Fulltrúadeildarþingmaður tilkynnir framboð til forseta Bandaríkjanna Hallgerður Kolbrún E Jónsdóttir skrifar 22. apríl 2019 10:31 Seth Moulton frambjóðandi til tilnefningar Demókrata til forseta Bandaríkjanna 2020. Getty/Craig F. Walker Fyrrverandi hermaður og núverandi þingmaður Demókrata frá Massachusetts hefur tilkynnt framboð sitt til tilnefningar Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna 2020. Sá heitir Seth Moulton hefur bæst í hóp þeirra sem bjóða sig fram til tilnefningar Demókrata í embættið, en nú eru næstum 20 manns komnir í þann hóp. Moulton er lítið þekktur í Bandaríkjunum og er því örlítið undir í kapphlaupinu, auk þess sem hann hefur ekki jafn mikla reynslu í stjórnmálum eins og margir mótframbjóðendur hans, sem hafa margir setið árum saman sem þingmenn eða ríkisstjórar. Þrátt fyrir stuttan feril hefur hann einkennst af tilraunum Moultons til að ögra flokkskerfinu, en hann komst fyrst inn á þing árið 2014 þegar hann kepptist á móti John Tierney sem hafði setið á þingi í 18 ár og vann hann. Eftir að Demókratar fengu meirihluta í fulltrúadeildinni haustið 2018 reyndi Moulton að skipta Nancy Pelosi, sem er forseti fulltrúardeildar Bandaríkjanna, út. Moulton var í hernum frá 2001-2008 en í kosningabaráttu sinni árið 2014 var hann mjög gagnrýninn á Íraksstríðið, þar sem hann var gegndi herþjónustu og talaði hann mikið um að ekki ætti að senda fleiri hersveitir til Írak. Hann hefur einnig kallað eftir hertari skotvopnalöggjöf og hefur sagt vopn sem gerð eru fyrir hernað ekki eiga að vera í eigu almennings. Hann hefur einnig talað fyrir lögleiðingu kannabis og sagði hann í útvarpsviðtali við stöðina WGBH að hann hafi sjálfur reykt það í háskóla. Hann útskrifaðist með BS-gráðu í eðlisfræði frá Harvard árið 2001 og kláraði mastersgráðuvið skólann í viðskiptafræði og opinberri stefnumótun árið 2011. Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira
Fyrrverandi hermaður og núverandi þingmaður Demókrata frá Massachusetts hefur tilkynnt framboð sitt til tilnefningar Demókrataflokksins til forseta Bandaríkjanna 2020. Sá heitir Seth Moulton hefur bæst í hóp þeirra sem bjóða sig fram til tilnefningar Demókrata í embættið, en nú eru næstum 20 manns komnir í þann hóp. Moulton er lítið þekktur í Bandaríkjunum og er því örlítið undir í kapphlaupinu, auk þess sem hann hefur ekki jafn mikla reynslu í stjórnmálum eins og margir mótframbjóðendur hans, sem hafa margir setið árum saman sem þingmenn eða ríkisstjórar. Þrátt fyrir stuttan feril hefur hann einkennst af tilraunum Moultons til að ögra flokkskerfinu, en hann komst fyrst inn á þing árið 2014 þegar hann kepptist á móti John Tierney sem hafði setið á þingi í 18 ár og vann hann. Eftir að Demókratar fengu meirihluta í fulltrúadeildinni haustið 2018 reyndi Moulton að skipta Nancy Pelosi, sem er forseti fulltrúardeildar Bandaríkjanna, út. Moulton var í hernum frá 2001-2008 en í kosningabaráttu sinni árið 2014 var hann mjög gagnrýninn á Íraksstríðið, þar sem hann var gegndi herþjónustu og talaði hann mikið um að ekki ætti að senda fleiri hersveitir til Írak. Hann hefur einnig kallað eftir hertari skotvopnalöggjöf og hefur sagt vopn sem gerð eru fyrir hernað ekki eiga að vera í eigu almennings. Hann hefur einnig talað fyrir lögleiðingu kannabis og sagði hann í útvarpsviðtali við stöðina WGBH að hann hafi sjálfur reykt það í háskóla. Hann útskrifaðist með BS-gráðu í eðlisfræði frá Harvard árið 2001 og kláraði mastersgráðuvið skólann í viðskiptafræði og opinberri stefnumótun árið 2011.
Bandaríkin Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Erlent Áralangur misskilningur um losunarmarkmið Íslands Innlent Svaf værum blundi í hengirúmi á safni í miðborginni Innlent Framsókn vill endurskoða tilmæli borgarinnar um barnaafmæli Innlent Tilfærslan feli í sér ábyrgðaryfirlýsingu Innlent Á leið í frí en hvergi nærri hættur Innlent Mögulega ellefu milljarðar í boði en áhugi ráðherra furðulega lítill Innlent „Kostnaður við íþróttaiðkun barna er orðinn gríðarlegur“ Innlent Hægt verði að aka yfir brúna næsta sumar Innlent Flokkur Ingu tapaði fjörutíu milljónum Innlent Fleiri fréttir Stærsta flugmóðurskip heims komið til Karíbahafsins Bandamenn Starmer óttast hallarbyltingu Tuttugu fórust þegar tyrknesk herflugvél hrapaði Loftmengun í Delí langt yfir öryggisviðmiðum Efnaðir Ítalir sagðir hafa myrt fólk í Sarajevo sér til ánægju Kom til átaka á mótmælum vegna COP30 Hútar hættir árásum á skip og Ísrael Hafa uppgötvað djöflabýflugu Krefjast tvö þúsund ára fangelsisdóms yfir borgarstjóranum Smallville-leikkona opnar sig í fyrsta sinn um aðkomu sína að kynlífssértrúarsöfnuðinum Grænlenskir góðmálmar og seinagangur bankanna Sprengdi sig í loft upp við dómshús Nýtt spillingarmál skekur Úkraínu Kínverjar menga mest en standa sig samt best Ákváðu að vera opin gagnvart börnunum varðandi veikindin „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Hótar að kæra BBC fyrir einn milljarð dala „Við viljum auðvitað fá fólkið okkar aftur til Úkraínu“ Reynt sé að grafa undan BBC sem þó hafi gert mistök Demókratar reiðir hver öðrum en aðallega reiðir Schumer Ætla ekki að endurskoða rétt samkynhneigðra til að giftast Sarkozy laus úr fangelsi Lagði til að forsætisráðherrann yrði afhöfðaður Sögð ætla að leita á náðir Trumps Skaut hreingerningakonu sem fór húsavillt Mótmæli gegn loftmengun í Nýju-Delí: „Ég sakna þess að anda“ Trump náðar Giuliani og aðra tengda kosningasamsærinu í Georgíu Frumvarp um fjármögnun alríkisins samþykkt í öldungadeildinni Flugvallarþorp gæti öðlast framhaldslíf Forstöðumaður BBC segir af sér vegna misvísandi umfjöllunar Sjá meira