Ágúst: Áttum ekki roð í þá Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. maí 2019 18:52 Ágúst var sáttur með stigið en ekki spilamennsku Blika. vísir/bára „Eigum við ekki að segja að við höfum fengið eitt stig, við hættum ekki, við höldum áfram. Við vorum eftir á í öllu allan leikinn og HK-menn voru hrikalega öflugur, komu vel gíraðir og ótrúlegt að ná stiginu hérna. Við áttum einfaldlega ekki roð í þá,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir jafnteflið við HK, 2-2, í Kórnum í dag. Ágúst var sáttur með stigið en honum fannst hans menn þó ekki eiga það skilið en á endanum skiluðu háu boltar Blika tveimur mörkum. „Miðað við 85 mínútur af leiknum áttum við ekkert skilið. Við dældum háum boltum inn í teiginn og þeir voru búnir að taka við því í 85 mínútur eins og ekkert væri. Sem betur fer fyrir okkur skorum við tvö flott mörk sem voru „direct“ sem er frekar óvanalegt fyrir Blika en það lukkaðist í dag,“ sagði Gústi enn fremur. Varðandi ástæður þess af hverju Blikar voru jafn lengi að koma sér inn í leikinn og raun bar vitni þá stóð ekki á svörum hjá Ágústi. „Andstæðingurinn! Þeir komu gíraðir í þetta og við áttum lítinn séns í þá. Þetta var erfitt en eitt stig. Eins og ég segi, við áttum erfiðan dag því andstæðingurinn var góður,“ sagði hann að lokum. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: HK - Breiðablik 2-2 | Blikar björguðu stigi HK var 2-0 yfir gegn Breiðabliki þegar mínúta var til leiksloka. Blikar náðu hins vegar að bjarga stigi. 4. maí 2019 18:45 Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
„Eigum við ekki að segja að við höfum fengið eitt stig, við hættum ekki, við höldum áfram. Við vorum eftir á í öllu allan leikinn og HK-menn voru hrikalega öflugur, komu vel gíraðir og ótrúlegt að ná stiginu hérna. Við áttum einfaldlega ekki roð í þá,“ sagði Ágúst Gylfason, þjálfari Breiðabliks, eftir jafnteflið við HK, 2-2, í Kórnum í dag. Ágúst var sáttur með stigið en honum fannst hans menn þó ekki eiga það skilið en á endanum skiluðu háu boltar Blika tveimur mörkum. „Miðað við 85 mínútur af leiknum áttum við ekkert skilið. Við dældum háum boltum inn í teiginn og þeir voru búnir að taka við því í 85 mínútur eins og ekkert væri. Sem betur fer fyrir okkur skorum við tvö flott mörk sem voru „direct“ sem er frekar óvanalegt fyrir Blika en það lukkaðist í dag,“ sagði Gústi enn fremur. Varðandi ástæður þess af hverju Blikar voru jafn lengi að koma sér inn í leikinn og raun bar vitni þá stóð ekki á svörum hjá Ágústi. „Andstæðingurinn! Þeir komu gíraðir í þetta og við áttum lítinn séns í þá. Þetta var erfitt en eitt stig. Eins og ég segi, við áttum erfiðan dag því andstæðingurinn var góður,“ sagði hann að lokum.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: HK - Breiðablik 2-2 | Blikar björguðu stigi HK var 2-0 yfir gegn Breiðabliki þegar mínúta var til leiksloka. Blikar náðu hins vegar að bjarga stigi. 4. maí 2019 18:45 Mest lesið Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Veittist að sautján ára mótherja sínum og hreytti í hann fúkyrðum Rafíþróttir Mikael Ellert og félagar í vondum málum Fótbolti Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Sjá meira
Leik lokið: HK - Breiðablik 2-2 | Blikar björguðu stigi HK var 2-0 yfir gegn Breiðabliki þegar mínúta var til leiksloka. Blikar náðu hins vegar að bjarga stigi. 4. maí 2019 18:45
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn