Óli Jóh: FH er með þrjá landsliðsmenn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 26. apríl 2019 15:00 Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að FH muni veita sínum mönnum harða samkeppni um Íslandsmeistaratitilinn í sumar. „FH-liðið er frábært og eitt það best skipaða í deildinni,“ sagði Ólafur er Hörður Magnússon spurði hann álits á Hafnarfjarðarliðinu í upphitunarþætti Pepsi Max-markanna í gær. „Auðvitað erum við betri en þeir. Ég get ekki sagt annað. En FH-liðið er vel mannað og betra en í fyrra. FH er með þrjá landsliðsmenn. Mér sýnist að FH-liðið sé betra en undanfarin ár,“ sagði Ólafur en nafni hans, Kristjánsson, þjálfari FH, var með honum í settinu. Þótt þrír færeyskir landsliðsmenn séu í liði FH er Valur með tvo byrjunarliðsmenn úr íslenska landsliðinu innan sinna raða. Ólafur, þjálfari FH, hrósaði Val fyrir hvernig staðið væri að málum á Hlíðarenda. „Valur er með frábært lið og ég vil hrósa Valsmönnum fyrir hvernig þeir hafa tæklað hlutina á undanförnum árum. Að rísa upp og ná þessum árangri sem þeir hafa náð. Þeir eru í forystusætinu og við hinir þurfum að elta þá,“ sagði Ólafur. „Það er frábært að hafa svona félag sem setur markið hátt. Við þurfum að spýta í lófana til að standast þeim snúning. En það er hægt og ég held að margir reyni að bíta í hælana á þeim í sumar.“ Valur tekur á móti Víkingi R. í upphafsleik Pepsi Max-deildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. FH fær hins vegar nýliða HK í heimsókn klukkan 16:00 á morgun. Fyrsta umferðin verður svo gerð upp í Pepsi Max-mörkunum á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 á sunnudaginn. Valur og FH mætast svo í stórleik 32-liða úrslita Mjólkurbikarsins í næsta mánuði. Innslagið úr Pepsi Max-mörkunum í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan. Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-spáin 2019: Komið að skuldadögum í Krikanum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 24. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25. apríl 2019 12:00 Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00 Valur frumsýnir nýja búninginn með flottu myndbandi Valur frumsýndi í dag búningana sem fótboltalið félagsins munu leika í Pepsi Max-deildunum í sumar. 25. apríl 2019 14:30 Risaleikur Vals og FH í 32-liða úrslitum Íslandsmeistararnir fá FH í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 23. apríl 2019 15:15 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Ólafur Jóhannesson, þjálfari Vals, segir að FH muni veita sínum mönnum harða samkeppni um Íslandsmeistaratitilinn í sumar. „FH-liðið er frábært og eitt það best skipaða í deildinni,“ sagði Ólafur er Hörður Magnússon spurði hann álits á Hafnarfjarðarliðinu í upphitunarþætti Pepsi Max-markanna í gær. „Auðvitað erum við betri en þeir. Ég get ekki sagt annað. En FH-liðið er vel mannað og betra en í fyrra. FH er með þrjá landsliðsmenn. Mér sýnist að FH-liðið sé betra en undanfarin ár,“ sagði Ólafur en nafni hans, Kristjánsson, þjálfari FH, var með honum í settinu. Þótt þrír færeyskir landsliðsmenn séu í liði FH er Valur með tvo byrjunarliðsmenn úr íslenska landsliðinu innan sinna raða. Ólafur, þjálfari FH, hrósaði Val fyrir hvernig staðið væri að málum á Hlíðarenda. „Valur er með frábært lið og ég vil hrósa Valsmönnum fyrir hvernig þeir hafa tæklað hlutina á undanförnum árum. Að rísa upp og ná þessum árangri sem þeir hafa náð. Þeir eru í forystusætinu og við hinir þurfum að elta þá,“ sagði Ólafur. „Það er frábært að hafa svona félag sem setur markið hátt. Við þurfum að spýta í lófana til að standast þeim snúning. En það er hægt og ég held að margir reyni að bíta í hælana á þeim í sumar.“ Valur tekur á móti Víkingi R. í upphafsleik Pepsi Max-deildarinnar í kvöld. Leikurinn hefst klukkan 20:00 og verður sýndur beint á Stöð 2 Sport. FH fær hins vegar nýliða HK í heimsókn klukkan 16:00 á morgun. Fyrsta umferðin verður svo gerð upp í Pepsi Max-mörkunum á Stöð 2 Sport klukkan 21:15 á sunnudaginn. Valur og FH mætast svo í stórleik 32-liða úrslita Mjólkurbikarsins í næsta mánuði. Innslagið úr Pepsi Max-mörkunum í heild sinni má sjá í spilaranum hér fyrir ofan.
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Pepsi Max-spáin 2019: Komið að skuldadögum í Krikanum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 24. apríl 2019 10:00 Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25. apríl 2019 12:00 Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00 Valur frumsýnir nýja búninginn með flottu myndbandi Valur frumsýndi í dag búningana sem fótboltalið félagsins munu leika í Pepsi Max-deildunum í sumar. 25. apríl 2019 14:30 Risaleikur Vals og FH í 32-liða úrslitum Íslandsmeistararnir fá FH í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 23. apríl 2019 15:15 Mest lesið „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Dagskráin í dag: Enska úrvalsdeildin aftur af stað eftir hlé Sport Í beinni: Arsenal - Nottingham Forest | Fyrsti leikurinn undir stjórn Postecoglou Enski boltinn Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Enski boltinn Brynjólfur leikmaður mánaðarins í Hollandi Fótbolti „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Íslenski boltinn Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Enski boltinn Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Enski boltinn Fleiri fréttir „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ „Þeir sem standa sig betur hreppa hnossið“ Uppgjör: Stjarnan - Fram 3-1 | Stjörnukonur komust upp í fjórða sæti með sigri gegn Fram KR verður án tveggja sem fengu heilahristing á æfingu Uppgjörið: FH - Víkingur 1-2 | Víkingar á mikilli siglingu Uppgjörið: Þór/KA - Þróttur 0-1 | Keyra heim með sigur í farteskinu Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Fullnaðarsigur Arnars „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Uppgjörið: Stjarnan - Þór/KA 4-1 | Stjarnan upp í efri hlutann Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Sjá meira
Pepsi Max-spáin 2019: Komið að skuldadögum í Krikanum Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir FH 3. sæti Pepsi Max-deildarinnar í sumar. 24. apríl 2019 10:00
Pepsi Max-spáin 2019: Óstöðvandi Hlíðarendapiltar Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi Max-deild karla. 25. apríl 2019 12:00
Val spáð Íslandsmeistaratitlinum Valsmenn verða Íslandsmeistarar ef hin árlega spá fyrirliða, þjálfara og forráðamanna liðanna í Pepsi Max-deild karla rætist. 24. apríl 2019 16:00
Valur frumsýnir nýja búninginn með flottu myndbandi Valur frumsýndi í dag búningana sem fótboltalið félagsins munu leika í Pepsi Max-deildunum í sumar. 25. apríl 2019 14:30
Risaleikur Vals og FH í 32-liða úrslitum Íslandsmeistararnir fá FH í heimsókn í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. 23. apríl 2019 15:15