Hinrik Ingi tryggði sér sæti á heimsleikunum Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. maí 2019 15:45 Hinrik Ingi Óskarsson og Björgvin Karl Guðmundsson á verðlaunapallinum skjáskot/rcc Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. Björgvin Karl Guðmundsson fór með sigur af hólmi á Reykjavík Crossfit Championship, fyrsta alþjóðlega Crossfitmótinu sem haldið er hér á landi. Farmiði á heimsleikana var í boði fyrir sigurvegarann en þar sem Björgvin Karl var nú þegar búinn að tryggja sig þangað þá fer farmiðin til þess sem lenti í öðru sæti, og það var Hinrik Ingi. Hinrik Ingi varð sjöundi Íslendingurinn sem tryggir sig inn á leikana en nú þegar voru ásamt Björgvini Karli þær Annie Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Oddrún Eik Gylfadóttir og Þuríður Erla Helgadóttir búnar að tryggja sér sæti á leikunum. Björgvin Karl vann mótið með 782 stig. Hinrik Ingi kom næstur með 690 stig og þriðji varð Will Moorad með 682 stig. Björgvin Karl vann fyrstu grein mótsins, hlaup upp Esjuna, og var í forystu út mótið. Þuríður Erla var meðal keppenda í kvennaflokki en hún endaði í fjórða sæti. Jacquelin Dahlström vann mótið, hin unga Haley Adams varð önnur og hin gríska Anna Fragkou varð þriðja. Fjórar efstu eru allar komnar með farseðil á heimsleikana svo sú sem varð í fimmta sæti fékk farmiðann sem var í boði í Laugardalshöll og það varð Hanna Karlsson. CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira
Hinrik Ingi Óskarsson tryggði sig inn á heimsleikana í Crossfit með því að lenda í öðru sæti á Reykjavík Crossfit Championship. Björgvin Karl Guðmundsson fór með sigur af hólmi á Reykjavík Crossfit Championship, fyrsta alþjóðlega Crossfitmótinu sem haldið er hér á landi. Farmiði á heimsleikana var í boði fyrir sigurvegarann en þar sem Björgvin Karl var nú þegar búinn að tryggja sig þangað þá fer farmiðin til þess sem lenti í öðru sæti, og það var Hinrik Ingi. Hinrik Ingi varð sjöundi Íslendingurinn sem tryggir sig inn á leikana en nú þegar voru ásamt Björgvini Karli þær Annie Mist Þórisdóttir, Katrín Tanja Davíðsdóttir, Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Oddrún Eik Gylfadóttir og Þuríður Erla Helgadóttir búnar að tryggja sér sæti á leikunum. Björgvin Karl vann mótið með 782 stig. Hinrik Ingi kom næstur með 690 stig og þriðji varð Will Moorad með 682 stig. Björgvin Karl vann fyrstu grein mótsins, hlaup upp Esjuna, og var í forystu út mótið. Þuríður Erla var meðal keppenda í kvennaflokki en hún endaði í fjórða sæti. Jacquelin Dahlström vann mótið, hin unga Haley Adams varð önnur og hin gríska Anna Fragkou varð þriðja. Fjórar efstu eru allar komnar með farseðil á heimsleikana svo sú sem varð í fimmta sæti fékk farmiðann sem var í boði í Laugardalshöll og það varð Hanna Karlsson.
CrossFit Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Fótbolti Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Enski boltinn Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Handbolti Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ Enski boltinn Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Formúla 1 Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Sport Fleiri fréttir Mætti sínu gamla liði í fyrsta sinn og skoraði tvö sjálfsmörk Hjörvar sagði González fá símtal: „Ef það gerist þá verður það frábært“ Samherji verður einn helsti bakhjarl HSÍ Van Dijk við Hjörvar: „Hvað er sérfræðingur?“ Kári og Kristó eru skemmtilegasta kombóið í þessari deild Stelpurnar okkar byrja á erfiðasta glugga sögunnar Lewis Hamilton segist vera fastur í martröð Ætlaði að hætta að velja Eið Smára í landsliðið eftir fýluferð til Englands Bjarni og Guðbjörg endurheimtu bæði Íslandsmeistaratitilinn í CrossFit Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Sjá meira