Rúnar: "Beitir er besti markmaðurinn á Íslandi í dag“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 26. apríl 2019 12:30 Beitir Ólafsson varði mark KR síðasta sumar og verður þar áfram vísir/bára Beitir Ólafsson er besti markmaður Íslands í dag að mati þjálfara hans Rúnars Kristinssonar. Þetta sagði Rúnar í upphitunarþætti Pepsi Max Markanna á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Pepsi Max deildinn hefst í kvöld með leik Vals og Víkings á Origovellinum. Eins og síðustu ár voru Pepsi Max Mörkin með sinn upphitunarþátt þar sem opinberuð var spá og rætt við þjálfara. Allir tólf þjálfarar deildarinnar mættu í beina útsendingu í setti Stöðvar 2 Sport, þeirra á meðal Rúnar Kristinsson. Markvarsla KR-inga skoraði ekki hátt í einkunnagjöfinni sem var grunnurinn að spá Pepsi Max Markanna. Rúnar var þó ekki sammála því. „Beitir er búinn að bæta sig alveg gríðarlega frá því í fyrra,“ sagði Rúnar. „Ég held að Beitir sé besti markmaðurinn á Íslandi í dag,“ hélt Rúnar áfram, en þetta eru ansi stór orð í ljósi þess að landsliðsmarkvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, er kominn í deildina. „Hann er búinn að vera frábær fyrir okkur í vetur og hentar okkar leikstíl gríðarlega vel. Ég hefði ekki kosið að hafa neinn annan í marki KR í sumar en hann.“ Hvort Beitir nái að standa undir orðum þjálfarans kemur í ljós í sumar en KR hefur leik í Pepsi Max deildinni á morgun í stórleik umferðarinnar þegar þeir svarthvítu sækja Stjörnuna heim á teppið í Garðabæ. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna Þátturinn hefst klukkan 21:15 í opinni dagskrá. 25. apríl 2019 20:30 Mest lesið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjá meira
Beitir Ólafsson er besti markmaður Íslands í dag að mati þjálfara hans Rúnars Kristinssonar. Þetta sagði Rúnar í upphitunarþætti Pepsi Max Markanna á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Pepsi Max deildinn hefst í kvöld með leik Vals og Víkings á Origovellinum. Eins og síðustu ár voru Pepsi Max Mörkin með sinn upphitunarþátt þar sem opinberuð var spá og rætt við þjálfara. Allir tólf þjálfarar deildarinnar mættu í beina útsendingu í setti Stöðvar 2 Sport, þeirra á meðal Rúnar Kristinsson. Markvarsla KR-inga skoraði ekki hátt í einkunnagjöfinni sem var grunnurinn að spá Pepsi Max Markanna. Rúnar var þó ekki sammála því. „Beitir er búinn að bæta sig alveg gríðarlega frá því í fyrra,“ sagði Rúnar. „Ég held að Beitir sé besti markmaðurinn á Íslandi í dag,“ hélt Rúnar áfram, en þetta eru ansi stór orð í ljósi þess að landsliðsmarkvörður Íslands, Hannes Þór Halldórsson, er kominn í deildina. „Hann er búinn að vera frábær fyrir okkur í vetur og hentar okkar leikstíl gríðarlega vel. Ég hefði ekki kosið að hafa neinn annan í marki KR í sumar en hann.“ Hvort Beitir nái að standa undir orðum þjálfarans kemur í ljós í sumar en KR hefur leik í Pepsi Max deildinni á morgun í stórleik umferðarinnar þegar þeir svarthvítu sækja Stjörnuna heim á teppið í Garðabæ.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna Þátturinn hefst klukkan 21:15 í opinni dagskrá. 25. apríl 2019 20:30 Mest lesið Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Opinberað að Beard tók eigið líf Enski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Íslenski boltinn Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Enski boltinn Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport Segir ákvörðunina þá erfiðustu sem hann hafi tekið Formúla 1 Fleiri fréttir Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Uppgjörið: Vestri - ÍBV 0-5 | Enn syrtir í álinn hjá Vestra Gunnar Heiðar hættur með Njarðvík Ólafur aðstoðar Þorstein með landsliðið Nik hættir með Breiðablik og tekur við Kristianstad „Sætið tryggt og nú er að klára forsetabikarinn“ Uppgjörið: Keflavík - HK 4-0 | Keflavík í Bestu deildina Uppgjörið: Fram - FHL 4-0 | Framarar áfram í deild þeirra bestu Óskar svaraði syngjandi Skagamönnum: „Ekki fagna of mikið“ Uppgjörið: FH - Breiðablik 1-1 | Fjörugum og viðburðarríkum leik lauk með jafntefli í Krikanum Uppgjörið: ÍA - KR 3-2 | Skagamenn á sigurbraut Rúnar gerir nýjan samning við Fram „Held að skipið sé siglt að maður verði kallaður í landsliðið“ „Lærðum það í fyrra hvað það er leiðinlegt að tapa“ Stórveldaslagur „upp á líf og dauða“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Arnar ekki áfram með Fylki Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum Sjá meira
Bein útsending: Upphitunarþáttur Pepsi Max-markanna Þátturinn hefst klukkan 21:15 í opinni dagskrá. 25. apríl 2019 20:30
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport
Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn Íslenski boltinn
Dagskráin í dag: Meistaradeildin, Bónus deild kvenna og verður Breiðablik Íslandsmeistari? Sport