Segja öfgasamtök með alþjóðlega tengingu bera ábyrgð á hryðjuverkunum Birgir Olgeirsson skrifar 22. apríl 2019 11:24 Að minnsta kosti 290 létust í þessum árásum á kirkjur og hótel og eru fimm hundruð særðir. Vísir/Getty Yfirvöld í Srí Lanka segja þá sem stóðu að hryðjuverkunum á páskadag hafa tengingu við alþjóðleg samtök. Ríkisstjórnin þar í landi hefur beint spjótum sínum að fámennum hópi öfgaíslamista þar í landi, National Thowheed Jamat, en enginn hefur lýst yfir ábyrgð vegna sprengjuárásanna. Að minnsta kosti 290 létust í þessum árásum á kirkjur og hótel og eru fimm hundruð særðir. Lögreglan hefur handtekið 24 í tengslum við rannsókn á þessu ódæði en sprenging átti sér stað nærri kirkju í höfuðborginni Colombo í dag en engar nánari fregnir hafa fengist að svo stöddu. „Við teljum ekki að þessar árásir hafi verið framkvæmdar af hópi fólks sem einskorðast við þetta land. Hópurinn hefur alþjóðlega tengingu en án hennar hefðu þessar árásir ekki verið mögulegar,“ hefur fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC eftir talsmanni ríkisstjórnarinnar, Rajitha Senaratne. Er forseti landsins, Maithripala Sirisena, sagður hafa óskað eftir aðstoð erlendis frá við að finna þessa alþjóðlegu tengingu við hópinn. „Okkar upplýsingar gefa til kynna að erlend hryðjuverkasamtök séu að baki þessum innfæddu hryðjuverkamönnum. Þess vegna óskar forsetinn eftir aðstoð annarra þjóða,“ segir í tilkynningu frá embætti hans. National Thowheed Jamath á sér ekki sögu um stórar árásir en rataði þó í fréttirnar í fyrra fyrir skemmdarverk á Búddha-líkneskjum. Fregnir hafa borist af því að yfirvöld hafi haft upplýsingar um að verið væri að skipuleggja árásir þar í landi en ekkert gert í því. Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira
Yfirvöld í Srí Lanka segja þá sem stóðu að hryðjuverkunum á páskadag hafa tengingu við alþjóðleg samtök. Ríkisstjórnin þar í landi hefur beint spjótum sínum að fámennum hópi öfgaíslamista þar í landi, National Thowheed Jamat, en enginn hefur lýst yfir ábyrgð vegna sprengjuárásanna. Að minnsta kosti 290 létust í þessum árásum á kirkjur og hótel og eru fimm hundruð særðir. Lögreglan hefur handtekið 24 í tengslum við rannsókn á þessu ódæði en sprenging átti sér stað nærri kirkju í höfuðborginni Colombo í dag en engar nánari fregnir hafa fengist að svo stöddu. „Við teljum ekki að þessar árásir hafi verið framkvæmdar af hópi fólks sem einskorðast við þetta land. Hópurinn hefur alþjóðlega tengingu en án hennar hefðu þessar árásir ekki verið mögulegar,“ hefur fréttastofa breska ríkisútvarpsins BBC eftir talsmanni ríkisstjórnarinnar, Rajitha Senaratne. Er forseti landsins, Maithripala Sirisena, sagður hafa óskað eftir aðstoð erlendis frá við að finna þessa alþjóðlegu tengingu við hópinn. „Okkar upplýsingar gefa til kynna að erlend hryðjuverkasamtök séu að baki þessum innfæddu hryðjuverkamönnum. Þess vegna óskar forsetinn eftir aðstoð annarra þjóða,“ segir í tilkynningu frá embætti hans. National Thowheed Jamath á sér ekki sögu um stórar árásir en rataði þó í fréttirnar í fyrra fyrir skemmdarverk á Búddha-líkneskjum. Fregnir hafa borist af því að yfirvöld hafi haft upplýsingar um að verið væri að skipuleggja árásir þar í landi en ekkert gert í því.
Hryðjuverk á Srí Lanka Srí Lanka Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Gróður farinn að grænka fyrir norðan Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Sjá meira