ole Gunnar Solskjær og lærisveina í heimsókn í sumar. Þar sem United fer beint inn í riðlakeppnina miðað við úrslit dagsins þýðir ekkert annað fyrir íslensku liðin en að komast þangað inn til þess að eiga möguleikann á að etja kappi við rauðu djöflana.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Meistaradeild Evrópu Mest lesið Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Enski boltinn Markalaust á Villa Park Enski boltinn „Ég hélt að við værum komin lengra“ Enski boltinn Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Enski boltinn Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum Fótbolti Dagskráin: Enski boltinn rúllar í DocZone Sport „Betra er seint en aldrei“ Enski boltinn Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Gummi Ben og Hjörvar Hafliða fóru að rífast Enska augnablikið: Eftirminnilegasta lýsing Íslandssögunnar Nýr framherji Man. United treður með miklum tilþrifum í körfuna „Gefa áhorfendum innsýn í það sem sérfræðingarnir gera“ Dagskráin: Fyrsti leikur í enska boltanum Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Enska augnablikið: Englar og djöflar Leoni færist nær Liverpool Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn
Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? Enski boltinn
Í beinni: Tottenham - Burnley | Nýliðarnir hefja leik gegn Evrópudeildarmeisturunum Enski boltinn